Morgunblaðið - 01.10.2013, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2013
Gunnar Rögnvaldsson er hugs-andi yfir þingmönnum „sem
leggja til að peningaprentvélar ís-
lenska lýðveldisins séu seldar …“:
Enginn rík-issjóður með
fullu viti selur und-
an sér þær peninga-
prentvélar sem fel-
ast í því að prenta
út úr þeim þá pen-
ingaseðla sem nátt-
úruauðlindir þjóð-
arinnar hafa gefið okkur.
Það eru mýmörg tilfelli þar semsala á ríkiseignum almennings
borgar sig aldrei. Eitt þannig til-
felli er sjálf skattheimtan. Að selja
hana væri geggjun.
Allir geta verið því sammálanema að það sé einmitt fram-
tíðarsýn stjórnmálamanna að beita
skattheimtunni það hart í þágu
þeirra sjálfra, að náttúruauðlindin
– sem skattheimtan eys peningum
upp úr – hverfi úr landinu. Að
þjóðin í þjóðareign pakki saman
og fari.
Það mun hún gera, sé komiðfram við hana sem eins konar
ómálga skítapakk. Að selja pen-
ingaprentvélar náttúruauðlinda Ís-
lendinga væri því sem næst geðbil-
un.
Þegar þannig áætlanir eru farn-ar að grafa um sig meðal
þjóðkjörinna stjórnmálamanna lýð-
veldisins er óhætt að segja að upp-
lausn þess lýðveldis færist í nánd
og hefji aðsig. Að helvíti evru-
svæðis hafi jafnvel verið flutt inn í
Heklufjall.
Stjórnmálamenn lýðveldisins áþannig buxum verða ekki
landsvirkjaðir, því þeir eru banka-
hrundir. Í rúst og bankaðir niður.“
Gunnar
Rögnvaldsson
Reisir landsvirki
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 30.9., kl. 18.00
Reykjavík 9 skýjað
Bolungarvík 5 skýjað
Akureyri 5 rigning
Nuuk 5 skúrir
Þórshöfn 11 þoka
Ósló 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 skýjað
Stokkhólmur 8 skýjað
Helsinki 5 heiðskírt
Lúxemborg 15 léttskýjað
Brussel 16 heiðskírt
Dublin 13 þoka
Glasgow 15 skýjað
London 17 heiðskírt
París 17 alskýjað
Amsterdam 15 heiðskírt
Hamborg 12 heiðskírt
Berlín 12 léttskýjað
Vín 13 skýjað
Moskva 1 skýjað
Algarve 22 skýjað
Madríd 22 skýjað
Barcelona 26 léttskýjað
Mallorca 26 léttskýjað
Róm 22 léttskýjað
Aþena 25 skýjað
Winnipeg 15 léttskýjað
Montreal 18 léttskýjað
New York 20 heiðskírt
Chicago 18 léttskýjað
Orlando 28 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
1. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:38 18:58
ÍSAFJÖRÐUR 7:45 19:01
SIGLUFJÖRÐUR 7:28 18:43
DJÚPIVOGUR 7:08 18:27
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Ro-
bert Wade, prófessor, sendu í gær
frá sér yfirlýsingu til háskólasamfé-
lagsins og yfir-
stjórnar Háskóla
Íslands, vegna
samskipta sinna
við Hannes
Hólmstein Giss-
urarson prófess-
or. Hannes hafði
áður óskað eftir
því að þau Sigur-
björg og Wade
bæðust afsökun-
ar á því að hafa
haft rangt eftir
honum tiltekin
ummæli í ýmsum
erlendum tíma-
ritum.
Hannes ritaði
síðan á bloggsíðu
sína hinn 25.
september að
Sigurbjörg hefði
„bréflega boðist
afsökunar á til-
vitnuninni og boðist til að leiðrétta
villu sína í þeim blöðum og tímarit-
um, sem hafa birt hana. Viðurkennir
hún, að þeim Wade hafi orðið á mis-
tök […]“
Í yfirlýsingunni frá Sigurbjörgu
og Wade í gær segir að formleg af-
sökunarbeiðni hafi ekki verið veitt,
heldur bíði hún hins vegar birtingar,
og ef og þegar af því verður muni
hún birtast á þeim vettvangi sem
hún eigi heima á. Jafnframt segir í
yfirlýsingunni: „Mál af þessu tagi er
mjög alvarlegt og íslenska háskóla-
samfélaginu ber að taka það föstum
tökum. Með því að senda þetta mál
sem hér um ræðir til meðferðar hjá
lögfræðingi hefur prófessor Hannes
í samskiptum sínum við dr. Sigur-
björgu farið langt út fyrir öll aka-
demísk velsæmismörk.“ bmo@mbl.is
Ósátt
við skrif
Hannesar
Afsökunarbeiðni
ekki birt ennþá
Sigurbjörg
Sigurgeirsdóttir
Hannes Hólm-
steinn Gissurarson