Morgunblaðið - 28.10.2013, Side 29

Morgunblaðið - 28.10.2013, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2013 Aukaspyrna á Akureyri eftir Gunn- ar Helgason með myndskreyt- ingum eftir Rán Flygenring og Dagbók Kidda klaufa: svakalegur sumarhiti eftir Jeff Kinney í þýð- ingu Helga Jónssonar hlutu í gær Bókaverðlaun barnanna 2013. Af- hending verðlaunanna fór fram í aðalsafni Borgarbókasafnsins. Almennings- og skólabókasöfn landsins veita þessi verðlaun árlega fyrir tvær nýjar bækur, eina ís- lenska og aðra þýdda. Valið var í höndum sex til tólf ára barna og fór fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum landsins. Nokkur þeirra barna sem tóku þátt í valinu hlutu í gær við- urkenningu, leikhúsmiða á Óvita í Þjóðleikhúsinu og heimsókn bak- sviðs en einnig voru veitt bókaverð- laun og einn þátttakenda mun fá Gunnar Helgason í heimsókn í bekkinn sinn. Það var mikið um að vera á verð- launaafhendingunni í gær, Jón Víð- is framdi töfrabrögð og börn úr Langholtsskóla fluttu frumsamið ljóðatónverk um Reykjavíkurborg. Eftir verðlaunaafhendinguna bauðst börnum að taka þátt í ljóða- rugli sem felst í því að raða saman þekktum ljóðlínum úr ýmsum átt- um og búa til nýtt ljóð úr þeim. Bókaverðlaun barnanna Gunnar Helgason og Helgi Jónsson tóku við verð- launum fyrir verk sín, annar fyrir frumsamda bók en hinn fyrir þýðingu. Börnin kusu bækur Gunnars og Kinney  Bókaverðlaun barnanna afhent Morgunblaðið/Golli Ný breiðskífa með hljómsveitinni Mammút er komin út og ber hún tit- ilinn Komdu til mín svarta systir. Fimm ár eru liðin frá því síðasta breiðskífa hljómsveitarinnar, Kark- ari, kom út og hafa aðdáendur því þurft að bíða í dágóðan tíma. Breiðskífan nýja er sú þriðja með Mammút og hefur hún verið nokkuð lengi í fæðingu, að því er segir í til- kynningu vegna útgáfunnar. Upp- tökur hófust í fyrrasumar á Kóngs- bakka og hefur Mammút gefið sér góðan tíma í að fínpússa gripinn í hljóðverinu Orgelsmiðjunni. Platan mun vera þyngri og dimmari en fyrri plötur Mammút en þó á köflum mjúk sem silki. Mammút kemur fram á tónlist- arhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst á miðvikudaginn. Tónleikar Mammút fara fram í Norðurljósasal Hörpu á miðvikudaginn kl. 22.30. Fimm ára bið á enda Ljósmynd/Ronja Mogensen Fínpússað Mammút gaf sér góðan tíma í að fínpússa plötuna nýju. KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA BADGRANDPA KL.5:50-8-10:10 GRAVITY3D KL.5:50-8-10:10 GRAVITYVIP2D KL.5:50-8-10:10 RUSH2 KL.5:30-8-10:40 PRISONERS 2 KL.6-8-9 AULINNÉG ÍSLTAL2D KL.6 KRINGLUNNI BAD GRANDPA KL. 5:50 - 8 - 10:10 DISCONNECT/HEILABROTINNKL. 5:20 - 8 - 10:40 GRAVITY 2D KL. 5:50 - 8 PRISONERS KL. 10:10 BAD GRANDPA KL. 5:50 - 8 - 10:10 GRAVITY 3D KL. 5:50 - 8 - 10:10 RUSH 2 KL. 5:25 - 8 PRISONERS 2 KL. 6 - 9 - 10:35 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI BADGRANDPA KL. 5:50 - 8 DISCONNECT/HEILABROTINNKL. 8 GRAVITY 3D KL. 10:10 RUSH KL. 10:40 PRISONERS KL. 5 KEFLAVÍK BADGRANDPA KL.8-10:10 GRAVITY3D KL.8 PRISONERS KL.10:10 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á THE HOLLYWOOD REPORTER  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  VARIETY  LOS ANGELES TIMES  “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS” -JAMESCAMERON-LEIKSTJÓRIAVATAR/ALIENS/TITANIC “BESTA GEIMMYND FYRR OG SÍÐAR” 98% ROTTEN TOMATOES QC  THE HOLLYWOOD REPORTER  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  R.R. CHICAGO SUN-TIMES  MYNDIN SEM ALLIR FORELDRAR ÆTTU AÐ FARA Á MEÐ KRÖKKUNUM SÍNUM SÝNDÁ ÍSLENSK STUTTMYND EFTIR BRAGA ÞÓR HINRIKSSON FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR JACKASS MYNDIRNAR KEMUR „BAD GRANDPA“ FRÁBÆR GRÍNMYND!  Los Angeles Times  The New York Times  Empire 16 12 L FRÁ RICHARD CURTIS, HANDRITSHÖFUNDI LOVE ACTUALLY, NOTTING HILL & FOUR WEDDINGS ÍSL TALT.V. - Bíóvefurinn/S&H  FRÁ LEIKSTJÓRA THE BOURNE ULTIMATUM ÞAÐ EINA SEM GILDIR HÉR ÚTI ER AÐ LIFA AF BYGGÐ Á SANNRI SÖGU 14 10 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is 94% á rottentomatoes! -H.S., MBL -H.V.A., FBL-V.H., DV -T.V. -Bíóvefurinn.is / Séð & Heyrt -H.A.Ó., Monitor LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CAPTAIN PHILLIPS Sýnd kl. 6 - 9 INSIDIOUS: CHAPTER 2 Sýnd kl. 10:20 MÁLMHAUS Sýnd kl. 5:50 ABOUT TIME Sýnd kl. 9 AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 6 0 kr. útborgun Langtímaleiga Vetrarleiga frá46.900 kr.á mánuði! Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjanlegur og umfram allt skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða. Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun, tryggingar innifaldar, engin endursöluáhætta og ekkert vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald. Losnaðu við vesenið með langtímaleigu Kynntu þér málið í síma 591-4000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.