Morgunblaðið - 25.06.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.06.2013, Blaðsíða 37
25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háður á Húnaflóa. Bardag- inn var milli Sturlunga (und- ir forystu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forystu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um áttatíu menn en Þórður færri en tíu. 25. júní 1809 Danski ævintýramaðurinn Jörgen Jörgensen tók sér völd á Íslandi og lét hneppa Trampe stiftamtmann og fleiri í varðhald. Hann lýsti sig „alls Íslands verndara og hæstráðanda til sjós og lands“. Enskur skipstjóri batt enda á stjórn Jörundar 22. ágúst, við lok hundadaga. 25. júní 1961 Póstverslunin Hagkaup tók til starfa við Miklatorg í Reykjavík. „Nýr versl- unarmáti – hagkvæmur verslunarmáti“ sagði í blaða- auglýsingu. Í fyrsta vörulist- anum var meðal annars fatn- aður, kventöskur, ritvélar, sportvörur, ferðaútbúnaður og húsgögn. 25. júní 1985 Reynir Pétur Ingvarsson, 36 ára vistmaður á Sólheimum í Grímsnesi, lauk göngu sinni hringinn í kringum landið, alls 1.411 km. Gangan tók einn mánuð. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2013 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hlynntur, 8 flennan, 9 blósug- an, 10 hagnað, 11 drykkjumenn, 13 kven- dýr, 15 þráðorm, 18 litlar, 21 þreyta, 22 viðureign, 23 synja, 24 dæmalaust. Lóðrétt | 2 skriðdýrið, 3 tungl, 4 með- vindur, 5 snaginn, 6 reiðir, 7 vendir, 12 máttur, 14 tek, 15 kroppa, 16 svipað, 17 káta, 18 hugsa um, 19 skoðunar, 20 kyrrir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skörp, 4 gátum, 7 padda, 8 ísk- ur, 9 rós, 11 ræðu, 13 hann, 14 leifa, 15 holl, 17 kórs, 20 und, 22 úlpan, 23 Ítali, 24 staka, 25 lotna. Lóðrétt: 1 sópur, 2 önduð, 3 púar, 4 grís, 5 takka, 6 mærin, 10 ósinn, 12 ull, 13 hak, 15 hrúts, 16 loppa, 18 ósatt, 19 seiga, 20 unna, 21 díll. Myndmál er freistandi ef menn vilja koma meiningu sinni eftirminnilega til skila. En gætum okkar svo við skriplum ekki á skötu: Sá sem er „að stíga sín fyrstu skref í róðri“ ætti kannski frekar að taka sín fyrstu áratog. Málið Hlaupahjól fannst í Fossvogi Fyrir nokkrum dögum fannst hlaupahjól í Fossvogi. Nánari upplýsingar í síma 553-3067. Elísabet. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Þakkir fyrir góða þjónustu Ég keypti jakka í fyrra hjá Mörk í Skeifunni og hann reyndist ónýtur. Þegar ég skilaði honum var tekið mjög vel á móti mér og ég fékk innleggsnótu. Ég þakka fyrir það. Svo keypti ég nuddpúða hjá Byggt og búið og hann skemmdist af mínum völdum, þó hann hafi verið í ábyrgð var þeim ekki skylt að bjóða mér nýjan sem þeir þó gerðu. Þakka fyrir góða þjónustu. Lilja Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 5 5 1 6 7 9 8 2 1 7 4 8 5 1 2 5 6 4 7 8 5 7 2 7 4 6 1 3 6 6 8 7 3 4 5 8 5 6 9 7 5 8 3 1 7 9 8 1 9 8 5 7 7 5 6 3 5 2 7 4 9 3 9 1 6 4 3 9 1 7 4 2 5 6 6 4 2 7 1 4 3 8 2 9 7 6 5 1 5 6 7 3 8 1 2 4 9 1 9 2 6 4 5 3 8 7 2 7 5 1 3 4 9 6 8 9 8 4 7 6 2 1 3 5 6 1 3 9 5 8 4 7 2 8 5 9 4 1 3 7 2 6 3 2 6 5 7 9 8 1 4 7 4 1 8 2 6 5 9 3 9 5 1 4 2 3 6 8 7 3 6 7 8 5 1 4 9 2 8 4 2 6 9 7 1 5 3 1 8 5 7 6 9 2 3 4 2 9 3 5 1 4 7 6 8 4 7 6 3 8 2 9 1 5 6 2 4 1 3 8 5 7 9 5 3 9 2 7 6 8 4 1 7 1 8 9 4 5 3 2 6 8 1 5 3 4 6 2 9 7 9 3 6 2 8 7 4 1 5 4 2 7 1 5 9 3 8 6 7 6 4 9 3 8 1 5 2 2 8 3 5 1 4 6 7 9 5 9 1 6 7 2 8 4 3 3 7 9 8 6 1 5 2 4 1 5 2 4 9 3 7 6 8 6 4 8 7 2 5 9 3 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. Rd2 h6 4. Bh4 d5 5. e3 Be7 6. Bd3 O-O 7. f4 b6 8. De2 c5 9. c3 a5 10. Rgf3 Ba6 11. Bxa6 Rxa6 12. Bxf6 Bxf6 13. g4 g6 14. h4 Bg7 15. h5 cxd4 16. exd4 Df6 17. De3 gxh5 18. Hxh5 Hfd8 19. Ke2 Kf8 20. Re5 Rb8 21. Hf1 Ha7 22. Dd3 Hd6 23. Dh3 Dd8 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2377) hafði hvítt gegn Nökkva Sverrissyni (2012). 24. Hxh6! Bxh6 25. Dxh6+ Ke8 26. Dh8+ Ke7 27. Dg7 svartur stendur nú höllum fæti. Framhaldið varð eftirfarandi: 27…De8 28. Dg5+ f6 29. Dg7+ Kd8 30. Dxa7 Kc8 31. Df7 Db5+ 32. Rd3 Rd7 33. Hh1 Kb7 34. Hh8 e5 35. De8 og svartur gafst upp. Um þessar mundir stendur yfir alþjóðlegt mót í Prag í Tékklandi sem Íslandsmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2255), tekur m.a. þátt í. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Orðarugl Gaukur Einangraðar Eyrunum Flugréttar Hafnaraðstöðu Hagfræðingnum Lífsþorsta Matarpeninga Meðaldrægar Músarbendilinn Múðurs Skilningssljó Tekjumöguleika Vaxtar Ágætiseinkunn Ársritið S P U L Í F S Þ O R S T A K P G Z G L P H S K I L N I N G S S L J Ó A Z U M A A T V F S R U Ð Ú M U I T M D T J Ú S G W F Q D A V R N N G A X V R E G S G F P F T I A T N H T R Y Y F H K L A S R H B G W U Y A E A K E R H M J A R Y Æ Æ O K D R Q Ð T K I K K U S U W B R Ð N Z P S I Q T N N W V N K I M D E I I E K T S D É B A V U U C C L Ö E N N N I J K J R Z N F Z R V A A S G I D R G X K J G G G U X Y Ð I I C N U S I A N V F U F R D U E X T K G Q R L P L A U T L K A P M E Æ R A M Á J F E X I U M F K Ð M G G U C E L W T G T I N N G C H A Z Á Z C U D J Y V A H A K O N N B R R U K U A G U T R S B A P A J O F P P H A F N A R A Ð S T Ö Ð U G X I Y Minni ástæðan. S-Allir Norður ♠KD1065 ♥63 ♦ÁD ♣Á843 Vestur Austur ♠Á4 ♠G987 ♥G4 ♥1098 ♦104 ♦G98765 ♣DG97652 ♣-- Suður ♠32 ♥ÁKD752 ♦K32 ♣K10 Suður spilar 6♥. Kjörsamningur NS er 6G, frekar en 6♥. Grandslemman hefur tvennt um- fram hjartaslemmuna: Ef hjartaliturinn bregst gæti spaðinn skilað fjórum slög- um, sem dugir í tólf alls. Það er meg- inástæðan. Svo má ekki gleyma stungu- hættunni í 6♥. Rosenberg og Willenken rúlluðu átakalaust upp í 6G. Rosenberg opnaði á Standard-hjarta í suður, fékk spaðasvar og stökk þá hvetjandi í 3♥. Það dugði Willenken til að taka völdin með ásasp- urningu og stýra sögnum 6G. Hinum megin fundu Meckstroth og Rodwell ekki rétta taktinn. Rodwell vakti á sterku laufi, Martel í vestur kom inn á 2♣, Meckstroth sagði 2♠ og Rodwell 3♥. Nú stökk Meckstroth í 5G í merking- unni „pick-a-slam“ og Rodwell valdi skilj- anlega 6♥. Allan tímann þagði Zia þunnu hljóði í austur og vonaði það besta. Það besta gerðist (fyrir Zia). Martel kom út með ♣D og vörnin tók tvær stungur. Sautján stiga sveifla. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Frá okkur færðu skyrturnar þínar tandurhreinar og nýstraujaðar Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380 ÞVOTTAHÚS EFNALAUG DÚKALEIGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.