Morgunblaðið - 10.08.2012, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.08.2012, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2012 SVIÐSLJÓS Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stefán P. Eggertsson, stjórnar- formaður Austurhafnar, sem er fé- lag eigenda Hörpu, segir að enn hafi ekki verið lokið við rekstrar- áætlun Hörpu fyrir árið 2012. Verið sé að ljúka vinnu við hana núna jafnframt því að vinna fimm ára áætlun fram í tímann. „Vonandi lítur hún dagsins ljós í byrjun september. Þá finnst mér vera kominn umræðugrundvöllur til að bera hana saman við þær hug- myndir sem menn voru með um rekstur hússins. Það er bratt að segja að áætlanir hafi ekki staðist þegar það er verið að vinna þær,“ segir Stefán. Í úttekt KPMG á rekstri og starfsemi Hörpu, þar sem kemur m.a fram að áætlað rekstrartap af húsinu verði 407 m. kr. á þessu ári, er stuðst við drög stjórnenda Por- tusar að áætlun fyrir húsið árið 2012. „Það er talað um drög að rekstraráætlun í úttektinni, en þetta eru miklu frekar sviðsmyndir sem menn settu upp. Þær hafa aldrei verið kynntar með form- legum hætti og aldrei samþykktar af stjórnum og félögum Hörpu, svo þetta er ekki rekstraráætlun, að- eins fyrstu drög,“ segir Stefán. Þá er úttektin einnig byggð á yfirtökuáætlun sem var gerð þegar ríkissjóður og Reykjavíkurborg tóku yfir Hörpu árið 2009. Í henni var ekki gert ráð fyrir að það yrði fjárþörf umfram umsamin framlög ríkis og borgar. „Yfirtökuáætlunin er byggð á upphaflegu áætluninni frá 2004, sem er gerð þegar lagt er af stað Rekstraráætlun liggur ekki fyrir  Segir að vinnu við rekstraráætlun Hörpu fyrir 2012 sé ekki enn lokið og því bratt að segja að áætlanir hafi ekki staðist Fleiri en Íslendingar » Í desember 2011 var Kon- unglega leikshúsinu í Kaup- mannahöfn gert að spara á næstu 4 árum tvo milljarða ísl. kr. til að bæta fjárhagsvanda. Það ræður m.a yfir nýja óp- eruhúsinu við Nýhöfn og nýja Konunglega leikhúsinu. » Nýja tónlistarhúsið í Hels- inki var opnað fyrir ári. Það kostaði um 28 ma. kr. í bygg- ingu og þykir dýrt í rekstri. VOLVO V40 DÍSIL Notar aðeins 3,4 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Kjóstu hagkvæmni. Verð frá 4.590.000 kr. VOLVO V60 DÍSIL Notar aðeins 4,1 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Mættu ítrustu kröfum. Verð frá 5.890.000 kr. VOLVO S80 DÍSIL Notar aðeins 4,2 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Endurskilgreindu gæði. Verð frá 6.290.000 kr. VOLVO V70 DÍSIL Notar aðeins 4,2 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Upplifðu þægindi. Verð frá 6.490.000 kr. VOLVO XC70 DÍSIL Notar aðeins 5,7 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Sláðu tvær flugur. Verð frá 8.990.000 kr. VOLVO XC60 DÍSIL Notar aðeins 5,6 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Lifðu í öryggi. Verð frá 8.890.000 kr. VOLVO S60 DÍSIL Notar aðeins 3,9 lítra á hundraðið í langkeyrslu. Endurreiknaðu líf þitt. Verð frá 5.590.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.