Morgunblaðið - 05.06.2012, Síða 29

Morgunblaðið - 05.06.2012, Síða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 9 7 2 5 6 8 7 9 5 8 2 5 1 8 3 2 5 3 8 1 3 7 6 1 8 8 5 1 5 7 2 6 8 6 8 4 3 7 5 7 4 5 2 3 6 1 2 7 4 6 8 1 1 3 8 4 7 4 5 7 3 9 7 5 6 3 9 8 1 4 3 7 6 1 6 8 7 5 9 4 8 1 6 2 3 2 8 1 5 3 6 9 7 4 4 6 3 7 2 9 5 1 8 3 4 7 9 6 8 1 5 2 9 2 6 1 4 5 3 8 7 8 1 5 2 7 3 4 9 6 6 9 4 8 5 2 7 3 1 1 7 2 3 9 4 8 6 5 5 3 8 6 1 7 2 4 9 8 1 9 5 7 4 6 3 2 7 4 6 3 2 8 9 1 5 3 5 2 1 9 6 7 8 4 1 2 5 4 6 9 3 7 8 4 6 3 7 8 5 2 9 1 9 7 8 2 1 3 4 5 6 5 9 7 6 4 1 8 2 3 6 8 1 9 3 2 5 4 7 2 3 4 8 5 7 1 6 9 9 6 7 4 8 2 3 5 1 8 3 5 6 9 1 2 4 7 2 4 1 5 7 3 6 9 8 5 7 8 1 6 4 9 3 2 3 1 4 7 2 9 5 8 6 6 2 9 3 5 8 1 7 4 4 5 3 2 1 7 8 6 9 7 8 2 9 3 6 4 1 5 1 9 6 8 4 5 7 2 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tiltækar, 8 tré, 9 liðugur, 10 straumkast, 11 mögulegt, 13 lélegar, 15 málms,18 sjá eftir, 21 missir, 22 holdugu, 23 styrkir, 24 ofsóttur. Lóðrétt | 2 þurrkað út, 3 skepnan, 4 heldur, 5 Mundíufjöll, 6 ráma, 7 frjáls, 12 reið,14 gefa í skyn, 15 róa, 16 héldu, 17 tími, 18 skaði, 19 hitasóttar, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skjól, 4 fjasa, 7 mýkja, 8 áflog, 9 nær, 11 rýrt, 13 æran, 14 Áslák,15 þarm, 17 ildi, 20 þró, 22 kytra, 23 látin, 24 tjara, 25 asnar. Lóðrétt: 1 sæmir, 2 jakar, 3 lóan, 4 flár, 5 aular, 6 augun, 10 ætlar, 12 tám, 13 æki,15 þekkt, 16 rytja, 18 látin, 19 iðnir, 20 þara, 21 ólga. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 O-O 5. Bf4 d6 6. e3 c6 7. Be2 a6 8. O-O b5 9. h3 Bb7 10. Dc2 Rbd7 11. Hfd1 He8 12. Bh2 Hc8 13. e4 b4 14. Rb1 d5 15. e5 Re4 16. Db3 a5 17. a3 c5 18. axb4 cxb4 19. cxd5 Rb6 20. Hxa5 Rxd5 21. Ha1 Bh6 22. Rbd2 Rxd2 23. Rxd2 Bxd2 24. Hxd2 Db6 25. Bf3 e6 26. Bg3 Dd8 27. Hc2 Db6 28. Hd2 Dd8 29. Hdd1 h5 30. Bf4 Dh4 31. Ha7 Bc6 32. Bxd5 Bxd5 33. De3 Hc2 34. He1 Hc4 35. Hd7 Hec8 Staðan kom upp á Skákþingi Ís- lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni á Kópavogsvelli. Alþjóðlegi meistarinn Dagur Arn- grímsson (2361) hafði hvítt gegn Davíð Kjartanssyni (2305). 36. Kh2! g5 37. Bg3 og svartur gafst upp. Taflmennska Dags á mótinu var oft og tíðum með miklum ágætum, m.a. fékk hann þrjá og hálfan vinning gegn þeim fjórum stórmeisturum sem tóku þátt. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                     ! " #   $   %  &   '  "  (                                                                                                                 !                 "                                                                           #                    Sofandi makker. N-Enginn Norður ♠KD4 ♥KG ♦K876 ♣9632 Vestur Austur ♠Á87 ♠G93 ♥D10986 ♥743 ♦43 ♦D9 ♣D108 ♣ÁKG74 Suður ♠10652 ♥Á52 ♦ÁG1052 ♣5 Suður spilar 3G. Sofandi makker er þekkt vandamál í vörninni, en ekki óleysanlegt. Oft er hægt að finna ráð til að vekja kauða. Spilið er frá norsku klúbbakeppn- inni. Norður opnaði á Acol-laufi, suður svaraði með 1♦ og norður hækkaði í 2♦. Góður bútur, en Jim Höyland hafði stærri drauma – sagði 2G og Magne Eide hækkaði í 3G. Tvær grófar yf- irmeldingar. Út kom ♥10 og gosinn átti slaginn. Höyland spilaði kóng og meiri tígli, svo spaða að blindum. Vestur þaut upp með ásinn og spilaði eldsnöggt meira hjarta: 11 slagir! Austur taldi sig gera allt rétt: Hann lét ♥3 í fyrsta slaginn, fylgdi lit í tígli í röðinni ♦9-D og lét ♠3 undir ásinn. Allt átti þetta að benda á lauf. En það heyrist lágt í lægstu spilunum og hér hefði vekjaraklukka komið að betri not- um: ♦D undir kónginn og ♠G undir ásinn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þegar maður er búinn að sannfæra ömmu um að heyrnartæki bæti heyrn getur maður – hafi hún heyrt röksemdafærsluna – reynt að telja hana á að gera eitthvað í málinu, fá sér tæki. Málið 5. júní 1885 Bríet Bjarnhéðinsdóttir skrifaði „ritgerð“ í Fjallkon- una um menntun og réttindi kvenna. Þetta er talin fyrsta grein sem íslensk kona hefur skrifað í opinbert blað. 5. júní 1975 Íslendingar sigruðu Austur- Þjóðverja í landsleik í knatt- spyrnu í Reykjavík með tveimur mörkum gegn einu. „Stærsti dagur íslenskrar knattspyrnu,“ sagði Morgun- blaðið. 5. júní 1991 Hæstiréttur kvað upp dóm í Hafskipsmálinu, sem hófst með gjaldþroti fyrirtækisins í desember 1985. Flestir hinna ákærðu voru sýknaðir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Game of Thrones Það var ánægjulegt að lesa frétt nýverið þar sem fram kom að þriðja þáttaröð af Game of Thrones verður að öllu óbreyttu tekin upp hér á landi. Þetta eru góð tíðindi fyrir íslenskan kvikmynda- iðnað sem hefur mátt þola mikinn niðurskurð á fjár- framlögum af hendi hins opin- bera. Þess má geta að heild- artekjur kvikmyndaiðnaðar- ins af innlendum og erlendum kvikmyndaverkefnum sl. ára- tug eru áætlaðar um níu millj- arðar króna. Áhorfandi. Velvakandi Ást er… … réttur sem þið þreytist aldrei á. Uppskrift: Knús Kossar Sykur Kydd Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Er þitt fyrirtæki að borga of mikið í símkostnað á mánuði? Nú býður Svar tækni tvær leiðir til sparnaðar með IP símkerfum. Annarsvegar                                  ! "  !! #     $ %&  '    #        #    þinn. Við erum í síma 510-6000. Lækkaðu símreikninginn Öflugt IP símkerfi frá Snom 3 stk Snom 300 símtæki, 1 Snom 320 símtæki Snom hugbúnaðarleyfi fyrir allt að 10 notendur Snom IP símkerfi – 4 SÍMTÆKI 8.500 m/vsk Öflugt IP símkerfi frá Snom 5 stk Snom 300 símtæki, 1 stk Snom 320 símtæki Snom hugbúnaðarleyfi fyrir allt að 10 notendur Snom IP símkerfi - 6 SÍMTÆKI Stofngjald 39.900 m/vsk Mánaðargjald 10.500 m/vsk Stofngjald 39.900 m/vsk Mánaðargjald SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS Mikið úrval þráðlausra höfuðtóla Mikið úrval þráðlausra höfuðtóla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.