Morgunblaðið - 18.12.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.12.2012, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2012 Atvinnuauglýsingar Yfirvélstjóri óskast Yfirvélstjóri óskast til afleysinga 26. des. til 30. des. ‘12 á Grundfirðing SH 24, 150 tonna línuskip. Upplýsingar gefur Kjartan í síma 893 1948. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn í Víkinni, Sjóminjasafninu, Grandagarði 8, fimmtudaginn 27. desember kl. 17:00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Trúnaðarmannaráð SÍ. Uppboð Uppboð á tíðniheimildum á 800 MHz og 1800 MHz tíðnisviðunum. Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skilmála rafræns uppboðs á tíðniheimildum sem auglýst var 29. október sl. Um er að ræða fimm tíðniheimildir á 800 MHz tíðnisviðinu (samtals 60 MHz) fyrir farnetsþjónustu sem bundnar verða ákveðnum útbreiðslu- og uppbyggingarkröfum og fimm tíðniheimildir á 1800 MHz tíðnisviðinu (samtals 50 MHz) sem verða tæknilega hlutlausar og án kvaða. Aðilar sem óska þátttöku skulu skila inn til- greindum gögnum, sbr. skilmála uppboðs- ins, til Póst- og fjarskiptastofnunar, Suður- landsbraut 4, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 11. janúar 2013. Uppboðið mun hefjast mánudaginn 11. febrúar 2013, skv. nánari ákvæðum skilmálanna. Nánari upplýsingar, skilmála og skráningar- eyðublað er að finna á vef stofnunarinnar www.pfs.is Félagsstarf eldri borgara                          !   "# $ %&     '(( # ) '   * +  %  (   !    ) #,  !  --     . ! #  / 0  / 1    !        /2       !      0 # )     $ & &  * 1    3 #   / 1 #, !   *     ! #  4 3 #    1    1 1 5 %  (     !  3 #    "     #!$ % &  !   6  #   7 2 8   (&  .&  # 9         :## (&      1     - 3  1 1 :  ##  &  * "' (  )!%   ! # (   #   / 2    (  )  / 1 &    2 ) )   !   -   $# "'(  *  +#    6  .     4 2 ; <.  /   & (  0   - *    * 2    1 )#   ##  * 1 :$  9 #   -    1 1     & , =((%    *-7/ "'(  *  &' ,    >   ##  / )   !    1 0   - * 0   1 2 : ##  * 1 "'  -       ) #  ?(    . # )  / 1@ .  )    0   # )  .  * *2 "'  )     6 #  /      #    ,    )     1 A # ) ;   !   .   2 1 27277- ) % !  :$    - +#  .   !   / 0   1 0   - 2 +, ./.  0   /    * ,  " .  )  !       ##  #    .)  $  0 1$ ),    #   / 1  # !   01,  !  B)     C &    * 1  #   .       ## !  2  $   :## .   4 1     / - B   #   / *2  .(   2 0  .(   B$  D   / 6 #  3  & D     1 5  .(  2 1 &  (  0 !, 3 ) #  E C &        !  :$    (      .)  ?(  . .  (  % # .)  4       #D ## D. !   / (   (&  1 3.(  1 :## !  * 1 4  3 '(  *  0   &    9  / ((  - 1 . ! #  1 8, !   * Félagslíf  EDDA 6012121819 I Jf. I.O.O.F. Ob.1,Petrus 19312188 JV. Babaria-snyrtivörur loksins á Íslandi. Babaria er fjölbreytt vörulína sem er unnin úr náttúrulegum hráefnum og hentar þörfum allrar fjölskyldunnar fyrir alla daglega umhirðu húðar. Vörurnar fást í netversluninni www.babaria.is Hljóðfæri Ukulele í úrvali, verð frá kr. 6.900. Gítarinn ehf, Stórhöfði 27 S:552 2125 www.gitarinn.is, gitarinn@gitarinn.is Sumarhús Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - sími: 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Snyrting Ýmislegt Hárbönd í úrvali margir litir. Verð kr. 2.900. Skarthúsið, Laugavegi 44, sími 562 2466. Silki og ull Pasminu treflar úr silki og ull. Margir litir Verð kr. 2.990,- Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Teg 301048 - létt fylltur í B,C skálum á kr. 5.800,- glæsilegar boxer buxur í stíl á kr. 1.995,- Teg 9016 - létt fylltur, fæst í B,C,D skálum á kr.5.800,- boxer buxur í stíl á kr. 1.995,- Teg 59100 - létt fylltur í B,C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl kr. 1.995,- Teg 11152 - mjög haldgóður íþróttahaldari í D,E skálum á kr. 5.500,- aðhaldsbuxur í stíl á kr. 2.995,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, laugard. 15 des kl. 10-18. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur . Teg. 6802. Sérlega fallegir, mjúkir og þægilegir hátíðarskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: svart og grátt Stærðir: 36 - 42. Verð: 18.775. Teg. 37510. Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37 - 41. Verð: 14.885. Teg. 37693. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 37 - 41. Verð: 14.885. Teg. 38842. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr rúskinni, skinnfóðraðir. Litir: grænt og rautt. Verð: 14.885. Teg. 1949. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: svart og drapplitir. Verð: 16.650. Teg. 1949. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: gult og svart. Verð: 16.650. Teg. 38596. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 40. Verð: 15.600. Teg. 36605. Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.900. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. kl. 10-18. laugard. 15.12 er opið 10-18 laugard. 22.12 kl. 10-18 Þorláksmessu 23.12. kl. 12-20 aðfangadag 24. 12 kl. 10-12 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar LEXUS RX 400 H/2008 Til sölu toppeintak Lexus RX 400 H. Ekinn 65 þ. km. Einn eigandi, fordekraður frúarbíll. Upplýsingar í síma 863 7656 / 898 7656. Bílaþjónusta Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Færir þér fréttirnar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.