Morgunblaðið - 01.11.2012, Blaðsíða 19
FRÉTTIR 19Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012
Eftir Ólafur Bernódusson
Skagaströnd | Hólaneskirkja á
Skagaströnd er fagurlega upplýst
nú í skammdeginu en nýlokið er
við að koma fyrir flóðlýsingu við
hana í þessu skyni. Samhliða lýs-
ingu kirkjunnar var komið fyrir
lýsingu meðfram göngustígum í
Spákonufellskirkjugarði svo sómi
er að.
Lýsing kirkjunnar og garðsins
var unnin fyrir 3,5 milljónir sem
Hrefna Jóhannesdóttir ánafnaði
kirkjunni sinni til verkefnisins í
erfðaskrá sem hún lét eftir sig
þegar hún dó. Hrefna var rúm-
lega hundrað ára þegar hún
kvaddi en hafði gert erfðaskrána
fyrir mörgum árum. Almenn
ánægja er með hvernig til hefur
tekist með lýsingu á þesssu fal-
lega mannvirki okkar Skag-
strendinga.
Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson
Flóðlýsing Hólaneskirkja er fallegt mannvirki sem nýtur sín afar vel upp-
lýst eftir að skyggja tekur. Einnig hefur lýsing verið sett við göngustíga.
Hólaneskirkja flóðlýst
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Smiðshöfði 1, 110 Reykjavík, sími 587 9700, propack.is, propack@propack.is
Sérhæfum okkur í pökkun og frágangi
á búslóðum til flutnings milli landa,
landshluta eða innanbæjar
Við pökkum búslóðinni, önnumst farmbréf, tollafgreiðslu og sjáum um flutning á áfangastað. Flytjum fyrir
einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Sjáum einnig um að pakka upp búslóðinni á nýju heimili og koma öllu fyrir
eins og óskað er. Ef heimilið er ekki tilbúið bjóðum við geymslu búslóða, í nýlegu og glæsilegu húsnæði, með
fullkomnu öryggis- og brunavarnakerfi.
Stofnað árið 1981
Fimm stjörnu viðurkenning
ISAL hlaut nýverið fimm stjörnu viðurkenningu frá Evrópsku gæðastjórnunarsamtökunum (EFQM),
fyrst íslenskra fyrirtækja.
Viðurkenningin er veitt fyrir góðan rekstur og er til marks um þann mikla metnað sem starfsfólk ISAL
hefur fyrir að innleiða og viðhalda öflugum stjórnkerfum í gæða-, heilbrigðis-, öryggis- og
umhverfismálum.
ISAL hefur um árabil verið með vottað stjórnkerfi sem byggir á kröfum ISO 9001, ISO 14001 og OSHAS 18001.
www.riotintoalcan.is
Recognised for excellence
5 star - 2012