Morgunblaðið - 21.09.2013, Qupperneq 17
Allar nánari upplýsingar á www.vita.is/golflif
Þessar ferðir er eingöngu hægt að bóka á
skrifstofu VITAgolf í síma 570 4458.
3 nætur í Seattle
innifaldar
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.IS
/V
IT
65
69
7
09
/1
3
8. febrúar – 2. mars 2014 | 22 nætur
Draumastaðirnir þínir í vetur
Mazatlan á ströndum Kyrrahafs
Golf íMexíkó
8.–28. febrúar 2014 | 20 nætur
St. Andrews 2000 Golf Resort
Golf í Thailandi
Flogið er með Icelandair til Seattle og þaðan til Mexíkó.
Golf, iðandimannlíf og framandimenning
Í kringum El Cid hótelin er skemmtilegt mannlíf og stutt til Mazatlan þar
sem skoða má táknríka menningu Mexíkó. Áhugaverðar skoðunarferðir í boði.
Fjölbreyttir golfvellir: El Cid Country Club, 27 holu völlur
(ótakmarkað golf) og Estrella del Mar, 18 holur.
Verð frá 579.600 kr. á mann í tvíbýli.
Allt innifalið: Flug, allt golf, golfbíll, gisting; sælkeramatur: risarækjur,
humar, sushi, bestu steikurnar og fleiri kræsingar. Innlendir drykkir og
þekkt erlend drykkjarvörumerki án viðbótargjalds á öllum El Cid hótelum,
sundlaugabörum og strandbörum tengdum þeim og í klúbbhúsinu
á El Cid golfvellinum. Þrjár nætur í Seattle með morgunverði.
Verð frá 499.400 kr. á mann í tvíbýli.
• Flug frá Keflavík til og frá Bangkok
• Flugvallarskattar
• Flutningur golfsetts frá London til Bangkok og til baka
• Akstur milli flugvallar og hótels
• Gisting með morgunverði
• 14 golfhringir með golfbíl og kylfusveini
• Fararstjórn (m.v. lágmarksfjölda 20manns)
„Ég skoðaði St. Andrews 2000 Golf Resort í apríl og var mjög hrifinn af
öllu sem ég upplifði á staðnum. Golfvellirnir þrír eru stórkostlegir og það er
leitun að öðrum eins golfvöllum á svæðinu. Hér er um að ræða golf í hæsta
gæðaflokki. Klúbbhús, hótel, sundlaugagarðurinn og veitingastaðirnir fimm
eru mjög notalegir án þess að vera í lúxusflokki. Ég er fullviss um að
viðskiptavinum okkar mun líða mjög vel á þessum stað.“
Peter Salmon, framkvæmdastjóri VITAgolf
Fararstjóri:
Peter Salmon
Fararstjóri:
Sveinn Sveinsson
Magnaður heildarpakki
Einstaklega mikið innifalið!