Morgunblaðið - 18.11.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.11.2013, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2013 lítið af Todmobil Todmobil Hljómsveitin stendur alltaf fyrir sínu, lög hennar eldast vel og eru jafn góð núna og fyrir tuttugu árum. auglýstur sem gestur þeirra og þá hefði nægt að láta hann taka tvö til þrjú lög, ekki yfirtaka alla tón- leikana. Hann átti ekkert erindi með Todmobil en hann átti alveg erindi til landsins og það hefðu mátt vera sér tónleikar með Jon Anderson, sem aðdáendur Todmo- bil hefðu getað sniðgengið. Todmobil á meira en nóg af góðum lögum og vinsælum til að keyra heila tónleika í gegn af krafti en ekki fagna 25 árunum með þessum ellismelli sem fáir virtust fíla í salnum a.m.k. miðað við hvað margir fóru fram eftir fyrsta lag Jóns eftir hlé. Ég sá fyrir mér að ég væri að fara á þétta Todmobil-tónleika með smá Jóns-tvisti og það hefði getað orð- ið mikið stuð á föstudagskvöldi eftir landsleik í fótbolta en var ekki.    Frá Jóni og að Todmobil.Hljómsveitin stendur alltaf fyrir sínu, lögin eldast vel og mér finnst þau jafn góð í dag og fyrir tuttugu árum þegar ég dansaði við þau á sveitaböllum í Njálsbúð. Todmobil er á besta aldri og enn full af rokki en það er Jon Ander- son ekki. » Jón var auglýstursem gestur þeirra og þá hefði nægt að láta hann taka tvö til þrjú lög, ekki yfirtaka alla tónleikana. Rithöfundurinn og Leonard Cohen-- aðdáandinn Val- ur Gunnarsson stendur fyrir upplestri og tónleikum á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Valur mun lesa upp úr nýút- kominni bók sinni, Síðasti elskhuginn, við- eigandi kafla, þ.e. texta sem teng- ist Cohen og leika lög eftir átrún- aðargoðið. Lögin verða flutt á íslensku og ensku og mögulega norsku, að sögn Vals. Valur gaf fyrir þrettán árum út plötu með lögum Cohens í ís- lenskri þýðingu, Reykjavík er köld: Cohen á íslensku, og var honum í kjölfarið boðið að koma fram á alþjóðlegri Cohen-hátíð í Minneapolis og lék þar einn síns liðs í fyrsta sinn á ævinni. Bak- raddarsöngkona Cohens, Perla Batalla, var heiðursgestur hátíð- arinnar og Mean Larry var aðal- listamaður hennar. Auk þess að halda Cohen-tónleika reglulega hefur Valur einnig gert útvarps- þætti um goðið og skrifað um það ritgerð. AFP Goðið Leonard Cohen á tónleikum. Cohen í tónum og textum Cohen-maður Valur Gunnarsson er eldheitur aðdá- andi Cohens. Amtmannsstíg 1 sími: 561·3303 101 Reykjavík · humarhusid@humarhusid.is Hádegistilboð KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA ENDER’SGAME KL.5:30-8-10:30 ENDER’SGAMEVIP KL.5:30-8 ESCAPEPLAN KL.5:30-8-10:30 THOR-DARKWORLD3DKL.5:30-8-10:30 THOR-DARKWORLDVIP2DKL.10:30 BADGRANDPA KL.5:50-8 GRAVITY2D KL.10:10 PRISONERS 2 KL.6-9 KRINGLUNNI ENDER’S GAME KL. 5:30 - 8 - 10:40 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 DISCONNECT/HEILABROTINNKL. 5:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 - 8 - 10:30 ESCAPE PLAN KL. 5:30 - 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 BAD GRANDPA KL. 5:50 - 10:10 GRAVITY 3D KL. 8 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI ENDER’S GAME KL. 5:30 - 8 - 10:30 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 KEFLAVÍK ENDER’SGAME KL.8-10:30 ESCAPEPLAN KL.10:30 THOR-DARKWORLD3D KL.8 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á THE HOLLYWOOD REPORTER  ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY  LOS ANGELES TIMES  EMPIRE  98% ROTTEN TOMATOES EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG FRÁÞEIMSÖMUOGFÆRÐUOKKURJACKASS MYNDIRNARKEMUR„BADGRANDPA“ FRÁBÆR GRÍNMYND! “NON-STOPACTION” M.S. WVAI RADIO „SMARTANDFUN“ J.B – WDR RADIO CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON NATALIEPORTMAN JOBLO.COM BYGGÐ Á EINNI VIRTUSTUOG VINSÆLUSTU VÍSINDASKÁLDSÖGU ALLRA TÍMA „IT’SSMART,SOPHISTICATED... ANDWELLWORTHCHECKINGOUT.“ SYLVESTERSTALLONEOGARNOLDSCHWARZENEGGER ERUMÆTTIR ÍFYRSTASINNSAMANÍAÐALHLUTVERKUM Í ÞESSARI FRÁBÆRU SPENNUMYND 16 16 12 L 14 ★★★★★ The New York Times ★★★★★ Empire 94% á rottentomatoes! FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA THE QUEEN T.V. - BÍÓVEFURINN/VIKAN THE TIMES EMPIRE THE GUARDIAN -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE COUNSELOR Sýnd kl. 8 - 10:30 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 6 PHILOMENA Sýnd kl. 5:50-8-10:10 CARRIE Sýnd kl. 10:30 CAPTAIN PHILLIPS Sýnd kl. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.