Morgunblaðið - 04.12.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2012
Blásarakvintett Reykjavíkur og fé-
lagar halda sína árlegu tónleika und-
ir heitinu „Kvöldlokkur á jólaföstu“ í
Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld,
þriðjudaginn, klukkan 20.
Að venju býður kvintettinn upp á
klassískar blásaraserenöður, fagrar
og lokkandi, eins og heiti tón-
leikanna gefur til kynna.
Tónskáldin Mozart, Beethoven og
Gounod leggja til kvöldlokkur að
þessu sinni. Í lok tónleikanna leika
þeir félagar hina fögru mótettu Moz-
arts „Ave verum corpus“.
Þetta er í 33. skipti sem Blásara-
kvintettinn heldur þessa kvöld-
lokkutónleika á aðventu. „Snýst ekki
aðventan um hefðir?“ spyr Einar Jó-
hannesson klarinettuleikari. „Það
vill enginn breyta til og þetta er okk-
ar hefð. Og það er líka orðin hefð
margra að koma og hlusta á okkur.
Þá heyrist hin gullvæga setning: Nú
finnst mér aðventan geta byrjað!“
Einar segir þá félagana hafa afar
gaman af því að leika á þessum ár-
legu tónleikum og að þeim loknum
halda þeir einskonar árshátíð kvin-
tettsins.
Serenöðurnar eru yfirleitt alltaf
fyrir átta blásara og því fær kvin-
tettinn til sín gesti til að fylla töluna.
„Þessi hefð þróaðist í Vínarborg á
tímum Mozarts,“ segir Einar. „Það
eru til allmörg verk fyrir þennan hóp
en það er ekki bara hefðin að spila
alltaf á sama tíma, heldur erum við
líka nokkuð íhaldssamir í vali á verk-
um. Yfirleitt leikum við serenöður
Mozarts aftur og aftur, á nokkurra
ára fresti, enda vill fólk heyra þessi
góðu verk. Mozart var toppurinn,
serenöður hans slá eiginlega allt
annað út.“ efi@mbl.is
Árlegar kvöldlokkur blásaranna
Morgunblaðið/Golli
Íhaldssamir Félagarnir í Blásarakvintett Reykjavíkur leika í kvöld.
Jólaföstutónleikar í
Fríkirkjunni í kvöld
Meistari hinna blindu,fyrsta skáldsaga ElísFreyssonar, komskemmtilega á óvart á
síðasta ári, myrk ævintýrasaga upp
full með þrekraunum, bardögum og
illsku. Í bókinn var sagt frá ferð
Mikaels til að mæta örlögum sínum í
heimi sem er í sárum eftir Sundr-
unguna þegar gamli heimurinn var
brenndur og lagður í rúst. Leið
Mikaels liggur meðal annars til
borgarinnar Rauðu rótar sem
glæpagengi hafa skipt með sér og
þar kemst hann í kynni við harðjaxl-
inn Kody Black sem leggur honum
lið og um leið Skuggunum, leyni-
reglu sem glímir við ill öfl.
Í Ógnarmána
er Kody Black í
aðalhlutverki,
sannkallaður
harðhaus sem er
fljótur að grípa til
sverðsins, eða ax-
arinnar, og aldrei
fljótari en þegar
glíma þarf við
óréttlæti eða frelsa sakleysingja.
Mikael var dreginn áfram af öflum
sem hann skildi ekki fyrr undir lok
bókarinnar, en réttlætiskenndin
rekur Kody áfram og fær hann til að
taka áhættu sem aðrir myndu telja
óðs manns æði.
Framan af bókinni er sagan nokk-
uð sjálfstæð, en svo birtast persónur
úr fyrri bókinni og smám saman
rennur upp fyrir lesanda hve þær
tengjast, að hér er aðeins verið að
sýna aðra hlið á baráttunni sem rak-
in er í Meistara hinna blindu, önnur
orrusta en sama stríðið.
Fyrri bókin var einkar skemmti-
leg fyrir það að maður var að kynn-
ast sögusviðinu, heiminum, í fyrsta
sinn, og þessi er ekki eins hrífandi
nú þegar það kemur ekki eins margt
á óvart. Hún er þó þrælskemmtileg,
mikið af bardögum og blóði og vo-
veiflegum örlögum. Kody Black er
kannski ekki aðlaðandi persóna,
maður myndi ekki vilja mæta honum
á rökkvuðu stræti, en maður finnur
þó til með honum og stendur ekki á
sama um örlög hans.
Sem stendur er bókin aðeins fáan-
leg sem rafbók hjá emma.is.
Undir Ógnarmána
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Höfundurinn Saga hans er „þræl-
skemmtileg, mikið af bardögum og
blóði og voveiflegum örlögum.“
Skáldsaga
Ógnarmáni bbbnn
Eftir Elí Freysson. 428 bls., innb. Höf-
undur gefur út.
ÁRNI
MATTHÍASSON
BÆKUR
raestivorur.is
Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, Sími: 520 7700
Við erum grænni
og elskum að þjónusta
Rétt magn af hreinlætisvörum sparar
pening – láttu okkur sjá um það
Hafðu samband og fáðu tilboð
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mýs og Menn (Stóra svið)
Lau 29/12 kl. 20:00 Frums Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k
Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k.
Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k
Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 8/2 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 9/2 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 16/2 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 17/2 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00
Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Lau 8/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00
Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00
Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar!
Gullregn (Nýja sviðið)
Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00
Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00
Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Jesús litli (Litla svið)
Þri 4/12 kl. 20:00 1.k Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k
Mið 5/12 kl. 20:00 2.k Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fös 21/12 kl. 19:00
Fim 6/12 kl. 18:30 3.k Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 21:00
Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Mið 19/12 kl. 20:00 7.k
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010
Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið)
Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00
Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00
Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó
Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið)
Fim 6/12 kl. 20:00 Sun 9/12 kl. 20:00 Þri 18/12 kl. 20:00 lokas
Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins
Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn
Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn
Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn
Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn
Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn
Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn
Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn
Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn
Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn
Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn
Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 11:00
Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00
Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30
Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00
Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 13:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!