Morgunblaðið - 28.10.2013, Síða 9

Morgunblaðið - 28.10.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2013 H a u ku r 5 .1 3 Finnur Árnason rekstrarhagfræðingur finnur@kontakt.is Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is Tveir Subway staðir á Benidorm. Velta 100 mkr. og góður hagnaður.• Miklir möguleikar fyrir duglega aðila að opna fleiri staði á svæðinu. Danskt iðnfyrirtæki, með sölukerfi um alla Evrópu, sem auðvelt er að• flytja til Íslands. Ársvelta 600 mkr. Góðar hagnaður. Mjög hagstætt verð. Heildverslun með sérhæfðar byggingavörur. Rótgróið fjölskyldufyrirtæki,• en eigandi vill fara að draga sig í hlé sökum aldurs. Stöðug velta síðustu árin um 300 mkr. og góð framlegð. Fiskvinnsla í útflutningi á ferskum fiski. Mjög snyrtileg vinnsla í eigin• húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Stöðug velta 230 mkr og EBITDA 16%. Öflugt ferðaþjónustufyrirtæki á landsbyggðinni óskar eftir meðfjárfesti til• að fjármagna áframhaldandi uppbyggingu. Vel tækjum búið verktakafyrirtæki og vélaleiga sem starfar í• byggingageiranum. Spennandi hótelverkefni að Arnarholti á Kjalarnesi. Möguleiki á allt að• 100 herbergjum í nýju hóteli. Hagstæður leigusamningur. Adventure Car Rental. Vinsæl bílaleiga í fullum rekstri með 25 velbúna• jeppa í útleigu. Fullbúið verkstæði, tvo lén, tvær heimasíður og fullkomið bókunarkerfi. Stórt þvottahús og efnalaug með móttökustaði víðsvegar um• höfuðborgarsvæðið. Pisa Guesthouse & Restaurant í Lækjargötu með 14 herbergjum og• ítölskum veitingastað í eigin húsnæði. Hagstæð áhvílandi lán. TÍSKU MARKAÐUR POP-UP OPNUNARTÍMI: MÁN.-FÖS: 13-18 - LAU.12-16 Verð: 1.900 - 9.900 MÖRKINNI 6 -108 REYKJAVÍK Enn meiri verðlækkun! MC PLANET VÖRUMERKIÐ HÆTTIR! Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Access Iceland – Gott aðgengi er vottunarkerfi sem Harpa Cilia Ing- ólfsdóttir, framkvæmdastjóri Að- gengis, hefur byggt upp undanfarin ár. Kerfið virkar þannig að Access Iceland tekur út húsnæði fyr- irtækja, stofnana, safna og þar fram eftir götunum og metur hvernig að- gengi er háttað fyrir fólk með mis- munandi fatlanir. Húsnæði er tekið út með tilliti til sjö þátta, en meðal þess er aðgengi fyrir hjólastóla og aðbúnaður fyrir þá sem heyra illa, blinda og sjónskerta og svo fram- vegis. Á vefsíðunni gottadgengi.is er hægt að nálgast upplýsingar um að- gengi að þeim stöðum og bygg- ingum sem hafa verið tekin út af fyrirtækinu. „Fyrirtækið átti upphaflega að vera almennt ráðgjafarfyrirtæki um aðgengismál. Við vorum komin ágætlega af stað með það, en fannst vanta möguleikann á að geta komið upplýsingum til notenda,“ sagði Harpa. Hún fór því á stúfana og kannaði hvort það væri til einhver aðferð til að koma þessum upplýsingum á framfæri. Hún rakst á God adgang í Danmörku og notast nú við kerfi frá þeim. Snýst fyrst og fremst um fólk Harpa segir Access Iceland not- ast við merki til að tákna hvernig aðgengi sé að hverjum stað fyrir hvaða hóp. „Mér fannst erfitt að útskýra fyrir fólki með því að nota bara merkin sjálf. Þess vegna fengum við fólk til að sýna það, því þetta snýst fyrst og fremst um fólk.“ Þannig má nefna sem dæmi að Edda Heiðrún Backman er við hlið merkis sem táknar aðgengi fyrir hjólastóla, og Diddú fyrir fólk með skerta heyrn. Aðgengi snýst fyrst og fremst um fólk  Access Iceland tekur út húsnæði fyrir aðgengi fatlaðra Morgunblaðið/Ómar Gott aðgengi? Harpa (t.v) og Aðalbjörg Guðgeirsdóttir, starfsmaður Acc- ess Iceland (t.h.), í Grasagarðinum. Brúin í garðinum er illfær hjólastólum. Harpa segir Access Iceland alls ekki gera kröfu um að allt sé fullkomið hjá þeim sem þau taka út. „Ef það er þrep einhvers staðar sem hindrar aðgengi, þá er betra að vita af því og þú gerir þá ráðstafanir í kring- um það ef þú ert til dæmis í hjólastól. Ef þú ert einn á ferð velurðu kannski stað með betra aðgengi, en lætur það ekki skipta máli ef þú ert með einhverjum sem getur hjálpað þér.“ Hún segir því miður ákveðna tregðu til að taka þátt ef húsnæði sé ekki fullkomið. „Það er óþarfa hræðsla við það, því það er betra fyrir fólk að hafa þessar upplýsingar og vita að hverju maður gengur frekar en að lenda í vandræðum á staðnum,“ sagði Harpa. Vissa betri en óvissa TAKA ÚT AÐGENGI FATLAÐRA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.