Morgunblaðið - 07.01.2013, Page 27

Morgunblaðið - 07.01.2013, Page 27
Stundum hlusta ég á útvarpið, aðrar stundina verður Queen eða Maria Callas fyrir valinu. Ég er mikill aðdá- andi Queen og ég segi gjarnan að Freddie máli með mér þegar stuðið á mér er þannig.“ Mýkist með árunum og leitar til upprunans Þegar litið er yfir vinnustofu Sossu, á verkin sem orðið hafa til yfir árabil, má greina ákveðna þróun, bæði hvað varðar form og liti. Sossa segir að hún sé að mýkjast með ár- unum og hafi í raun verið að leita aft- ur til upprunans. „Ætli það hafi ekki verið fyrir svona ári síðan að ég leit hér yfir eftir mikla vinnutörn og fannst öll verkin vera eins og mér fannst að ég yrði að breyta. Ég held að þetta sé því eðlileg þróun. Ég er orðin öruggari sem listamaður og ég leyfi mér meira. Núna tefli ég óhikað fram andstæðum litum hita og kulda sem ég hafði ekki gert áður, formin í myndunum hafa mýkst, fólkið mitt er ekki eins ferkantað og það var og það er kominn grænn litur í mynd- irnar sem ekki var áður. Mér finnst eins og ég sé að fara til baka til upp- runans, leyfi mér að vera grófari og léttari eins og ég var þá, en með þeirri kunnáttu sem ég hef í dag.“ Spaðinn hefur þó ekki vikið, og Sossa segir hann alveg vera hennar. Hún vill kenna letinni um þessa tækni. „Ég byrjaði á þessu þegar ég var í mastersnámi í Boston, þar sem ég fór að mála meira en ég hafði gert. Ég nennti ekki alltaf að bíða eftir að málingin þornaði svo ég greip til spaðanna. Með þeim get ég haldið áfram alveg eins og mig lystir. Ég hef heldur ekki hvikað frá olíunni. Hún fellur mér best, eftir að hafa reynt við akrýlliti.“ Það eru einmitt spaðaförin sem gera málverk Sossu óvenjuleg. Færri vita hins vegar að Sossa nam grafíska hönnum fyrst um sinn í listnáminu og starfaði við það í nokkur ár, mest á Sauðárkróki þar sem fjölskyldan settist að eftir námsárin í Kaupmannahöfn. Fram- haldsnámið í Boston varð svo vendi- punktur á listamannsferli Sossu þar sem olíumálningin varð ofan á. Nú stendur jafnvel önnur Bandaríkja- ferð fyrir dyrum, ekki til að nema, heldur sem gestakennari í Seattle. „Mér finnst þetta ótrúlega spenn- andi og vonandi verður þetta að veruleika. Þetta er mikil ögrun fyrir mig, bæði er ég að fara að kenna á tungumáli sem ég hef ekki kennt á áður og það er langt um liðið frá því að ég kenndi síðast. Svona ögrun er nauðsynleg svo maður staðni ekki og hún er áþreifanleg. Það er oft ögrun í myndunum og það er t.d. mikil ögrun að vinna verk eftir fyrirfram gefnum forsendum eins og ég er að gera með ævintýri H.C. Andersen, en þá ögrun sjá aðrir ekki endilega og kannski bara ég.“ Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir Verk Tindátinn einfætti á siglingu í bréfbátnum. Dansmærin fylgist með. sen MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2013 Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 12/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Aðeins sýnt út janúar! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 28.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Já elskan (Kassinn) Mið 9/1 kl. 20:00 5.sýn Fim 10/1 kl. 20:00 6.sýn Nýtt íslenskt dansverk um margbreytileg mynstur fjölskyldna. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 17/2 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Mið 27/2 kl. 20:00 Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar) Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 11/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri MÝS OG MENN – HHHHH , SV. Mbl OPNUNARTÍMI EFNALAUG MÁN - FÖS: 8-18 • LAU: 11-13 OPNUNARTÍMI FATALEIGA MÁN - FÖS: 13-17 • LAU: LOKAÐ EFNALAUG OG FATALEIGA GARÐABÆJAR | GARÐATORGI 3 | GARÐABÆ | SÍMI 565 6680 | FATALEIGA.IS Hröð og vönduð þjónusta. Fjölskyldufyrirtæki til 27 ára. Persónuleg þjónusta og hagstætt verð. ALHLIÐA HREINSUN, DÚKAÞVOTTUR OG HEIMILISÞVOTTUR Leikstjórinn J.J. Abrams sýndi nýj- ustu kvikmynd sína, Star Trek Into Darkness, dauðvona manni sem nefndur er Daniel, skv. frétt á vef tímaritsins NME. Kvikmyndin verð- ur frumsýnd í maí en maðurinn verður þá látinn. Forsaga málsins er sú að Daniel er mikill kvikmynda- áhugamaður og sótti sýningu í IMAX-kvikmyndahúsi þar sem sýna átti níu mínútna bút úr myndinni. Það brást hins vegar, Daniel til mik- illa vonbrigða. Vinur hans setti í kjölfarið inn færslu á vefinn Reddit þar sem hann bað fólk um að upp- fylla ósk Daniels um að sjá myndina, hefði það tök á því. Beiðnin rataði inn á samskiptavefina Twitter og Facebook og þannig frétti Abrams af málinu og uppfyllti ósk Daniels. Chris Pine leikur Kirk kaftein Sýndi dauð- vona manni Star Trek

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.