Morgunblaðið - 29.09.2012, Page 57

Morgunblaðið - 29.09.2012, Page 57
Lindasmári - endaraðhús Lindasmári fallegt mjög vel skipulagt endaraðhús á tveim- ur hæðum og innbyggðum bílskúr. Samtals 175,7 fm 4 svefnherb. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Mjög góður ræktaður garður. Timburverönd. Örstutt í mjög góða þjónustu. Hellulagt upphitað bílaplan. Frábær staðsetn- ing. V. 49,5 m. 1969 Grænihjalli - raðhús Tvílyft 266 fm rað- hús á frábærum stað. Örstutt í alla þjónustu. Á neðri hæð eru forstofa og hol, rúmgott her- bergi, stórt gluggalaust rými, baðherbergi, gufubað, bílskúr og tvær geymslur. Á efri hæð eru tvær stofur, borðstofa, eldhús, sjónvarps- hol, baðherbergi, hjónaherbergi með fataher- bergi, strórt barnaherbergi með svefnlofti (voru áður tvö herbergi). V. 45,5 m. 1962 Sogavegur - hæð og bílskúr Góð og vel skipulögð 135 fm hæð auk 23 fm bílskúrs á 1. hæð. Húsið er klætt að utan að hluta. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu og eldhús, svefngang, hjónaherbergi, tvö barna- herbergi, baðherbergi og þvottahús, geymsla í kjallara. V. 33,9 m. 1964 Skipholt - sérhæð Falleg 142 fm efri sérhæð og risloft ásamt 28 fm bílskúr í góðu bakhúsi sem staðsett er við opið svæði neðan við Háteigskirkju og gamla sjómannaskól- ann.Talsvert endurnýjuð eign m.a.eldhús, gólf- efni og fl. Möguleiki að nýta risloft og stækka íbúðina talsvert. 3. svefnherb. tvær stofur og tvö baðherb. Góður bílskúr. V. 39,9 m. 1945 Hlíðarhjalli 67 - falleg og snyrtileg Sérlega snyrtileg og vel umgengin 4ra her- bergja 107,4 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, rúmgóða stofu og baðherbergi. í kjallara fylgir sér- geymsla sem ekki er skrá og er því íbúðin stærri sem því nemur. Sameiginlegt þvottahús o.fl. V. 25,9 m. 1940 Austurströnd- tvennar svalir frá- bært útsýni Vel skipulögð 4ra herbergja 121,5 fm íbúð á 4. hæð (1.hæð frá aðalinn- gangi) ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skipt- ist í þrjú rúmgóð herbergi, baðherbergi, stór stofa og eldhús opið rými og tvennar yfir- byggðar svalir, sér geymsla. Glæsilegt útsýni til sjávar. V. 28,5 m. 1967 Norðurás - rúmgóð Rúmgóð og falleg 3ja - 4ra herbergja íbúð á efri hæð ásamt risi í fallegu fjórbýlishúsi. Mjög rúmg. og innbyggð- ur bílskúr tilheyrir íbúðinni. Falleg og rúmgóð eign með góðu útsýni. V. 35,9 m. 1955 Efstaland - mjög góð íbúð. Falleg einstaklega vel staðsett 4ra herbergja 79,7 fm íbúð á 3.hæð í mjög góðu litlu fjölbýli við Efstaland. Góðar innrétttingar, parket. Í dag eru í íbúðinni tvö svefnherb. en teiknuð þrjú. Mjög gott útsýni. V. 23,8 m. 1899 Kóngsbakki 1 - laus strax Kóngs- bakki 1 íbúð 0201 er 3ja - 4ra herbergja 78,7 fm íbúð á 2.hæð í enda í góðu vel staðsettu fjölbýli. 3 svefnherbergi. Svalir. Flísar á baði. Upphaflega teiknuð sem 3ja en herbergi tekið af stofu. Laus, sölumenn sýna. V. 15,5 m. 1976 Burknavellir 17c - laus Burknavellir 17c er 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu ný- legu fjölbýli á Völlunum. Sérinngangur af svalagangi. Góðar innréttingar . Tvö herbergi og stofa. Góðar svalir . Húsið stendur við Hraunjaðarinn. Laus strax. V. 18,9 m. 1935 Skógarsel - glæsileg íbúð Skógarsel 41-43 er glæsileg 3-4ra herbergja íbúð á 2.hæð /jarðhæð að sunnanverðu ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og gegnheilt parket og flísar á gólfum. Gest- asnyrting. Gengið úr stórri stofu/borðstofu á sérgarð í suður hellulagðan að hluta. V. 39,5 m. 1629 Klapparstígur 14 - glæsileg íbúð Glæsileg 76,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við klapparstíg í Reykjavík. Húsið er byggt ár- ið 2006 hefur að geyma eingöngu 8 íbúðir. Vönduð og góð íbúð með vönduðum innrétt- ingum í nýlegu húsi á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. V. 29,9 m. 1588 Vesturberg - útsýni Vel skipulögð og góð íbúð á 4.hæð (efstu) með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með borð- krók, herbergi og baðherbergi. Á 1.hæð er geymsla íbúðarinnar. V. 13,5 m. 1791 Lækjasmári - góð íbúð Mjög góð 67 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Lækj- asmára í Kópavogi. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og eldhús svo og sér geymsla. V. 19,3 m. 1473 STEINHELLA - MJÖG GOTT BÍLAPLAN OG GÓÐ LOFTHÆÐ Suðurlandsbraut 8 (Fálkahúsið) er samtals 3.779 fm og skiptist það í verslunar- og skrifstofuhúsnæði á þremur hæð- um skráð 1.694,1 fm ásamt vörugeymslu sem er á tveimur hæðum á baklóð. Um er að ræða heildareignina sem stendur við þessa lóð. Suðurlandsbraut 10 er samtals 2,177 fm er skrifstofu og verslunarhúsnæði á þremur hæðum og millibygging á þrem- ur hæðum. Á baklóð er lagerhúsnæði. Um er að ræða heildareignina sem stendur við þessa lóð. SUÐURLANDSBRAUT 8 OG 10 - MIKILL BYGGINGARRÉTTUR Steinhella 1 Hafnarfirði samtals 534,1 fm iðnaðarhúsnæði. Húsnæðið eru tvær einingar en búið að opna á milli og verður selt í einu lagi. Skrifstofuhluti af þessu eru ca 135 fm á millilofti. Stór- ar innkeyrsluhurðir 5 metra háar og 4,5 m. breiðar að suðvestanverðu og minni að norðan- verðu. Mjög gott bílaplan og góð aðkoma. Laust strax. V. 47,0 m. 1989 BÆJARHRAUN - STÓRT OG FLOTT Um er að ræða vel staðsett 2.515,2 fm atvinnuhúsnæði. Framhúsið er á tveimur hæðum byggt árið 1985. Jarðhæðin er skrifstofu- og verslunarhúsnæði 283,7 fm og á efri hæð er 177,7 fm iðnaðar / skrifstofuhúsnæði auk 108,2 fm íbúðar. Eldri hluti bakhússins er byggður árið 1985 og telst vera 1.166,4 fm og er á einni hæð. Nýrri hluti iðnaðarhúsnæðisins er 879,2 fm og á einni hæð. Athafnalóð er stór og góð með bundnu slitlagi og u.þ.b. 50 bílastæðum. V. 320,0 m. 1812 KLETTAGARÐAR - GLÆSILEGT ATVINNUHÚSN. Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði við Skarfaklett við Sundahöfn. Húsið er samtals 6.680 fm að stærð. Það er laust nú þegar. Húsið stendur á 18.324 fm lóð sem er sjávarlóð og er nýtt sem lager-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús er klætt að utan með álklæðingu. Mjög gott malbikað athafnasvæði er við húsið á vestur- og austurhlið. Loft- hæð við mæni er um 9,7 m en við útveggi um 8 m Meðallofthæð í lagerrými er um 8,45 m. V. 895,0 m. 1946 KIRKJULUNDUR - HEIL HÚSEIGN Kirkjulundur 17 er 628,8 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð skiptist í fjórar einingar en selst í einu lagi. Húsnæðið er í leigu að hluta. Stærsta einingin er 444,1 fm að stærð o síðan eru 55-67 fm einingar. Ágæt aðkoma að húsinu og gott auglýsingagildi. Staðsetning er rétt of- an við Garðatorg. V. 70,0 m. 1872 AUÐBREKKA - ATVINNUHÚSNÆÐI Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð og 2. hæð (jarðhæð að suðurhlið) en báðar hæðirnar eru með innkeyrsludyrum. Hæðirnar eru skráðar 123,1 fm eða samtals 246,2 fm en grunnflötur er u.þ.b. 140 fm Eignin bíður upp á ýmsa möguleika m.a. var 3.hæðinni breytt í tvær íbúðir. Eignin er laus til afhendingar. V. 33,9 m. 1927 VESTURVÖR - NÝLEGT OG FLOTT Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í lager-, vinnslu- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skipt- ist í stór rými sem eru með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Í sitt hvorum enda eru milliloft sem eru nýtt sem starfsmannaaðstaða og skrifstofurými. Alls eru átta góðar innkeyrsludyr með rafdrifnum flekahurðum. Göngudyr eru alls tíu. Lofthæð er um 6,3 m undir bita í vinnslurýmum, mest er hún 8,6 m. Lóðin er malbikuð og með góðum bílastæðum. V. 190 m. 1910 Um mjög góða og þekkta staðsetningu er um að ræða. Byggja má allt að 7. hæða hús á hvorri lóð. Eignirnar eru í útleigu. 1960 Nánari uppl. gefur Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali. Höfum fengið í sölu húseignirnar við Suðurlandsbraut 8 og 10 í Reykjavík sem eru samtals 5.956 fm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.