Morgunblaðið - 03.01.2014, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.01.2014, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2014 Af 74 sveitarfélögum hafa 58ákveðið að leggja í ár á leyfi- legt hámarksútsvar, 14,52%, sam- kvæmt upplýsingum frá fjár- málaráðuneytinu. Aðeins 2 sveit- arfélög leggja á leyfilegt lág- marksútsvar, 12,44%.    Sveitarfélögunum gafst færi á aðhækka útsvarshlutfallið um 0,04% um áramótin og þau 58 sem eru í hámarkinu nýttu sér það.    Einungis 5 sveitarfélög, Kópa-vogur, Eyja- og Miklaholts- hreppur, Fjallabyggð, Grýtubakka- hreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur, halda útsvarinu óbreyttu í gamla hámarkinu, 14,48%. Það er virðingarverð af- staða og vísbending um að þau kunni að vilja lækka útsvarshlut- fallið.    Aðeins 3 sveitarfélög, Grindavík,Vestmannaeyjabær og Gríms- nes- og Grafningshreppur, lækka útsvarshlutfallið, sem er hrósvert.    Framundan eru sveitarstjórn-arkosningar og þá þurfa sveit- arstjórnarmenn í 58 sveitarfélögum að svara kjósendum sínum því hvers vegna þeir telja nauðsynlegt að innheimta hæsta mögulega út- svar af íbúunum.    Flestir hinna þurfa að útskýrahvers vegna útsvarið er jafn hátt og raun ber vitni, þó að það nái ef til vill ekki alveg upp í hámarkið.    Sveitarstjórnarmenn mættu í til-efni kosninganna velta því fyr- ir sér hvort ekki er svigrúm hjá sveitarfélaginu til að minnka um- svifin, spara í rekstri og lækka álögur á íbúana. 58 í hámarki 2 í lágmarki STAKSTEINAR Tjörvi Ólafsson Hagfræðingur hjá Seðalbanka Íslands kynnir hagspá Íslands 2014/2015 Þorlákur Karlsson Þorlákur Karlsson, dósent við HR og rannsóknarstjóri Maskínu kynnir niðurstöður rannsóknar- innar: Hvernig hæfa samfélagsgildi Íslendinga í breyttum heimi? Valdimar Sigurðsson Dósent við viðskiptadeild HR, fundarstjóri Daniel Levine – „The Ultimate Guru of Cool“ (skv. CNN) er forstjóri Avant-Guide Institute. Maðurinn sem Saatchi & Saatchi biður um að dæma keppnir hjá sér svo þær séu eins svalar og hægt er. Stýrir risavöxnu alþjóðlegu neti „trend-skoðara“ og veit alltaf hvað er að koma. Mörg öflugustu fyrirtæki heims leita til hans þegar þau vilja átta sig á hvað er handan við hornið, t.d. Master- Card, Deutche Telekom og Samsonite. Hver eru nýjustu „trendin“ í þörfum og væntingum neytenda? Hvernig geta fyrirtæki lifað af og blómstrað í ögrandi viðskiptaumhverfi nútímans með því að þekkja óskir og þrár viðskiptavinarins? Um allan heim eru fyrirtæki að nýta sér „trend“ þekkingu Avant-Guide. Hvers vegna ekki þitt fyrirtæki? Morgunverðarfundur, Kaldalóni í Hörpu 9. janúar 2014, kl. 9–11 Skráning og nánari upplýsingar á imark.is Takmarkaður sætafjöldi DANIEL LEVINE THEMEANINGFUL ECONOMY Veður víða um heim 2.1., kl. 18.00 Reykjavík 2 skýjað Bolungarvík 0 alskýjað Akureyri 1 skýjað Nuuk 0 skýjað Þórshöfn 6 súld Ósló 0 slydda Kaupmannahöfn 3 skúrir Stokkhólmur 3 skýjað Helsinki 1 skýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Brussel 8 heiðskírt Dublin 7 skýjað Glasgow 6 skúrir London 10 léttskýjað París 10 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Hamborg 8 skýjað Berlín 6 skúrir Vín 5 skýjað Moskva -2 alskýjað Algarve 17 skýjað Madríd 12 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Róm 12 súld Aþena 11 skýjað Winnipeg -32 heiðskírt Montreal -27 alskýjað New York -3 alskýjað Chicago -7 snjókoma Orlando 23 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 3. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:17 15:48 ÍSAFJÖRÐUR 11:58 15:17 SIGLUFJÖRÐUR 11:43 14:58 DJÚPIVOGUR 10:55 15:09 Byggðarráð Borgarbyggðar sam- þykkti á fundi sínum í gær að setja á stofn vinnuhóp um framtíð háskól- anna í Borgarbyggð. Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að óskað verði eftir aðild full- trúa frá Háskólanum á Bifröst, Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtökum Íslands og at- vinnulífinu, auk þess sem fulltrúar frá sveitarfélaginu verða í hópnum. Verkefni hópsins er að leita allra leiða til að styrkja starfsemi Háskól- ans á Bifröst og Landbúnaðarhá- skóla Íslands með það að markmiði að þeir verði áfram sjálfstæðar og öflugar stofnanir sem hér eftir sem hingað til bjóði nemendum sínum upp á góða menntun sem er und- irstaða framfara í þjóðfélaginu. Auk þess verði skoðað sérstaklega hvort skólarnir geti styrkt stöðu sína með auknu samstarfi og fetaðar nýjar brautir í rekstri og skipulagi. Þá segir að skólarnir hafi verið helsti vaxtarbroddurinn í Borg- arbyggð undanfarin ár og starfsemi þeirra er gríðarlega mikilvæg fyrir nærumhverfi sitt. Vinnuhópur um framtíð háskólanna í Borgarbyggð Morgunblaðið/Árni Sæberg Háskólaþorp Bifröst í Borgarfirði. Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækk- uðu um 3,6% þann 1. janúar síðast- liðinn. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygg- inga, slysatrygginga og fé- lagslegrar aðstoðar. Sama hækkun varð einnig á með- lagsgreiðslum, greiðslum til lifandi líffæragjafa og til foreldra lang- veikra og alvarlega fatlaðra barna. Tekjuviðmið framfærsluuppbótar og frítekjumarks fólks sem býr á dvalar- og hjúkrunarheimilum hækkaði einnig um 3,6%. Bæturnar hækk- uðu um 3,6%

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.