Morgunblaðið - 28.10.2013, Síða 27
íslensk sakamál, sem sagt nær allir
áskrifendur. Svo eigum við reyndar
þann vafasama heiður að vera sá ís-
lenski þáttur sem er oftast halað nið-
ur á deildu.net. Þetta bitnar vitanlega
á okkur því þessi þáttagerð er dýr og
við fáum enga styrki til verksins og
við erum stöðugt að reyna að ná upp í
kostnað með því að leigja þá á VOD-i
Símans og í Leigunni hjá Vodafone.
En eftir að deildu.net ákvað að dreifa
íslensku efni ólöglega er sú tekjulind
nánast alveg horfin.“
Sævar vinnur nokkuð jöfnum hönd-
um sem leikstjóri og klippari. Hann
hefur meðal annars klippt finnsku
myndina The Stars Above og þónokk-
ur Áramótaskaup. Hann leikstýrði
sjónvarpsþáttaröðunum Rétti og
Rétti 2, Venna Páer, Ávaxtakörfunni
og þriðju þáttaröðinni af Stelpunum.
Þegar hann er spurður hvort hann
hafi áhuga á að gera bíómynd segir
hann: „Ég er alltaf að gæla við að
gera bíómynd en hef ekki enn fundið
handrit sem kveikir í mér á þann veg
að ég sé tilbúinn að rjúka af stað.“
Morgunblaðið/Kristinn
Aðstandendur. Sævar Sigurðsson, Sævar Guðmundsson, Anni Ólafsdóttir,
Ágúst Hauksson og Jón Tómas Einarsson vinna að þáttunum ásamt fleirum.
» Boðskapur þáttanna er kannski sá aðmenn komast ekki upp með að fremja
alvarlega glæpi á Íslandi.
Traust Lögreglan veit að við
förum vel með efnið og milli
okkar og þeirra ríkir gagn-
kvæmt traust.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2013
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Sun 10/11 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00
Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Fim 28/11 kl. 19:00
Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00
Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Lau 30/11 kl. 13:00
Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Fim 21/11 kl. 19:00 Sun 1/12 kl. 13:00
Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Fös 22/11 kl. 19:00
Lau 9/11 kl. 13:00 Lau 23/11 kl. 13:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Fim 12/12 kl. 20:00 37.k
Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k
Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Þri 17/12 kl. 20:00
Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Mið 18/12 kl. 20:00
Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fim 19/12 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fös 20/12 kl. 20:00
Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fim 26/12 kl. 20:00
Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fös 27/12 kl. 20:00
Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Lau 28/12 kl. 20:00
Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k
Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið í takmarkaðan tíma
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00
Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k
Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00
Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Saumur (Litla sviðið)
Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k
Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands
Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið)
Sun 3/11 kl. 20:00 5.k
Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren
Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn
Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn
Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn
Sun 10/11 kl. 16:00 10. sýn
táknm.
Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas. Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn
Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn
Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas.
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Þri 29/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn
Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn
Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn
Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu.
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn
Síðustu sýningar! Samtímaspegill og snilldarleikur sem þú mátt ekki missa af.
Harmsaga (Kassinn)
Fös 1/11 kl. 19:30 Fös 8/11 kl. 19:30
Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir.
Pollock? (Kassinn)
Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn
Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn
Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn
Fim 7/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn
Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn
Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn
Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn
Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas.
Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu!
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30
Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 2/11 kl. 13:30 103.sýn Lau 2/11 kl. 15:00 104.sýn
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00
Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30
Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin.
ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið
AÐGANGUR ÓKEYPIS
ÁSTIR OG ÖRVÆNTING
ÓPERU- OG ÓPERETTUARÍUR
LJÓÐAFLOKKUR EFTIR JOAQUÍN TURINA
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU
ÞRIÐJUDAGINN 29. OKTÓBER KL.12:15
AUÐUR GUNNARSDÓTTIR, SÓPRAN
ANTONÍA HEVESI, PÍANÓ
Aukablað
alla þriðjudaga