Morgunblaðið - 05.06.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.06.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2012 Þarabakki 3 ~ 109 Reykjavík ~ sími 566 6161 ~ curves.is Það eru alltaf þjálfarar þér til aðstoðar … Heilsurækt fyrir konur Sumarkortin enn í sölu 11.900 kr. Gilda til 10. ágúst Ég vinn á hjúkrunarheimili sem félagsliði. Ég byrjaði að æfa í Curves fyrir ári síðan, af því ég vildi léttast og styrkja mig. Ég hef æft ca. 3x í viku og líkar rosalega vel. Á þessum tíma hef ég losnað við 10 kg og er miklu hressari núna. Curves er frábær staður með frábæru starfsfólki. Ég þarf ekki að panta tíma, kem að æfa þegar það passar mér best. Paula HolmPaula Holm, 40 ára Æfingin hjá okkur tekur aðeins 30 mínútur Toppur með blúndu Verð 5.900 kr. Litur: Svart og hvítt Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Wisa innbyggðir WC kassar Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum 10 ár á Íslandi – veldu gæði XS kassi 22.900 Argos Hnappur hvítur 2.990 XT kassi WC front 83cm 25.900 Ýmsar gerðir fáanlegar af hnöppum. 00000 Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is FLEIRI VÖTN ÓBREYTTVERÐ - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Breytingar hafa orðið á eignar- haldi Grundarkirkju í Eyjafjarðar- sveit. Fyrri eigendur, Aðalsteina Magnúsdóttir og Gísli Björnsson, hafa gefið sókninni kirkjuna og allt sem henni fylgir. Þetta kemur fram í frétt á vef Vikudags. Grundarkirkja var reist árið 1905 af staðarbóndanum Magnúsi Sigurðssyni. Hugmynd hins stór- huga athafnamanns var að reisa á staðnum kirkju fyrir allan Eyja- fjörð, innan Akureyrar. Magnús fékk Ásmund Bjarnason frá Geita- skarði í Fljótsdal til þess að gera endanlega teikningu af kirkjunni. Ásmundur sá um smíði hennar en hann hafði numið trésmíði í Kaup- mannahöfn. Endanlegar teikn- ingar gerði hann eftir frumteikn- ingum og tillögum Magnúsar og Sigtryggs Jónssonar trésmíða- meistara á Akureyri. Kirkjan snýr norður-suður Timbrið var flutt frá Akureyri veturinn 1903-1904. Auk Ásmund- ar unnu fjórir smiðir að bygging- unni. Magnús rauf forna hefð þegar hann ákvað að láta kirkjuna snúa norður-suður í stað austur- vestur og er alt- arið í norður- enda hennar. Magnús skar glerið í kirkjuna, Ásmundur yfir- smiður og Pálmi Jósefsson frá Samkomugerði smíðuðu predik- unarstól og altari. Norskur málari, Muller að nafni, málaði kirkjuna og skreytti. Kirkjan var vígð af prófasti 12. nóvember 1905, daginn eftir að Akureyringar höfðu haldið upp á sjötugsafmæli þjóðskáldsins séra Matthíasar Jochumssonar, sem einnig var við vígsluna og mælti þar nokkur orð. Merkilegur kaleikur er kenndur við Grund, með ártalinu 1489 á stéttarbrún, hreinræktaður got- neskur kaleikur, 21 cm á hæð, úr silfri, að hluta gylltur. Kaleikur þessi á sér langa og viðburðaríka sögu, segir í kynningarbæklingi um Grundarkirkju. Gefa sókninni Grundarkirkju  Gotneskur kal- eikur með ártalinu 1489 í kirkjunni Bændakirkja Grund í Eyjafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.