Morgunblaðið - 01.11.2012, Blaðsíða 44
44 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012
Fyrirtækið Walt Disney keypti í
vikunni kvikmyndafyrirtæki
George Lucas, Lucasfilm, fyrir
fjóra milljarða dollara, jafnvirði
509 milljarða króna. Með því fær
Disney einkaleyfi á Stjörnustríðs-
myndunum, Star Wars, og er sjö-
unda myndin í syrpunni væntanleg
árið 2015. George Lucas segir tíma
til kominn að láta Stjörnustríð í
hendur nýrri kynslóð kvikmynda-
gerðarmanna og forstjóri Disney,
Robert Iger, segir að með kaup-
unum á Lucasfilm sameinist sköp-
unarkraftur á heimsmælikvarða.
Stjörnustríðsmyndirnar eiga sér
gríðarlega stóran hóp aðdáenda um
heim allan og var sú nýjasta, Star
Wars: Episode III - Revenge of the
Sith, frumsýnd árið 2005.Moldríkur George Lucas.
Fyrirtæki Lucas keypt af Disney
Auður Rán Þorgeirsdóttir hefur ver-
ið ráðin í starf framkvæmdastjóra
Listahátíðar í Reykjavík. Hún hefur
áður starfað sem verkefnastjóri hjá
Höfuðborgarstofu þar sem hún
stýrði viðburðum á borð við Menn-
ingarnótt og Vetrarhátíð. Hún var
hvatamaður að umsókn borgarinnar
um titilinn Bókmenntaborg
UNESCO og var annar tveggja
stjórnenda verkefnisins hjá Menn-
ingar- og ferðamálasviði Reykjavík-
ur, skv. kynningu. Auður stýrði
fyrstu Lestrarhátíðinni í Reykjavík
sem fór fram í
október sl. og var
um árabil í dag-
skrárteymi Ed-
inburgh Int-
ernational Book
Festival. Hún er
með BA gráðu í
bókmenntafræði
frá HÍ og MSc
gráðu í Cultural
Management & Policy frá Queen
Margaret University í Edinborg í
Skotlandi.
Auður framkvæmdastjóri Listahátíðar
Auður Rán
Þorgeirsdóttir
Ástin nefnist nýr einleikskabarett
sem frumsýndur verður í Þjóðleik-
húskjallaranum annað kvöld kl. 22.
Þar leiða saman að nýju hesta sína
þau Ólafía Hrönn Jónsdóttir og
Tómas R. Einarsson, en í sýning-
unni hljóma lög af geisladiski þeirra
Kossi ásamt öðrum nýjum.
Að sögn Tómasar á samstarf
þeirra Ólafíu Hrannar sér langa
sögu, en þau gáfu út diskinn Koss
árið 1995, þar sem hljóma lög eins og
„Kyssikonan ægilega, „Halló litli
karl“ og „Ástin“, en síðastnefnda
lagið í útsetningu Samúels J. Sam-
úelssonar var valið Jazzverk ársins á
Íslensku tónlistarverðlaununum
2004.
Aðspurður segir Tómas hug-
myndina að kabarettinum í raun
komna frá ungum strák sem sagði
Ólafíu Hrönn frá því að hann hefði
ásamt systur sinni leikið lögin af
plötunni Kossi þegar hann var barn.
„Ólafía Hrönn bjó auðvitað til ýmsa
karaktera í þessum lögum og þá
fannst okkur tilvalið að setja upp
sýningu þar sem sú pæling væri tek-
in lengra. Í Ástinni segir þannig frá
söngkonu sem hefur upplifað margt
ástarævintýrið. Hún segir frá mis-
jafnri reynslu sinni, sársaukanum og
reiðinni, draumum og þrám,“ segir
Tómas og bendir á að Ólafía Hrönn
bregði sér bæði í hlutverk karla og
kvenna auk þess sem hún virki
hljómsveit og áheyrendur. Leik-
stjóri sýningarinnar er Hilmir Snær
Guðnason, en höfundur handrits er
Tómas. Hljómsveit sýningarinnar
skipa auk Tómasar á kontrabassa
þeir Ómar Guðjónsson á gítar og
Matthías MD Hemstock á trommur.
Þess má að lokum geta að aðeins
verða sex sýningar á næstu tíu dög-
um. silja@mbl.is
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Koss Samstarf Tómasar R. Einarssonar og Ólafíu Hrannar Jónsdóttur á sér
langa sögu, en þau sendu frá sér diskinn Koss fyrir sautján árum.
Ástarævintýri
söngkonunnar
Ástin sýnd í Þjóðleikhúskjallaranum
SKYFALL Sýnd kl. 6 - 9 - 10 (Power)
SEVEN PSYCHOPATHS Sýnd kl. 8 - 10:20
TEDDI 2D Sýnd kl. 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 10
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
Í 4K
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
12
16
L
,,Sú besta í allri seríunni”
T.V - Kvikmyndir.is
,,Fyrsta flokks 007”
J.A.Ó - MBL
,,Þrælspennandi og skemmtileg
frá upphafi til enda”
H.V.A - FBL
Þ.Þ - FBL
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
- J.I., EYJAFRÉTTIR
-H.G., RÁS 2 - K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
“SÚ BESTA Í ALLRI SERÍUNNI”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
ÞRÆLSPENNANDI OG SKEMMTILEG FRÁ
UPPHAFI TIL ENDA.
H.V.A - FBL
FYRSTA FLOKKS 007
J. A. Ó. - MBL
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
SKYFALL KL. 5.20 - 8 - 10 - 10.40 12
TAKEN 2 KL. 8 16
DJÚPIÐ KL. 6 10
SKYFALL KL. 6 - 7 - 9 - 10 12
TAKEN 2 KL. 10.10 16
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 - 10.30 L
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
SKYFALL KL. 5 - 6 - 8 - 9 - 11 12
SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 L
FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
TAKEN 2 KL. 10.30 16
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.40 L
KORTIÐ GILDIRTIL
31. janúar 2013
– MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR
MOGGAKLÚBBURINN
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn.
Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT
EÐA Í SÍMA 569 1100
2 FYRIR 1
AF AÐALRÉTTUM
ÁMATSEÐLI
Tilboðið býðst frá mánudegi
til laugardags eftir kl. 17:00
frá 11. október til 9. nóvember 2012.
Framvísið Moggaklúbbskortinu áður en pantað er.
Greitt er fyrir dýrari réttinn.
Tilboðið gildir ekki með öðrum tilboðum.
MOGGAKLÚBBUR
Nauthóll
Nauthólsvegi 106 | 101 Reykjavík
599 6660
www.nautholl.is
www.facebook.com/nautholl
nautholl@nautholl.is