Morgunblaðið - 28.10.2013, Side 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2013
»Stórsöngvarinn Egill
Ólafsson fagnaði sex-
tugsafmæli sínu með tón-
leikum í Eldborgarsal
Hörpu á laugardaginn.
Egill kom fram með
hljómsveitinni Moses
Hightower, Lay Low,
Högna Egilssyni, Kamm-
erkór Suðurlands og leyni-
gestum og flutti úrval af
lögum sínum af 40 ára tón-
listarferli. Sum lög voru í
kunnuglegum búningi en
önnur í glænýjum. Tón-
leikarnir voru aðrir af-
mælistónleikar Egils, þeir
fyrri fóru fram í Fríkirkj-
unni í febrúar sl.
Egill Ólafsson hélt tónleika með Moses Hightower o.fl. í Eldborg í fyrradag
Afmælisbarnið sjálft, Egill Ólafsson ásamt tónlistarkonunni Lay Low tóku lagið við mikinn fögnuð viðstaddra.Kristín Bergsdóttir og Samúel Samúelsson.
Hjördís Björgvinsdóttir, Sophus Sigþórsson,
Karl Örvarsson og Hrefna Erlingsdóttir.
Steingrímur Sigurgeirsson, Anna Sif Jónsdóttir,
María Guðmundsdóttir og Arnar Jónsson.
Kolbrún Kolbeinsdóttir, Erla Kristófersdóttir, Drífa Harðardóttir, Blær
Hinriksson, Margrét Erla Maack, Vigdís Perla Maack og Hinrik Ólafsson.
Eldborgarsalurinn í Hörpu var þéttsetinn og voru áhorfendur ánægðir.
Morgunblaðið/Eggert