Morgunblaðið - 18.04.2013, Side 11
hanna veiðiferðir fyrir ferðamenn
yfir veturinn.“
Þolir ekki höft
Gréta er með mikið keppnis-
skap og segist alltaf vera að ögra
sjálfri sér. „Þegar ég var búin að
ganga upp á Hvannadalshnúk þá
vildi ég gera eitthvað enn meira,
og fór næst upp á 24 fjöll á 24
klukkutímum. Ég hef líka hlaupið
Jökulsárhlaupið, hálft maraþon,
gengið upp á Kilimanjaro og
margt fleira. Mig langar til að
vera enn meira á fjöllum og þess
vegna tók ég meiraprófið. Þá get
ég verið bæði bílstjóri og leið-
sögumaður, þá er ég minna heft,
ég þoli ekki höft af neinu tagi.“
Hún vinnur sem leiðsögumaður
hjá nokkrum fyrirtækjum sem
bjóða upp á ýmsar ferðir út í
íslenska náttúru. „Ég hef verið að
fara með ferðamenn í jeppaferðir
upp á jökla, í hellaskoðunarferðir,
norðurljósaferðir og ýmislegt
fleira. Það á vel við mig að vera
með fámenna hópa, ég vil að hver
og einn fái að njóta sín. Núna er
ég búin að hanna sérstakar fimm
daga ljósmyndaferðir í samvinnu
við í Íslenska fjallaleiðsögumenn
og fer á Kjöl í sumar og á Víkna-
slóðir. Það er líka í boði að ég sé
einkaleiðsögumaður fyrir eina
manneskju.
Ég hef hugsað mér að nýta
kennslureynslu mína og bjóða upp
á ákveðna kennslu í ljósmyndun í
þessum ferðum, fyrir þá sem það
vilja. Margir eiga myndavélar en
vita lítið hvernig á að fara með
þær.“
Gréta segist vera afar heppin
að vinna við áhugamál sín, ljós-
myndun og útivist. „Einkaverk-
efnin mín sem ég sinni meðfram
þessu öllu eru minn drifkraftur,
ég hef til dæmis verið að mynda
íslenska mótorhjólaklúbba, ég hef
tekið myndir af dóttur minni sof-
andi frá því hún var lítil og af
stráknum mínum í öllum sund-
laugum landsins í gegnum árin.
Ég gerði líka myndaseríu um
ömmu mína á hennar efri árum,
en hún fékk alzheimer. Í gegnum
ljósmyndun kynnist ég allskonar
heimum og fæ innsýn í líf fólks
sem er að gera eitthvað allt annað
en ég og það finnst mér skemmti-
legt.“
Garpur Gréta með börnin sín Dúnu og Gauk og Álfheiði
hálfsystur þeirra eftir Jökulsárhlaup.
Brúðkaupsmyndir Tvö dæmi um óvenjulegar myndir sem Gréta tekur.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013
Kjarval
Gildir 18.-21. apríl verð nú áður mælie. verð
Goða súpukjöt ........................... 766 958 766 kr. kg
Búrfells hrossabjúgu, soðin ........ 309 229 309 kr. pk.
Pölsemaster danskar pylsur ........ 328 249 328 kr. pk.
Heimilis grjónagrautur, 500 g...... 239 276 239 kr. stk.
Neutral þvottaefni, 1,9 kg........... 899 999 899 kr. pk.
Appelsínur ................................ 249 339 249 kr. kg
GM Cheerios, 397 g................... 498 539 498 kr. pk.
Krónan
Gildir 18.-21. apríl verð nú verð
áður
mælie. verð
Goða lambalæri, frosið ............... 1.195 1.298 1.195 kr. kg
Lambalærissneiðar, kryddaðar .... 1.798 1.998 1.798 kr. kg
Nautgripahakk ........................... 1.188 1.398 1.188 kr. kg
ÍM kjúklingur, ferskur.................. 718 798 718 kr. kg
ÍM kjúklingabringur .................... 1.998 2.298 1.998 kr. kg
ÍM kjúklingaleggir ...................... 698 829 698 kr. kg
Holta kr. kjúklingvængir, 800 g.... 549 649 549 kr. pk.
Nóatún
Gildir 19.-21. apríl verð nú áður mælie. verð
Lamba innralæri, kjötborð .......... 2.698 3.698 2.698 kr. kg
Lambalundir, kjötborð ................ 4.798 5.998 4.798 kr. kg
Grísalundir, kjötborð .................. 1.998 2.598 1.998 kr. kg
Ungn.hamborgari, 90 g, kjötborð 169 198 169 kr. stk.
SS kryddl. lærissneiðar .............. 2.868 3.585 2.868 kr. kg
Ostakaka m/karamellu .............. 969 1.198 969 kr. stk.
Dökkt ávaxtabr. m/hnetum......... 95 189 95 kr. stk.
Þín verslun
Gildir 18.-21. apríl verð nú áður mælie. verð
Svínalundir, kjötborð .................. 1.998 2.698 1.998 kr. kg
Svínahnakki, kjötborð ................ 1.498 1.898 1.498 kr. kg
Svínakótelettur, kjötborð ............ 1.498 1.898 1.498 kr. kg
Ísfugl kjúklingalæri/leggir ........... 999 1.249 999 kr. kg
Toppur sódavatn hvítur, 0,5 l....... 99 159 198 kr. ltr
MS höfðingi, 150 g camembert... 411 457 2.740 kr. kg
Tuc saltkex, 100 g...................... 159 198 1.590 kr. kg
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/
Reiðhjólahanskar og grifflur
Verð frá kr. 4.490.-
Reiðhjólajakkar
Verð frá kr. 12.990.-
Reiðhjólabuxur síðar
Verð frá kr. 12.990.-
Úrval af reiðhjólaskóm
Verð frá kr. 15.990.-
Handgerðir
á Ítalíu
Á GÖTUNNI Í 25 ÁR
Meiri
hreyfing
Meiri
útivera
Meiri
ánægja
facebook:gretaphotographer