Morgunblaðið - 21.09.2013, Side 47

Morgunblaðið - 21.09.2013, Side 47
HAUSTJAFNDÆGRAGÁTA 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2013 Lausn Haustjafndægragátunnar er að þessu sinni þrjár ferskeytlur í reitum 1-86, 87-178 og 179-260. Á stöku stað er skýring með stafa- fjölda í sviga. Oftast er þá um að ræða hluta úr lengra orði. Lausnin þarf að berast blaðinu fyrir 4. októ- ber merkt: Haustjafndægragáta Morgunblaðsins Hádegismóum 2 110 Reykjavík Dregið verður úr réttum lausnum og nöfn vinningshafa birt í blaðinu ásamt lausninni föstudaginn 4. október og eru vegleg verðlaun í boði. Orð miðilsins koma fram, sé örvunum fylgt, en einnig hríslast milli þeirra 14 orð um ólíka gerð mannfólksins. Góða skemmtun, St.P.H.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.