Morgunblaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 56
Lindargata - þjónustuíbúð 2ja her- bergja þjónustuíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er laus strax. Íbúðin skiptist í stofu, baðherbergi, herbergi og eldhús. Sérgeymsla fylgir. Öryggishnappar eru í íbúðinni. Í húsinu er m.a. matsalur, kaffistofa o.fl. V. 22,5 m. 1595 Heiðarhjalli 7 - glæsilegt parhús m.aukaíb. Glæsilegt vel hannað ca 270 fm parhús á einstaklega góðum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið var mikið end- urnýjað 2006 eftir teikningum Halldóru Vífils- dóttur og er mjög smekklega innréttað. Lít- il auka stúdíó íbúð í húsinu sem hægt er að sameina aðalíbúð. Ljósahönnun frá Lumex. Stór afgirt timburverönd í bakgarði á pöllum með heitum rafmagnspotti og miklum trjá- gróðri. Einstaklega fallegt útsýni. V. 65,9 m. 1933 Stararimi - fallegt hús Mjög fallegt og gott einlyft 157 fm einbýlishús með innbyggð- um 36,9 fm bílskúr. Húsið er einkar snyrtilegt og í góðu ástandi enda fengið gott viðhald. Húsið skiptist í forstofu, hol, rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. V. 47 m. 1966 Eskiholt 8 - reisulegt hús Glæsilegt og reisulegt hús í Garðabænum. Húsið er skráð 345,8 fm þar af er bílskúr 44 fm Bílskúrinn er með mikilli lofthæð og hárri innkeyrsluhurð. Að innan er húsið að mestu í upprunalegu ástandi en mjög heillegt og snyrtilegt. V. 75 m. 1934 - Hrísholt - glæsilegt útsýni Glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta útsýnisstað í Garðabæ í næsta nágrenni við gólfvöll Garða- bæjar. Eignin skiptist m.a. í forstofu, forstofu- herbergi, snyrtingu, eldhús, baðherbergi, stofu, borðstofu, arinstofu, fjögur herbergi, geymslur o.fl. Einstakt útsýni er frá stofunni í átt til suðurs, vesturs, Reykjaness, Bessa- staða, Snæfellsjökuls og Esjunnar. V. 87 m. 1795 Víðimelur 47- parhús með bílskúr Um er að ræða 200 fm parhús við Víðimel auk 36 fm bílskúrs. Húsið skiptist í þrjár hæðir. Að- alhæð, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Efri hæð tvær stofur, eldhús og baðherbergi. Í kjallara eru tvö rúmgóð herbergi annað með eldhúskrók, baðherbergi, tvær geymslur og þvottahús. Fullbúin bílskúr með hellulagðri að- komu, lóðin er tyrfð. V. 65 m. 1977 250 fm atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir ca 250 fm hús- næði sem gæti hentað und- ir veislu- fundarsal fyrir fé- lagssamtök. Staðsetning er nokkuð opin. Nánari upplýsingar veitir Magnús. Einstaklega glæsilegt 238,5 fm einbýli á einni hæð neðst í Fossvoginum. Húsið er staðsett fyrir ofan götu á stórri lóð. Hús og lóð hafa nýlega verið endurnýjað á mjög fallegan og smekk- legan hátt. Lóðin er einstaklega vel heppnuð og viðhaldslítil með hellulagðri verönd, skjólgirðingum úr harðviði og stígum. V. 95 m. 4442 OPIÐ HÚS Á MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00 - 18:00 KVISTALAND 18 - GLÆSILEGT EINBÝLI Mjög glæsilegar fullbúnar 3ja herbergja íbúðir í fallegu lyftuhúsi við Norðurbakka 13a í Hafnar- firði. Íbúðirnar eru með falegum innréttingum og öllum gólfefnum. Íbúðuðunum fylgir stæði í bíl- akjallara. Fallegt útsýni. V. 26,8 - 28,5 m. 1988 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 NORÐURBAKKI 13A - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu eitt af þessum virðulegu einbýlishúsum við Einimel. Húsið er rúmir 300 fm, þ.m.t. 40 fm bílskúr. Glæsileg- ar stofur með arni, bókastofa, fimm herbergi, tvö baðherbergi og fl. Stór sólverönd. Stór lóð til suðurs. V. 110 m. 1979 EINIMELUR - EINBÝLISHÚS OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Góð og vel skipulögð 4ra til 5 herbergja 152,4 fm íbúð 1. hæð á þessum góða stað. Gott út- sýni. Svalir til norðurs og sér garður til suðurs. Þrjú rúmgóð herbergi og stór stofa. Búið er að skipta um allar vatnslagnir innan íbúðar. V. 34,9 m. 1741 OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 EIÐISTORG 5 - GOTT ÚTSÝNI OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Glæsilegt og mikið endurnýjað 282,3 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað við Lambastekk. Allar innréttingar eru mjög fallegar og eru ýmist hvítsprautaðar eða úr hnotu. Mikið af innfelldri lýsingu og vönduð gólfefni. V. 67,0 m. 1857 LAMBASTEKKUR - TALSV.ENDURN. HÚS Góð 4ra-5 herbergja töluvert endurnýjuð íbúð á fyrstu hæð ásamt bílskúr. Íbúðin er skráð 105,3 fm og bílskúrinn 21,8 fm Bílskúrinn er í lengju vestan megin við húsið og er hann með rafmagni. Húsið virðist vera í góð ástandi og er ný sandsett. Hitakerfið er nýlega yfirfarið. V. 26 m. 1802 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ 17:30 - 18:00 SKIPHOLT 45 - BÍLSKÚR OG HERB. Í KJALLARA OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Frábærlega staðsett og falleg 2ja herbergja 58,9 fm íbúð á 1. hæð. Falleg eign á góðum stað í vesturbænum. V. 19,9 m. 1860 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 FRAMNESVEGUR 34 - VEL STAÐSETT OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.