Morgunblaðið - 18.04.2013, Side 51
MENNING 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013
Tectonics, tónlistarhátíð Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands (S.Í.), hefst í
Hörpu í dag með fjölda tónleika og
viðburða. Dagskráin er á þessa leið:
Kl. 18. Anddyri. Vinko Globokar:
Crocs en jambe (2000). Lúðrasveit
æskunnar flytur. Kl. 19. Eldborg.
Opnunartónleikar. Þráinn Hjálm-
arsson: Influence of Buildings on
Musical Tone fyrir slagverk og
strengi (2013 - frumflutningur). Atli
Heimir Sveinsson: Spectacles fyrir
slagverk (1969), Eyvind Kang/ Jes-
sika Kenney: Concealed Unity fyrir
hljómsveit, kór og þrjá sólista (2012/
13, frumflutningur). Um flutning sjá
Jessika Kenney, rödd, Eyvind Kang,
víóla, Skúli Sverrisson, rafbassi,
Kammerkór Suðurlands og S.Í.
Kl. 20. Utandyra. Teslás Tectonic
Event Generator. Dean Ferrell,
kontrabassaleikari, í samvinnu við
Pál Einarsson jarðeðlisfræðing og
Evu Signýju Berger myndlist-
armann. Kl. 20.30. Eldborg. Verk
eftir Christian Wolff. Nine (1951),
félagar úr S.Í. flytja. Dijon (2012/
13). Píanó Arngunnur Árnadóttir,
klarinett Borgar
Magnason,
kontrabassi Eli
Keszler, slagverk
Eyvind Kang,
víóla. Quodlibet
(2007). S.Í. flytur.
Kl. 21.30. And-
dyri. Vinko Glo-
bokar: Crocs en
jambe (2000).
Lúðrasveit æsk-
unnar flytur, stjórnandi: Ingi Garð-
ar Erlendsson. Kl. 22. Norðurljós.
Magnus Lindberg: Ablauf fyrir klar-
ínett og tvær bassatrommur (1983).
Chen Halevi, klarinett, Steef van
Oosterhout og Eggert Pálsson,
bassatrommur. Magnus Lindberg:
Acequia Madre fyrir klarinett og pí-
anó (2012). Chen Halevi, klarinett,
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó.
Spuni með Christian Wolff, Eyvind
Kang, Skúla Sverrissyni, Jessiku
Kenney og Hildi Guðnadóttur. Kl.
23. Kaldalón. Eli Keszler: Breaker –
NEUM (2013 – frumflutningur).
Duo Harpverk og Eli Keszler flytja.
Fyrsti dagur Tectonics
Hildur
Guðnadóttir
Menningarsjóður Stofnunar Gunn-
ars Gunnarssonar var stofnaður í
fyrradag á Skriðuklaustri með und-
irritun mennta- og menningar-
málaráðherra, Katrínar Jak-
obsdóttur, og Sigríðar Sigmunds-
dóttur, varaformanns stjórnar
Gunnarsstofnunar, á skipulagsskrá
sjóðsins. Tilgangur sjóðsins er að
renna stoðum undir starfsemi
stofnunarinnar með árlegum fram-
lögum og að styðja rithöfunda,
listamenn, fræðimenn og námsfólk
til verka er samræmast fjölþættu
hlutverki stofnunarinnar.
Nýr menn-
ingarsjóður
Undirritun Katrín Jakobsdóttir og Sigríð-
ur Sigmundsdóttir á Skriðuklaustri.
Listahátíðin List án landamæra
verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í
dag kl. 17.30 og er hún nú haldin í
tíunda sinn. Hátíðin teygir anga
sína víða, fer fram í Reykjavík,
Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Reykja-
nesbæ, Fellsenda í Dölum, Akra-
nesi, Borgarnesi, Selfossi, Húsavík,
Akureyri, Ísafirði, Neskaupstað,
Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði og á Eg-
ilsstöðum.
Viðburðir hátíðarinnar eru 70 og
þátttakendur hennar 800 og því um
afar viðamikla hátíð að ræða. Boðið
verður upp á leiksýningar, mynd-
listarsýningar, handverkssýningar,
geðveik kaffihús, ljóðalestur, gjörn-
inga og margt fleira.
Mikið um að vera í Ráðhúsinu
Listamaður hátíðarinnar að þessu
sinni er Atli Viðar Engilbertsson,
sjálfmenntaður fjöllistamaður sem
hefur samið ljóð, leikrit og smásög-
ur auk þess að semja tónlist og
stunda myndlist. Hann mun sýna
verk sín með listakonunni Sigrúnu
Huld Hrafnsdóttur í sal Myndlista-
félagsins á Akureyri.
Það verður mikið um að vera á
opnunarhátíð Listar án landamæra í
Ráðhúsinu í dag. Tónskáldið Jón
Hlöðver Áskelsson flytur frum-
samið tónverk, Leikið með List án
landamæra og leikhópurinn Blood
Moon flytur brot úr frumsömdu
verki sínu, Regnbogaballinu. Rut
Ottósdóttir og Ólöf Arnalds flytja
ljóð og syngja og hljómsveitin Prins
Póló kemur fram með hópnum Tipp
Topp og í Austursal Ráðhússins
verður opnuð myndlistarsýning.
Dagskrá hátíðarinnar má finna á
vefsíðu hennar, slóðin er lista-
nlandamaera.wordpress.com/
Morgunblaðið/Hallur
Fílar Frida Adriana Martins í Ráðhúsinu í gær við verk sitt „Ég fíla þetta“.
List án landamæra hefst
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fim 6/6 kl. 19:00
Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00
Mið 24/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00
Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00
Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 28/4 kl. 13:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn.
Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn.
Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn.
Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fim 9/5 kl. 14:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn.
Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu!
Gullregn (Stóra sviðið)
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Þri 30/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Fös 3/5 kl. 20:00
Lau 27/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma.
Núna! (Litla sviðið)
Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þri 14/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas
Þri 7/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00
Sun 12/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 18/5 kl. 20:00
Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fim 23/5 kl. 20:00
Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00
Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00
Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 16/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00
Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki
Gullregn - „Ógeðslega gaman“ – SA, tmm.is
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fim 18/4 kl. 19:30 Fors. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 31/5 kl. 19:30
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 1/6 kl. 19:30
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 7/6 kl. 19:30
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 8/6 kl. 19:30
Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 14/6 kl. 19:30
Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 15/6 kl. 19:30
Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Fim 18/4 kl. 19:30 Frums. Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn
Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum?
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30
Lau 20/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas.
Síðasta sýning 7.apríl
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta
sýn.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn