Morgunblaðið - 21.09.2013, Side 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2013
Jón Axel Björnsson opnar sýningu á vatns-
litamyndum í Listamenn galleríi í dag kl. 15.
Í sýningarskrá skrifar Aðalsteinn Ingólfs-
son m.a. þetta um sýninguna: „Mig rekur
stundum í vörðurnar þegar mér er gert að
lýsa því sem á sér stað í verkum Jóns Axels.
Þá verður mér iðulega hugsað til óvissulög-
máls Heisenbergs, sem segir að ógerningur
sé að ákvarða samtímis og með ýtrustu ná-
kvæmni tvær mælistærðir sem tengdar eru
með tilteknum hætti, t.a.m. stað og hraða.
Nákvæm mæling á annarri stærðinni, segj-
um hraða, skapar óvissu um hina stærðina
og öfugt. Á einföldu máli: allar tilraunir til
að greina eða mæla eitthvað á tilteknum
vettvangi, raska óhjákvæmilega vettvang-
inum.“
Sýningin stendur til 5. október, en opið er
virka daga kl. 9-18 og um helgar kl. 12-17.
Vatnslitamynd-
ir Jóns Axels
Listamaðurinn Jón Axel hugar að uppsetningu verka sinna.
Morgunblaðið/RAX
Skjáblinda nefnist sýning Þórs Sig-
urþórssonar sem opnuð verður í
Þoku í dag kl. 16. „Í innsetningunni
má sjá skúlptúra og veggverk úr
fundnum hlutum en fundnir hlutir
hafa verið uppistaðan í mörgum af
fyrri verkum Þórs. Þetta eru hlutir
sem við sjáum reglulega í hvers-
dagsleikanum en með því að taka
þá í sundur og algerlega úr sam-
hengi virðast þeir næstum
ókunnugir,“ segir í tilkynningu.
Þór býr og starfar í Reykjavík.
Hann kláraði BA-próf í myndlist frá
Listaháskóla Íslands árið 2002,
stundaði svo nám í Academy Der
Bildenden Kunste í Vín. Árið 2008
útskrifaðist hann með MFA í mynd-
list frá School of Visual Arts í New
York. Hann hefur tekið þátt í fjölda
sýninga hér á landi og erlendis.
Nánari upplýsingar um listamann-
inn og sýninguna eru á thorsig-
urthorsson.com og thoka.is. Sýn-
ingin stendur út 20. október.
Skjáblinda í Þoku
Innsetning Höfundurinn Þór Sig-
urþórsson vinnur með fundna hluti.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í
Reykjavík, RIFF, mun halda sér-
staka frumsýningu á íslensk-
bandarísku kvikmyndinni Dagar
grámans (e. Days of Gray) við und-
irleik hljómsveitarinnar Hjaltalín,
föstudaginn 4. október kl. 21 í
Gamla bíói. Myndin er þögul og var
tekin hér á landi en Hjaltalín var
fengin til að semja tónlistina við
hana. Leikstjóri myndarinnar er
Bandaríkjamaðurinn Ani Simon-
Kennedys. Hann sá Hjaltalín á tón-
leikum í Prag í Tékklandi fyrir
nokkrum árum, heillaðist mjög af
hljómsveitinni og ákvað að búa til
kvikmynd þar sem tónlist hennar
fengi að njóta sín. Days of Gray
segir af vináttu pilts og stúlku sem
yfirvinna ótta sinn gagnvart hvort
öðru og öðlast skynbragð á feg-
urðina, eins og segir í tilkynningu
frá RIFF. Myndin sé óður til hins
fallega og sjónræna og þegar lif-
andi tónlistarflutningur Hjaltalín
bætist við verði úr ógleymanleg
upplifun. Í haust kemur út plata
með tónlist Hjaltalín úr myndinni.
Hjaltalín leikur
undir Days of Gray
Bíótónleikar Hljómsveitin Hjaltalín.
Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Langafi prakkari
sem byggt er á sögum Sigrúnar Eldjárn í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi á morgun sem og sunnudaginn
29. september kl. 14.
Í leikritinu segir frá lítilli stúlku, Önnu, og langafa
hennar. Þó langafi sé blindur og gamall er hann alltaf
tilbúinn að taka þátt í einhverjum skemmtilegum uppá-
tækjum með Önnu litlu, s.s. að baka drullukökur og veiða
langömmur. Leikarar sýningarinnar eru Aino Freyja
Järvelä og Pétur Eggerz sem jafnframt leikstýrir.
Tekið er á móti miðapöntunum á: moguleikhus-
id@moguleikhusid.is.
Langafi prakkari sýndur í Gerðubergi
NÆSTA SÝNING
ER Í KVÖLD!
EINLEIKIN GAMANSEMI Í HÖRPU
„Sprenghlægileg sýning
fyrir allan aldur!“
- Sirrý, Rás 2
Rautt – HHHHH „Alvöru listaverk“ – MT, Ftíminn
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Lau 19/10 kl. 19:00 aukas
Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Sun 20/10 kl. 13:00 aukas
Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k
Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k
Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k
Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 1/11 kl. 19:00 aukas
Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Rautt (Litla sviðið)
Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k
Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k
Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k
Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k
Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 6/10 kl. 20:00 17.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k
Sun 29/9 kl. 20:00 11.k Fös 11/10 kl. 20:00 18.k
Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Sýningum lýkur í október.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 4/10 kl. 20:00 frums Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k
Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k
Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas
Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k
Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k
Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k
Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas
Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fim 28/11 kl. 20:00 31.k
Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k
Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k
Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k
Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k
Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k
Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
4 sýningar á 13.900 kr.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Sun 22/9 kl. 19:30 36.sýn Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn
Fim 26/9 kl. 19:30 aukas. Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas.
Sun 29/9 kl. 19:30 37.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn
Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn
Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn
Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!
Harmsaga (Kassinn)
Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn
Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn
Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma!
Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 21/9 kl. 14:00 5.sýn Lau 28/9 kl. 14:00 8.sýn Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn
Sun 22/9 kl. 12:00 6.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 9.sýn Sun 6/10 kl. 12:00 11. sýn
Barnasýning ársins 2012
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 5/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 15:30 3.sýn Lau 19/10 kl. 15:30 5.sýn
Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn
Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 13:30
Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 15:00
Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Sun 22/9 kl. 13:00 8.sýn Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn
Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Sun 22/9 kl. 16:00 9.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn
Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!Lau. 28. sept. 2013 » 14:00
Lau. 28. sept. 2013 » 16:00
Jóhann G. Jóhannsson
Tónlist úr
Skilaboðaskjóðunni
Bernharður Wilkinson
hljómsveitarstjóri
Eyþór Ingi Gunnlaugsson,
Jóhanna Vigdís
Arnardóttir,
Sigríður Thorlacius og
Örn Árnason söngvarar
Gradualekórar
Langholtskirkju
Jón Stefánsson kórstjóri
Heillandi, litrík og fjörug
tónlistin úr ævintýrasöng-
leiknum Skilaboðaskjóðunni
verður flutt á upphafstón-
leikum Litla tónsprotans.
Skilaboðaskjóðan eftir
Þorvald Þorsteinsson með
tónlist eftir Jóhann G.
Jóhannsson var frumsýnd
í Þjóðleikhúsinu í nóvem-
ber 1993 og fékk fádæma
góðar viðtökur. Tónlistin
hefur lifað sjálfstæðu lífi
utan leikhússins og verður
nú flutt í nýrri útsetningu
tónskáldsins fyrir Sinfóníu-
hljómsveit Íslands.
Skilaboðaskjóðan
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050