Morgunblaðið - 01.11.2012, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.2012, Blaðsíða 15
L A N D S S Ö F N U N B J Ö R G U N A R S V E I T A N N A 2 0 1 2 Aðalstyrktaraðilar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru: Dagana 1. -3. nóvember fer fram fjáröflunar- átakið Neyðarkall björgunarsveitanna. Líkt og áður er um að ræða sölu á litlum neyðarkalli á lyklakippu en sjálfboðaliðar björgunarsveitanna bjóða hann til sölu um allt land á 1.500 krónur. Aukinn kostnaður við rekstur björgunar- sveita m.a. vegna hækkunar á eldsneyti, varahlutum og björgunartækjum kalla á meira fé til starfseminnar. Á sama tíma hefur verkefnum okkar fjölgar mikið. Almenning- ur er því hvattur til þess að stuðla að eigin öryggi með því að styðja þetta átak og taka vel á móti okkar fólki. Þetta er Neyðarkall til þín!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.