Morgunblaðið - 29.09.2012, Síða 65

Morgunblaðið - 29.09.2012, Síða 65
MENNING 65 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012 » Alþjóðlega kvik-myndahátíðin í Reykjavík, RIFF, var sett í fyrradag í Hörpu. Það var Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavík- ur, sem setti hátíðina og mætti til hennar í gervi jedi-riddarans Obi- Wans Kenobis úr Stjörnustríðsmynd- unum. Opnunarmynd hátíðarinnar var The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Setning RIFF fór fram í Hörpu í fyrradag Obi-Wan Jón Gnarr mætti í Stjörnustríðsklæðum og að sjálfsögðu með geislasverð í hendi. Feðgar Egill Gauti Sigurjónsson og Sigurjón Kjartansson. Kvikmyndakappar Hrafn Gunn- laugsson og Ari Kristinsson. Tríó Ari Eldjárn, Rán Ingvarsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson. Morgunblaðið/Golli Ljósmyndir/Eva Björk Kátir Dagur Gunnarsson, Helgi Björnsson og Mike Lindsey. Heimildarmynd- in The Final Member, eða Lokalimurinn, var Evrópu- frumsýnd á RIFF í gær í Bíó Paradís. Mynd- ina gerðu Kan- adamennirnir Jonah Bekhor og Zach Math og fjallar hún um Hið íslenska reða- safn, stofnanda þess Sigurð Hjart- arson og leitina að lokalimnum, þ.e. hinum mennska. Er sjónum m.a. beint að tveimur mönnum sem vildu gefa safninu getnaðarlimi sína. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís í dag kl. 16 og 1. október kl. 14. Heimildarmynd um Reðasafnið á RIFF Sigurður Hjartarson Áheyrnarprufur fyrir keppnina Fyndnasti maður Íslands verða haldnar 11. nóvember nk. á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi og þurfa áhugasamir að hafa skráð sig í síðasta lagi 7. nóvember á vef- síðu keppninnar, fyndnasti.is. Sýnt verður frá keppninni í sjónvarpi mbl.is, en hún verður haldin á SPOT. Þekktasti Íslendingurinn sem hlotið hefur titilinn er að öllum líkindum Pétur Jóhann Sigfússon. Leitað að fyndn- asta manni Íslands Spéfuglar Oddur Eysteinn Frið- riksson, eigandi keppninnar. NÝTT Í BÍÓ 16 The Hollywood Reporter Boxoffice Magazine TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI „Harðasta krimmamynd sem ég hef séð í áraraðir. Ein besta mynd 2012!“ TV. Kvikmyndir.is, Séð og Heyrt Will Ferrell og Zach Galifianakis í fyndnustu mynd þessa árs! „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS“ BOXOFFICE MAGAZINE „A TASTY, HILARIOUS TREAT“ ENTERTAINMENT WEEKLY JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR  -EMPIRE 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN Meistaraverk Pixar er komið í þrívídd FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND SJÁÐU NEMÓ OG DÓRU LÍKT OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÞAU ÁÐUR .... Í 3DL 16 12 ÁLFABAKKA 7 L L L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L L L L L L L VIP VIP 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 16 16 16 16 AKUREYRI LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 3- 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 1 - 2 - 3:20 - 6 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 1 - 3:20 3D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 4:10 - 8:20 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTIONKL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 1:30 2D LOOPER KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 3:40-5:50 3D L L L L KEFLAVÍK 12 12 16 16 16 LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 1 - 3:10 3D FINDING NEMO 1:30 - 3:40-5:50 2D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D MADAGASCAR 3 KL. 1:30 - 3:30 2D BRAVE KL. 1 - 3:20 2D L L L 12 16 SELFOSSI FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D FROST KL. 8 - 10 2D BABYMAKERS KL. 10 2D LOOPER KL. 8 2D FINDING NEMO ÍSL.TAL KL. 3:50 3D SAVAGES KL. 10:30 2D DJÚPIÐ ÍSL.TALI KL. 6 2D ÁVAXTAKARFAN ÍSL.TAL KL. 2 2D FROST ÍSL.TALI KL. 10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 2 - 4 2D BABYMAKERS KL. 6 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO M/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 3D LEITIN AF NEMO M/ÍSL.TALI KL. 6 2D THE CAMPAIGN KL. 6 2D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE KL. 2 - 4 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.