Morgunblaðið - 04.12.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.12.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 6 5 4 9 1 3 4 9 6 2 1 1 8 5 3 6 2 4 5 6 9 2 3 2 4 8 3 2 1 1 9 3 1 4 6 1 8 2 7 3 6 9 4 2 6 9 3 8 1 6 2 4 2 8 7 1 2 1 8 9 7 4 3 8 7 9 2 5 3 8 7 5 1 7 8 4 3 9 8 4 7 5 3 6 1 2 2 3 5 1 6 4 8 9 7 7 6 1 9 8 2 5 4 3 6 2 7 5 1 9 3 8 4 3 1 9 8 4 7 2 5 6 5 4 8 2 3 6 9 7 1 4 7 6 3 9 5 1 2 8 8 9 2 6 7 1 4 3 5 1 5 3 4 2 8 7 6 9 6 2 5 7 3 8 4 1 9 7 8 1 4 5 9 6 2 3 3 4 9 1 2 6 8 5 7 5 3 4 6 9 2 1 7 8 9 6 8 3 7 1 5 4 2 1 7 2 5 8 4 9 3 6 8 9 7 2 1 5 3 6 4 2 5 6 8 4 3 7 9 1 4 1 3 9 6 7 2 8 5 2 4 5 8 1 9 3 6 7 9 8 3 2 7 6 1 4 5 1 6 7 5 3 4 8 9 2 8 9 4 1 5 7 6 2 3 3 7 2 9 6 8 4 5 1 5 1 6 4 2 3 7 8 9 4 5 8 3 9 1 2 7 6 7 2 1 6 8 5 9 3 4 6 3 9 7 4 2 5 1 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hörfar, 4 bolur, 7 hlaupi, 8 stormurinn, 9 útlim, 11 boli, 13 ástund- unarsama,14 erfiður viðfangs, 15 brjóst, 17 ljósker, 20 mann, 22 stífla, 23 snákur, 24 trjágróður, 25 haldast. Lóðrétt | 1 skækjan, 2 ræðustóls, 3 sleit, 4 brott, 5 fúskið, 6 aflaga, 10 ógöngur, 12 auð, 13 vond, 15 kæna, 16 niðurgangurinn, 18 mergð, 19 gras- svarðarlengja, 20 karlfugl, 21 taugaáfall. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vindhöggs, 8 unnar, 9 umber, 10 kál, 11 dorga, 13 leiða, 15 skerf, 18 gráða, 21 jór, 22 logna, 23 óviti, 24 vill- ingur. Lóðrétt: 2 iðnar, 3 dýrka, 4 ötull, 5 gubbi, 6 sund, 7 hráa, 12 gær, 14 eir, 15 sult, 16 eigri, 17 fjall, 18 gróin, 19 álitu, 20 akir. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 d5 5. cxd5 exd5 6. Rf3 Be7 7. O-O O-O 8. Rc3 Bb7 9. Bg5 Rbd7 10. Hc1 a6 11. Re5 He8 12. Db3 Rxe5 13. dxe5 Re4 14. Rxe4 dxe4 15. Hfd1 Db8 Staðan kom upp í A-flokki Tölvu- teksmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Alþjóðlegi meist- arinn Sævar Bjarnason (2090) hafði hvítt gegn Gylfa Þórhallssyni (2156). 16. e6! f6 17. Bf4 Bd6 18. Bxd6 cxd6 19. Dxb6 hvítur er nú peði yfir og með unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 19…d5 20. b3 He7 21. f3 a5 22. fxe4 Ha6 23. Dc5 Haxe6 24. Dxa5 Ha6 25. Dc5 Kf7 26. exd5 Hxa2 27. e4 Ba6 28. d6 Hd7 29. Bh3 Dxb3 30. Dd5+ Dxd5 31. Hxd5 Hd8 32. Hc7+ Kf8 33. d7 He2 34. Hd4 Ke7 35. Bg4 Hb2 36. Hc8 g6 37. Hxd8 Kxd8 38. Hd6 Bb7 39. Hxf6 Hd2 40. Hf8+ Kc7 41. Hc8+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                                ! "    "   #    $% !                                                                                              !                                             "                                                                         Hin ólíku örlög. A-NS Norður ♠G4 ♥Á ♦8743 ♣ÁKD1087 Vestur Austur ♠108653 ♠2 ♥D10 ♥G8653 ♦KDG ♦10963 ♣653 ♣G42 Suður ♠ÁKD97 ♥K9742 ♦Á2 ♣9 Suður spilar 7♠. „Ef þú doblar breyti ég í sjö grönd.“ Gunnlaugur Karlsson næstum ávítaði Ómar Olgeirsson fyrir að bjarga sér ekki úr klóm hellegunnar. Gunnlaugur og Kjartan Ingvarsson sögðu fallega alslemmu í spaða á síð- asta spilakvöldi BR, en höfðu ekki er- indi sem erfiði, því tromp varnarinnar var að mestu saman komið í höndum Ómars í vestur. Eins og landið liggur standa bæði 7♣ og 7G. Þær alslemmur báðar byggjast á því að laufgosinn skili sér í þrjá efstu og líkur á því eru um 54%. Alslemman í spaða er hins vegar í kringum 75%, en hún hefur það helst umfram hinar tvær, að hægt er að trompa lauf og ráða þannig við gos- ann fjórða úti. Annað óheppið par bölvaði örlögum sínum í 7♠ og eitt par fagnaði hlut- skipti sínu í 7♣. Annars var hjörðin í geimi eða 6♠. Enginn reyndi 6G eða 7G. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ef leiðarljósið í ræktun er skilvirkni næst hámarksárangur væntanlega með stöðlun og fáræktun. Í málrækt þykir málauðgi hins vegar verðmæti: að leiða getum að e-u með m-i en leiða líkur að e-u með r-i. Málið 4. desember 1948 Max Euwe, heimsmeistari í skák, kom til landsins og tók þátt í skákmótum. Hann kom síðar við sögu einvígis ald- arinnar, sem forseti Alþjóða skáksambandsins. 4. desember 1954 Kvikmyndin Salka Valka, sem gerð var eftir sögu Hall- dórs Laxness, var frumsýnd í Austurbæjarbíói og Nýja bíói í Reykjavík. 4. desember 1971 Eldur kom upp í veitingahús- inu Glaumbæ við Fríkirkju- veg í Reykjavík. „Brunnu all- ir innviðir efri hæðarinnar en vistarverur á neðri hæð skemmdust mikið af vatni og reyk,“ sagði í Þjóðviljanum. Þetta hafði verið einn vinsæl- asti skemmtistaðurinn í heil- an áratug. Húsið var síðar gert upp og hýsir nú Lista- safn Íslands. 4. desember 1981 Stytta af heilagri Barböru var afhjúpuð á messudegi hennar í kapellu í Kapellu- hrauni við Straumsvík. Lítið steinlíkneski af Barböru fannst í kapellunni árið 1950. 4. desember 1987 Lagið Jólahjól með Snigla- bandinu kom út á hljómplöt- unni Jólastund. Þetta var lagið sem gerði söngvarann, Stefán Hilmarsson, lands- frægan, 21 árs. 4. desember 1993 Ingólfstorg í Reykjavík var formlega opnað eftir end- urbætur á gatnamótum Austurstrætis og Að- alstrætis. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist… Að skulda hjá Dróma Málefni húsnæðiskaupenda með lán sín hjá Dróma hafa verið til umræðu. Fólk með umrædd lán hjá Dróma er í erfiðari stöðu en aðrir sem eru með húsnæðislán sín hjá bönkunum. Það er vegna þess Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is að umræddir skuldarar þurfa að sækja rétt sinn til slita- stjórnar Glitnis. Manni virðist það sanngirnismál að þeir sem eru með lán sín hjá Dróma sitji við sama borð og aðrir skuldarar húsnæð- islána. Skv. frétt í helgarblaði DV munu þessi Drómamál hafa verið til umræðu á fundi fjögurra ráðherra nýverið. Þar mun formaður VG hafa lýst andstöðu við að lánasafn Dróma yrði flutt yfir til Ar- ionbanka. Alltaf er formaður VG jafn liðlegur og almenni- legur við borgarana. Sigurður Guðjón Haraldsson. í öllum stær›um á hagstæ›u ver›i. Afar au›velt í uppsetningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.