Morgunblaðið - 29.09.2012, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 29.09.2012, Qupperneq 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012 Heimskort svart matt 110x65cm kr.9.900- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 4 6 2 7 5 8 3 2 3 9 2 6 3 6 5 7 4 9 7 4 8 4 3 9 8 6 9 5 7 5 2 7 3 5 5 9 7 2 6 5 1 8 7 6 1 8 7 2 3 1 8 2 9 1 5 2 3 9 8 4 2 4 5 3 1 5 7 2 2 8 4 6 1 5 8 4 6 9 2 5 7 3 1 5 1 7 3 4 6 8 9 2 9 2 3 7 1 8 5 4 6 3 7 8 2 9 1 4 6 5 6 5 2 8 3 4 1 7 9 4 9 1 5 6 7 3 2 8 7 6 4 1 8 2 9 5 3 1 3 5 6 7 9 2 8 4 2 8 9 4 5 3 6 1 7 2 6 4 8 5 7 9 3 1 3 7 1 2 4 9 8 6 5 8 5 9 3 6 1 7 4 2 7 9 8 4 3 5 1 2 6 5 3 6 9 1 2 4 7 8 4 1 2 7 8 6 3 5 9 1 4 3 5 2 8 6 9 7 6 2 7 1 9 4 5 8 3 9 8 5 6 7 3 2 1 4 3 4 7 9 6 1 5 2 8 6 1 5 8 2 7 9 4 3 2 8 9 4 5 3 6 7 1 8 7 2 5 9 6 1 3 4 1 9 6 3 4 2 7 8 5 4 5 3 1 7 8 2 6 9 9 2 8 6 3 5 4 1 7 5 6 1 7 8 4 3 9 2 7 3 4 2 1 9 8 5 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tiktúru, 4 óþétt, 7 strengja- hljóðfærið, 8 hökur, 9 ferskur, 11 vítt, 13 fugl, 14 kynjaskepna, 15 manneskjur, 17 flenna, 20 aula, 22 blundar, 23 varðveita, 24 nemur, 25 eldstæði. Lóðrétt | 1 blettir, 2 brúkum, 3 bráð- um, 4 jarðsprungur, 5 dæmdur, 6 flón, 10 skreytinn, 12 þreif, 13 brodd, 15 þegj- andaleg, 16 læsir, 18 ull, 19 á skipi, 20 púkar, 21 lítil alda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 smaragður, 8 gulli, 9 illur, 10 sær, 11 sorti, 13 sinni, 15 hnakk, 18 ánann, 21 ugg, 22 undin, 23 asann, 24 fagurgali. Lóðrétt: 2 mælir, 3 reisi, 4 geirs, 5 ullin, 6 Ægis, 7 þrái, 12 tík, 14 iðn, 15 haus, 16 aldna, 17 kunnu, 18 ágang, 19 aðall, 20 nána. 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Bb7 11. 0-0 Dc8 12. He1 Ba6 13. Bc2 Bc4 14. Rd2 axb4 15. axb4 Hxa1 16. Dxa1 Db7 17. Rxc4 dxc4 18. Da2 b5 19. Ha1 Hc8 20. Da7 Dxa7 21. Hxa7 Bd8 22. h3 Rf8 23. e4 g6 24. Bd1 Re8 25. Bf3 g5 26. Bd2 Rg6 27. e5 h6 Staðan kom upp í opnum flokki ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Austurríski stór- meistarinn Markus Ragger (2.670) hafði hvítt gegn kollega sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.515). 28. Bxc6! og svartur gafst upp enda staða hans ófögur á að líta eftir 28. … Hxc6 29. Ha8. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um næstu helgi en keppnin hefst föstudaginn 5. október og lýkur sunnudaginn 7. október. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                             !    "  #  $ % & '                                                                                                              !              !      !  !           " #                #                               #                         !              #   Slæm fórn. V-AV Norður ♠1053 ♥3 ♦102 ♣KDG7653 Vestur Austur ♠9862 ♠ÁKDG74 ♥ÁKG104 ♥D92 ♦K73 ♦ÁD64 ♣2 ♣– Suður ♠– ♥8765 ♦G985 ♣Á10984 Suður spilar 7♠ doblaða. „Allir fjórir við borðið voru sérfræð- ingar, en af heilsufarsástæðum (mínum eigin) skýri ég aðeins frá nöfnum AV.“ Svo skrifar Richard Pavlicek í aðfara- orðum, en spilið sem um ræðir kom upp í bandarísku bikarkeppninni fyrir mörgum árum. Sérfræðingarnir í AV voru Bill Passell og David Strasberg. Passell var í vestur og opnaði á 1♥. Norður sagði 3♣ og Strasberg 5G – Jósefínu-sagnvenjan, sem biður makker að segja sjö með tvo af þremur efstu í tromplitnum. Komið að suðri, „the unlucky ex- pert“. Hann sá í hendi sér að fórn í 7♣ væri ódýr, en ákvað að undirbúa vörn- ina gegn 7♥ með útspilsvísandi millileik – sagði 6♠ á eyðuna! Sniðug hugmynd, en ekki gallalaus, eins og kom á daginn. Passell sagði 7♥ og norður … … fórnaði í 7♠. Sú fórn var ekki góð. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. (Sálmarnir 33:4)Málið 29. september 1833 Jón Sigurðsson, 22 ára stúd- ent, hélt með skipi frá Hafn- arfirði til Kaupmannahafn- ar, þar sem hann bjó síðan. Jón kom ekki aftur til Ís- lands fyrr en tólf árum síð- ar, þegar endurreist Al- þingi tók til starfa. 29. september 1906 Landssími Íslands var form- lega tekinn í notkun við há- tíðlega athöfn. Símalínan frá Seyðisfirði norður um land til Reykjavíkur var 614 kílómetra löng. Símskeyta- samband milli Seyðisfjarðar og Kaupmannahafnar hafði komist á rúmum mánuði áð- ur. 29. september 1974 Auður Eir Vilhjálmsdóttir tók prestvígslu, fyrst ís- lenskra kvenna. Hún vígðist til Staðarprestakalls í Súg- andafirði. 29. september 2000 Auðlindanefnd lagði til í skýrslu sinni að sett yrðu ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á náttúru- auðlindum og að gjald yrði tekið fyrir nýtingu þeirra. Forsætisráðherra sagði til- lögurnar áfanga í leit að sátt um fiskveiðistjórnunarkerf- ið. 29. september 2008 Tilkynnt var að ríkissjóður ætlaði að leggja Glitni til 84 milljarða króna og eignast 75% hlutafjár til að bjarga bankanum frá gjaldþroti. „Hamfarir á fjármálamark- aði,“ sagði Fréttablaðið. „Stærsta bankarán Íslands- sögunnar,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson í samtali við blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Stjórnarskráin reynst vel Stjórnarskrá okkar er stjórnlög og þar með æðri öðrum lögum. Ég tel að við eigum að fara varlega í allar breytingar á stjórn- arskránni. Flas er ekki til Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is fagnaðar í þeim efnum. Þess vegna líst mér illa á fyr- irhugaðar stjórnlagaráðs- kosningar. Að mínu mati er það alltof róttæk aðgerð að umturna efni núverandi stjórnarskrár að töluvert miklu leyti. Varðandi breyt- ingar á stjórnarskrá er ég íhaldssamur og tel að við eigum að stíga varlega til jarðar. Núverandi stjórn- arskrá hefur reynst vel að mörgu leyti. Höldum ávallt í gömul gildi. Sigurður Guðjón Haraldsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.