Morgunblaðið - 28.08.2013, Blaðsíða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2013
Þrír ungir tónlistarmenn hlutu í gær styrki úr
styrktarsjóði Halldórs Hansen við athöfn í tónlist-
arsal Listaháskóla Íslands. Tvö þeirra, Elín Arn-
ardóttir píanóleikari og Þorkell Helgi Sigfússon
söngvari, útskrifuðust frá tónlistardeild Listahá-
skólans síðastliðið vor, og þriðji styrkþeginn, Sig-
rún Björk Sævarsdóttir söngkona, lauk 6. stigi í
píanóleik og fyrri hluta burtfararprófs við Söng-
skólann í Reykjavík í vor. Fær hvert þeirra
400.000 kr. í styrk.
Halldór Hansen barnalæknir ánafnaði Listahá-
skóla Íslands veglegt tónlistarsafn sitt og arfleiddi
skólann að öllum eigum sínum þegar hann lést ár-
ið 2003. Meginmarkmið sjóðsins, sem starfræktur
er í hans nafni, er að styrkja uppbyggingu og
styðja við tónlistarsafn skólans. Auk þess veitir
sjóðurinn árlega styrki til tónlistarnema sem hafa,
að mati sjóðstjórnar, náð framúrskarandi árangri
á sínu sviði. Styrktarsjóður Halldórs Hansen var
formlega stofnaður 2004 og var þetta í níunda sinn
sem veitt eru verðlaun úr sjóðnum. Það er stjórn
sjóðsins sem velur verðlaunahafa ár hvert.
Morgunblaðið/Eggert
Styrkþegar Þorkell Helgi Sigfússon, Sigrún Björk Sævars-
dóttir og Elín Arnardóttir hlutu styrki í ár.
Tónlistarnemendur styrktir
Þrír hlutu styrki úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen
Það endurspeglast svolítið í sjálfum
mér, mínu ástandi. Þegar ég var að
semja þetta var svo mikið kreppu-
ástand, bæði hjá mér og í þjóðfélag-
inu,“ segir Trausti. Textasmíðarnar
veiti honum góða útrás fyrir gremju.
– Í einu laganna, „Litli prins“,
syngur þú um andlát barns. Er sá
texti byggður á persónulegum missi
þínum?
„Já. Þetta er strákur sem ég kall-
aði bróður minn þótt hann hafi ekki
verið það. Þetta er fatlaður strákur
sem við í fjölskyldunni studdum við,
vorum stuðningsfjölskylda hans og
ég ólst nokkuð mikið upp með hon-
um. Hann dó um það leyti sem ég
byrjaði á plötunni og þetta áfall
gerði það eiginlega að verkum að ég
ákvað að gera þessa plötu,“ segir
Trausti að lokum.
Trausti heldur úti facebooksíðu,
facebook.com/TLA.music. Á henni
er hægt að fylgjast með nýjustu
fréttum af honum og þá m.a. af tón-
leikahaldi.
Missir Trausti segir andlát drengs sem var honum kær hafa ýtt honum af
stað í að gera fyrstu sólóplötuna. Plötuna gefur hann sjálfur út og dreifir.
Ljósmynd/Sigurður Ástgeirsson
Leikstjórinn Woody Allen fer með eitt af aðal-
hlutverkunum í kvikmynd Johns Turturro, Fading
Gigolo sem segir af tveimur félögum sem koma á
laggirnar fylgdarsveinaleigu, fara að leigja út sk.
gígólóa eða fylgdarsveina. Turturro skrifaði handrit
myndarinnar, leikstýrði henni og leikur auk þess eitt
af aðalhlutverkunum. Leikkonurnar Sharon Stone
og Sofia Vergara leika viðskiptavini félaganna.
Allen leigir út fylgdarsveina
Leikur Woody Allen.
Bíla- og vélavörur
...sem þola álagið!
Það borgar sig
að nota það besta!
Viftur
HjólalegusettKúlu- og rúllulegur Hemlahlutir Hjöru- og öxulliðir
Stýrisendar
og spindilkúlurViftu- og tímareimar
Kúplingar- og höggdeyfar
th
or
ri@
12
og
3.
is
/3
1.
31
3
www.falkinn.is
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
THECONJURING KL.5:30-8-9-10:30
THECONJURINGVIP KL.5:40-8-10:30
THEBLINGRING KL.6-8
WERETHEMILLERS KL.6 - 8 - 10:30
RED22 KL.8-10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.5:40
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40
WORLDWARZ2D KL.10:10
KRINGLUNNI
THE CONJURING KL. 5:40 - 8 - 10:30
THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10
WERE THE MILLERS KL. 8 - 10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 5:40
THE CONJURING KL. 6:30 - 8 - 10:30
KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
WERE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 5:40
NÚMERUÐ SÆTI
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
AKUREYRI
THE CONJURING KL. 8 - 10:30
THE BLING RING KL. 10:30
WERE THE MILLERS 2 KL. 5:40 - 10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
KEFLAVÍK
THECONJURING KL.10:30
THEBLINGRING KL.10:30
KICK-ASS2 KL.8
WERETHEMILLERS KL.8
STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR
ROGER EBERT
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D
SPRENGHLÆGILEG.
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!
VIRKILEGA FYNDIN!
COSMOPOLITAN
JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE
SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD
JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS
OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS
SPARKAR FAST Í MEIRIH
LUTANN AF
AFÞREYINGARMYNDUM S
UMARSINS.
FÍLAÐI HANA Í BOTN.
T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT
stranglega bÖnnuÐ bÖrnum
byggÐ Á sÖnnum atburÐum
VARIETY
NEW YORK TIMES
SAN FRANCISCO CHRONICLE
14
16
16
SÝND Í 3D OG 2D
MEÐ ÍSLENSKU TALI
H.G. - MBL
HHH
V.G. - DV
HHH
„Sparkar fast í meirihlutann
á afþreygingarmyndum
sumarsins. Fílaði hana í botn.”
T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
ELYSIUM Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 (P)
KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20
2 GUNS Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20
STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:20