Morgunblaðið - 29.09.2012, Page 47
MESWSUR 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012
Ritningarlestra flytja Ingibjörg Pálsdóttir og
Gerða Hammer. Sr. Svanhildur Blöndal prédik-
ar og þjónar fyrir altari.
HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Anita Pearce prédikar og syngur.
Kaffi á eftir. Samkoma á ensku hjá Alþjóða-
kirkjunni kl. 14. Anita Pearce prédikar.
Kvöldsamkoma kl. 18. Lofgjörð og prédikun
Guðs orðs. Spjall á eftir.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13.30 fyrir alla fjölskylduna. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Friðrik Schram prédikar. Barnastarf á
sama tíma í aldursskiptum hópum. Kaffi.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11.
Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30,
kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka
daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl.
11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga messa
á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11 fer fram
í húsnæðinu Grágás á Vallargötu. Sr. Erla Guð-
mundsdóttir stýrir barnastarfinu ásamt leiðtog-
um. Arnór Vilbergsson er við hljóðfærið og fé-
lagar úr kirkjukórnum syngja. Prestur er sr.
Skúli S. Ólafsson.
KOLAPORTIÐ | Messa kl. 14. Sr. Hjálmar
Jónsson og Ragnheiður Sverrisdóttir djákni
þjóna. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur.
KÓPAVOGSKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 11.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, fyrrverandi sókn-
arprestur Dómkirkjunnar, prédikar og þjónar
fyrir altari. Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona
syngur íslenska sálma og aríur eftir meistara
barokktímans. Organisti Lenka Mátéová, kant-
or kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11, umsjón
hafa Sólveig Anna Aradóttir og Þóra.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslu-
biskup prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Helga
Þórarinssyni. Margrét Bóasdóttir syngur ein-
söng, organisti Kjartan Sigurjónsson. Umsjón
með barnastarfi hafa Kristín og Einar. Kaffi.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar
ásamt messuhópi. Kór Laugarneskirkju syngur
við stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttir org-
anista. Sunnudagaskólakennarar eru Snædís,
Stella og Hrafnkell. Kaffi á eftir. Messa kl. 13 í
sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Gurún
K. Þórsdóttir leiðir.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli
kl. 11 í Lindakirkju og Boðaþingi. Messa kl.
14. Matthías V. Baldursson og Áslaug Helga
Hálfdánardóttir sjá um tónlist. Sr. Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
MOSFELLSKIRKJA | Messa kl. 11.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju
leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur
Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar
og þjónar fyrir altari. Umsjón með barnastarfi
hafa Sigurvin, Katrín og Ari. Kaffi.
SALT kristið samfélag | Samkoman kl. 17 í
safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður
Margrét Jóhannesdóttir.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Umsjón: Guðríður Helga og Fanney Rós.
SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Almenn
messa kl. 14. Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir safn-
aðarsöng, organisti Tómas Guðni Eggertsson.
Messa í Skógarbæ kl. 16. Sr. Eiríkur Jóhanns-
son prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr
Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng og á orgelið
leikur Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Frank. M. Hall-
dórsson predikar og þjónar fyrir altari. Org-
anisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Kaffi á eftir.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti
er Haukur Gíslason, kór Stokkseyrarkirkju
syngur.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Trúboðs-
samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, vitn-
isburðir, prédikun og fyrirbæn. Souleymane
Sonde prédikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jó-
hanns Baldvinssonar. Hallveig Rúnarsdóttir
syngur einsöng. Sunnudagaskóli kl. 11.
Messa kl. 17. Solveig Lára Guðmundsdóttir
vígslubiskup prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sóknarpresti. Kvennakór Garðabæjar
mun syngja undir stjórn Ingibjargar Guðjóns-
dóttur sem jafnframt mun syngja einsöng, Jó-
hann Baldvinsson spilar undir. Sjá gardasokn-
.is.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Kór Víðistaðasóknar
syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Stefáns Helga Kristinssonar organista. Með-
hjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Rúta fer
frá Akurskóla kl. 10.30. farþegum að kostn-
aðarlausu. Sunnudagaskóli kl. 11. í umsjá
Maríu og Heiðars. Veitingar á eftir.
Sextán borð í Gullsmáranum
Spilað var á 16 borðum í Gull-
smára fimmtudaginn 27. september.
Úrslit í N/S:
Örn Einarsson – Jens Karlsson 357
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 329
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hannesson 325
Guðlaugur Nielsen – Guðm. Magnússon 312
A/V
Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 345
Lúvísa Kristinsd. – Sigurður Þórarinss. 342
Elís Helgason – Gunnar Alexandersson 326
Ragnar Haraldsson – Bernhard Linn 307
Og eftir þrjú skipti (af fjórum) í
Hannesarmótinu er staða efstu para
þessi:
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 1056
Lúvísa Kristinsd. – Sigurður Þórarinss. 954
Guðlaugur Nielsen – Guðm. Magnúss. 924
Jens Karlsson – Örn Einarsson 918
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 906
Keppnin um
Súgfirðingaskálina hafin
Keppni um Súgfirðingaskálina,
tvímenningsmót Súgfirðingafélags-
ins, hófst á mánudagskvöldið með
þátttöku 11 para. Þetta er í tólfta
sinn sem mótið er haldið. Úrslit úr
1. lotu urðu eftirfarandi en með-
alskor er 88 stig:
Kristján H. Björnss. -
Flemming Jessen 105
Ásgeir Sölvason - Sölvi Ásgeirsson 101
Guðbjartur Halldórss. - Gísli Jóhanness. 98
Karl Bjarnason - Ólafur Ólafsson 96
Spilaðar verða sjö lotur og gilda
sex beztu skorin. Næsta lota verður
spiluð 22. október.
Bridsfélag Kópavogs
Búið er að spila tvö kvöld af
þremur í hausttvímenningi Brids-
félags Kópavogs. Guðný Guðjóns-
dóttir og Björgvin Már Kristinsson
tóku forystuna samanlagt með góðri
frammistöðu sl. fimmtudag. Þau
fengu um 60% skor og eru með
fjögurra prósenta forystu á næsta
par, en samlögð prósenta gildir til
verðlauna. Staða efstu para í pró-
sentum:
Guðný Guðjónsd. - Björgvin Már 116,7%
Guðm. Pálsson - Jón P. Sigurjónss. 112,8
Skúli Sigurðsson - Ragnar Jónsson 110,4
Gísli Tryggvason - Leif Kristjánsson 109,5
Árni Már Björnss. - Heimir Tryggvas.
108,1
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 25. október var spil-
að á 16 borðum. Meðalskor var 312.
Úrslit urðu þessi í N/S:
Höskuldur Jónss. – Elías Einarsson 404
Jend Karlsson – Örn Einarsson 392
Bjarnar Ingimars – Bragi Björnss. 388
Bjarni Þórarinss – Jón Láruss 340
A/V
Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 375
Jóhannes Guðmannss. –
Tómas Sigurjss. 375
Ágúst Vilhjálmss – Kári Jónss. 368
Ásgeir Sölvason – Helgi Sigurðss. 360
Jón og Þorlákur langbestir
Lokakvöldi Cavendish-tvímenn-
ings BR lauk með yfirburðasigri
Jóns Baldurssonar og Þorláks Jóns-
sonar sem fengu einnig langhæstu
skor kvöldsins, 1.173 stig.
Lokastaðan:
Jón Baldursson – Þorlákur Jónsson 2644
Björgvin Kristinss. –
Sverrir Kristinss. 1683
Kjartan Ásmundss. – Stefán Jóhannsson
991
Næsta mót er þriggja kvölda
hraðsveitakeppni BR.
Eldri borgarar Rvík
Mánudaginn 24. sept var spilaður
tvímenningur á vegum Bridsdeildar
FEBR í Stangarhyl 4. Spilað var á
13 borðum. Meðalskor: 312. Hæsta
skor höfðu: N -S
Bjarni Þórarinsson – Jón Lárusson 382
Höskuldur Jónsson – Elías Einarsson 355
Ágúst Helgason – Haukur Harðars. 340
Júlíus Guðmss. – Magnús Halldórss. 339
A-V:
Ægir Ferdinandss. – Helgi Hallgrímss.
357 Jóhann Stefánss. –
Stefanía Sigurbjd. 354
Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 353
Ólafur Kristinss. – Einar Einarsson 349
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Eyrnalokkar 10.400 kr.
Gjafir sem gleðja
LAUGAVEGI 5 SÍMI 551 3383 SPÖNGIN GRAFARVOGI SÍMI 577 1660
Hálsmen 7.900 kr.
Dreifingaraðili
Hús verslunarinnar, Kringlunni 7 – har@har.is – s. 568 8305
hárburstinn sem leysir allar flækjur
Bylting fyrir blautt hár, frábær
fyrir hársára og fyrir börnin.
AQUA
Splash
NÝTT
...alveg með’etta
Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga