Morgunblaðið - 07.01.2013, Qupperneq 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2013
» Hið sígilda barnaleikritThorbjörns Egners, Kar-
íus og Baktus, var frumsýnt
í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í
fyrradag. Tannálfarnir
skæðu voru samir við sig,
kvöldu og píndu greyið hann
Jens en tannlæknirinn réð
að sjálfsögðu niðurlögum
þeirra að lokum. Börn og
foreldrar mættu í sínu fín-
asta pússi eins og sjá má af
myndunum.
Barnaleikritið sígilda, Karíus og Baktus, var
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í fyrradag
Spennt Rökkvi Rúnar Rúnarsson Hafstein og
Birna Hafstein létu sig ekki vanta.
Fjölskyldan Sara Margrét Svansdóttir, Svanur Grétarsson, Hall-
dór Svan Svansson og Sirrý Geirsdóttir skemmtu sér vel.
Leikarar Ágústa Eva Erlendsdóttir, Selma
Björnsdóttir og Friðrik Friðriksson.
Fjör Myrkvi Heiðarsson, Heiðar Örn Kristjánsson og Elia
Heiðarsdóttir nutu lífsins í Þjóðleikhúsinu í botn.
Morgunblaðið/Eggert
Ánægð Lára Guðrún Njálsdóttir, Jón Skúli Guðmundsson, Birna
Rut Guðmundsdóttir og Helga María Guðmundsdóttir.
GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a.
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
-EMPIRE
-H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT
-H.V.A., FBL
SÉÐ OG HEYRT/VIKAN
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLEÐILEG NÝTT BÍÓÁR 2013
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 6 L
THE HOBBIT 3D KL. 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12
LIFE OF PI 3D KL. 6 - 9 10
CLOUD ATLAS KL. 9 16
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 4 - 6 L
THE HOBBIT 3D KL. 4.30 - 7 - 8 - 10.20 12
THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 4.30 - 8 12
LIFE OF PI 3D KL. 5.15 - 8 - 10.45 10
LIFE OF PI KL. 8 - 10.45 10
GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 4 7 THE HOBBIT 3D KL. 5.50 - 9 12
LIFE OF PI 3D KL. 8 - 10.20 10
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 5.50 L
THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.6-10
THE HOBBIT 3D Sýndkl.7-10:30
HVÍTI KÓALABJÖRNINN Sýndkl.6
LIFE OF PI 3D Sýndkl.8-10:30
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
“Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.”
-Séð & Heyrt/Vikan
12
12
10
7
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM ANG LEE
SÝND Í 3D
OG Í 3D(48 ramma)
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
Vinsælasta bíómyndin á íslandi í dag
„Life of Pi er mikil bíóveisla og ekta jólamynd,
falleg og upplífgandi“
-H.S.S., MBL
„Life of Pi er mikil upplifun.
Augnakonfekt með sál““
-T.V., S&H
„Life of Pi er töfrum líkust”
- V.J.V., Svarthöfði.is
- EMPIRE
- H.V.A., FBL
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar