Morgunblaðið - 02.01.2014, Blaðsíða 27
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 2014
Þórður fæddist í Reykjavík 2.1.1952. Hann var sonurhjónanna Kristínar Sigurð-
ardóttur húsfreyju og Friðjóns
Þórðarsonar, sýslumanns, alþm. og
ráðherra.
Foreldrar Friðjóns voru Þórður
Kristjánsson, hreppstjóri á Breiða-
bólstað, og Steinunn Þorgilsdóttir
kennari. Systir Þórðar eldri var Sal-
óme, amma Svavars Gestssonar
alþm., en meðal systkina Steinunnar
voru Helga skólastjóri og Þórhallur
magister, faðir Ólafs Gauks tónlist-
armanns. Foreldrar Kristínar voru
Sigurður Lýðsson, bóndi í Selssundi
og á Eystri-Geldingalæk á Rang-
árvöllum, og k.h., Guðrún Bárð-
ardóttir húsfreyja.
Systkini Þórðar: Sigurður Rúnar,
f. 1950, Helgi Þorgils, f. 1953, Lýður
Árni, f. 1956, og Steinunn Kristín, f.
1960.
Fyrri kona Þórðar var Þrúður G.
Haraldsdóttur sviðsstjóri og eign-
uðust þau þrjú börn. Seinni kona
hans var Ragnheiður Dögg Agnars-
dóttir framkvæmdastjóri og eign-
uðust þau eina dóttur auk þess sem
Þórður gekk syni Ragnheiðar í föð-
urstað og átti dóttur frá því fyrir
hjónaband.
Þórður lauk stúdentsprófi frá MR
1972, cand. oecon.-gráðu frá við-
skiptadeild HÍ 1977 og útskrifaðist
með MA-gráðu í hagfræði frá
Queen’s-háskólanum í Kanada 1978.
Þórður var efnahagsráðgjafi for-
sætisráðherra í stjórnartíð Gunnars
Thoroddsen og Steingríms Her-
mannssonar og kenndi þá jafnframt
við viðskiptafræðideild HÍ, var for-
stjóri Þjóðhagsstofnunar um 15 ára
skeið og jafnframt ráðuneytisstjóri í
iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu
1998-99, í leyfi frá Þjóðhagsstofnun.
Hann var forstjóri NASDAQ OMX á
Íslandi frá 2002.
Þórður sat fyrir hönd Íslands í
hagstjórnarnefnd OECD og í banka-
ráði Evrópubankans, var stjórn-
arformaður NOPEF (Nordic Proj-
ect Fund), formaður samstarfs-
nefndar um byggingu álvers við
Reyðarfjörð og sat í stjórn Við-
skiptaráðs frá 2008.
Þórður lést 8.2. 2011.
Merkir Íslendingar
Þórður
Friðjónsson
95 ára
Óskar Jóhannesson
90 ára
Böðvar Stefánsson
Halldóra Sigríður
Jónsdóttir
85 ára
Ágústa Ólafsdóttir
Katrín Eðvaldsdóttir
Ragnhildur Eðvaldsdóttir
80 ára
Sólveig Kristinsdóttir
Þorbjörg Erna Óskarsdóttir
75 ára
Sólveig M. Björling
70 ára
Daggeir Pálsson
Mary Ann Samúelsdóttir
Torunn Sigurðsson
60 ára
Adam Abdelaziz Hani
Anna Björg Þorláksdóttir
Anton Einarsson
Árni Einarsson
Björgvin Björgvinsson
Brynhildur Sch.
Thorsteinsson
Elín Einarsdóttir
Eugeniusz Stanislaw
Bielenda
Ewa Pakulska
Gunnar Valdimarsson
Hanna Ágústa
Ásgeirsdóttir
Haraldur Haraldsson
Helga Kristjánsdóttir
Ingvar Sigurðsson
Marólína G. Erlendsdóttir
Ragnar Jóhann Halldórsson
Sigríður Rósa
Finnbogadóttir
Viðar Magnússon
50 ára
Ásgeir Carlsson
Helga Finnbogadóttir
Helgi Viðar Hilmarsson
Hjálmar Jónsson
Hulda Hjördís Gísladóttir
Lára Ingólfsdóttir
Marek Kompiewski
Ólafur Jóhannes
Sigurðsson
Páll Briem Magnússon
Pétur Þór Sörensson
Sigurunn Jóhönnudóttir
Sævar Sigurðsson
Úlfar Sigurðsson
Yngvi Páll Þorfinnsson
Þórey Ása Hilmarsdóttir
40 ára
Bjarni Þór Broddason
Cristopher Barro Jarocan
Elísabet Arnardóttir
Hadda Fjóla Reykdal
Heinz Tilzer
Irma Puckoriené
Krzysztof Mariusz Krupa
Lóa Kristín Ólafsdóttir
Malgorzata Ewa
Zawadowska
Óskar Tryggvi Svavarsson
Pétur Ingi Pétursson
Ragna Hlín Sævarsdóttir
Rannveig Tanya
Kristinsdóttir
Stefanía Guðný
Þorgeirsdóttir
30 ára
Bjarki Már Gunnarsson
Fjeldsted
Elísabet Hauksdóttir
Marcin Drzymkowski
Oddný Erla Bj.
Jóhannsdóttir
Ólafur Rúnar Margeirsson
Til hamingju með daginn
30 ára Valborg ólst upp í
Kópavogi, er nú búsett í
Mosfellsbæ, lauk prófi á
listabraut frá Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti og
er hundasnyrtir.
Bræður: Snorri Óð-
insson, f. 1978, og Hafþór
Óðinsson, f. 1982.
Foreldrar: Óðinn Guð-
mundsson, f. 1951, bíl-
stjóri hjá Nóa - Síríusi, og
Marta Georgsdóttir, f.
1958, húsfreyja. Þau eru
búsett í Mosfellsbæ.
Valborg
Óðinsdóttir
30 ára Guðbjörg er mat-
ráður við Grunnskóla
Hornafjarðar.
Maki: Gunnar I. Val-
geirsson, f. 1968, for-
stöðum. á Höfn.
Börn: Thelma Björg, f.
2009; Alex Leví, f. 2010,
og Björgvin Leó, f. 2012.
Stjúpsynir: Ottó Marvin,
og Róbert Marvin.
Foreldrar: Jónína Aðal-
björg Baldvinsdóttir, f.
1955, og Guðlaugur Jón
Vilhjálmsson, f. 1955.
Guðbjörg
Guðlaugsdóttir
30 ára Pétur ólst upp í
Reykjavík, er þar búsettur
og er viðskiptastjóri hjá
heilsufyrirtækinu Gengur
vel ehf.
Hálfbræður: Baldvin Lár-
us Sigurbjartsson, f.
1995, og Atli Karl Sig-
urbjartsson, f. 1997.
Foreldrar: Þuríður Otte-
sen, f. 1957, forstjóri hjá
Gengur vel ehf., og Sig-
urbjartur Ágúst Guð-
mundsson, f. 1957, tölv-
unarfræðingur.
Pétur
Sigurbjartsson
DREIFARAR • SNJÓTENNUR • SNJÓBLÁSARAR • SLITBLÖÐ
A. Wendel ehf | Tangarhöfða 1 | 110 Reykjavík | Sími 551 5464 | wendel.is
Tæki til
vetrarþjónustu
Stofnað 1957
verksmiðju á Ísafirði og starfræktu
hana um nokkurt skeið en Halldór
starfrækti síðan einn lítið frystihús
á Ísafirði í nokkur ár.
Eftir að Halldór hætti í útgerð
og fiskvinnslu var hann hafn-
arvörður og lóðs við Ísafjarðarhöfn.
Halldór var formaður skipstjóra-
félagsins Bylgjunnar um árabil og
síðar var hann formaður Félags
eldri borgara á Ísafirði og stóð þá
fyrir því að félagið kæmi sér upp
félagsheimili.
Fjölskylda
Eiginkona Hallldórs er E. Katrín
Gísladóttir, f. 13.3. 1935, húsfreyja,
fyrrv. bankastarfsmaður og fyrrv.
skrifstofumaður á Ísafirði. Hún er
dóttir Gísla Júlíussonar, skipstjóra
á Ísafirði, og Bergrínar Jónsdóttur
húsfreyju þar.
Börn Halldórs og Katrínar eru
Bergljót Halldórsdóttir, f. 1.10.
1955, grunnskólakennari á Ísafirði,
og á hún þrjú börn; Gunnar Hall-
dórsson, f. 7.6. 1957, starfsmaður
við Kauphöllina, búsettur í Reykja-
vík en kona hans er Margrét Grét-
arsdóttir, starfsmaður hjá RÚV, og
eiga þau tvö börn; Ragnheiður
Halldórsdóttir, f. 4.1. 1959, fram-
reiðslumaður við Tjöruhúsið, búsett
á Ísafirði en maður hennar er
Magnús Hauksson, bryti og fram-
kvæmdastjóri Tjöruhússins og eiga
þau þrjú börn; Rannveig Halldórs-
dóttir, f. 22.9. 1962, þroskaþjálfi,
búsett í Mosfellsbæ en maður
hennar er Kristján Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Orkuvirkis, og
eiga þau þrjú börn; Gísli Halldór
Halldórsson, f. 15.10. 1966, formað-
ur bæjarráðs á Ísafirði og fjár-
málastjóri MÍ, búsettur á Ísafirði
en kona hans er Gerður Eðvars-
dóttir, fyrrv. kaupmaður, og eiga
þau þrjú börn: Hermann Jón Hall-
dórsson, f. 3.7. 1970, rekstrarstjóri
flugvallarins á Ísafirði og víðar, bú-
settur á Ísafirði en kona hans er
Þórunn Pálsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur og eiga þau þrjú börn, og
Guðmundur Birgir Halldórsson, f.
14.8. 1975, viðburðastjóri hjá
Reykjavíkurborg, búsettur í
Reykjavík.
Systkini Halldórs: Kristín Anna,
f. 14.11. 1918, d. 2.7. 2002, hús-
freyja á Ísafirði, Þuríður, f. 6.8.
1921, d. 12.6. 2007, húsfreyja á
Húsavík; Gunnar Haraldur, f. 2.12.
1922, d. 8.6. 1977, skipstjóri í Hafn-
arfirði; Þórður Guðmundur, f. 19.4.
1924, d. 8.9. 1985, framkvæmda-
stjóri Ögurvíkur, búsettur í
Reykjavík; Sigríður Ragna, f. 7.1.
1926, d. 10.6. 1999, húsfreyja í
Reykjavík; Karítas Kristín, f. 10.11.
1927, d. 5.8. 1994, húsfreyja á
Húsavík; Sverrir, f. 26.2. 1930,
fyrrv. alþm., ráðherra og banka-
stjóri, búsettur í Reykjavík; Gísli
Jón, f. 30.6. 1932, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri Ögurvíkur, búsettur í
Reykjavík; Guðrún Dóra, f. 7.6.
1937, húsfreyja í Reykjavík, og
Birgir, f. 22.9. 1939, skipstjóri í
Reykjavík.
Foreldrar Halldórs voru Her-
mann Hermannsson, f. 17.5. 1893,
d. 21.11. 1981, útvegsbóndi á Sval-
barði í Ögurvík við Djúp, síðar sjó-
maður og verkamaður á Ísafirði, og
k.h., Salóme Rannveig Gunn-
arsdóttir, f. 24.4. 1895, d. 20.11.
1977, húsfreyja á Svalbarði og á
Ísafirði.
Úr frændgarði Halldórs Hermannssonar
Halldór
Hermannsson
Haraldur Halldórsson
járnsm. og skytta á
Eyri af Arnardalsætt
Salóme Halldórsdóttir
húsfr. á Eyri í Skötufirði
Anna Haraldsdóttir
húsfr. á Eyri og víðar
Gunnar Sigurðsson
b. á Eyri í Skötufirði og garðyrkjum.
á Bessastöðum á Álftanesi
Salóme Rannveig Gunnarsdóttir
húsfr. á Svalbarði og á Ísafirði
Kristín Halldórsdóttir
húsfr. í Hörgshlíð
Sigurður Hafliðason
b. í Hörgshlíð í Mjóafirði
Bjarni Jónsson
b. í Firði í Múlasveit
Guðrún Bjarnadóttir
húsfr. í Hagakoti
Hermann Þórðarson
b. í Hagakoti í Ögurvík
Hermann Hermannsson
útvegsb. á Svalbarði í Ögurvík við
Djúp og verkam. og sjóm. á Ísafirði
Venedía Jóhannesdóttir
húsfr. á Melum
Þórður Hermannsson
b. á Melum í Víkursveit
Sverrir Hermannsson
fyrrv. alþm., ráðherra
og bankastjóri
Halldóra Sigurðardóttir
húsfr. á Strandseljum
Kristín Sigurðardóttir
húsfr. á Ísafirði
Á Kanaríeyjum Halldór og Katrín.