Morgunblaðið - 03.01.2014, Side 9

Morgunblaðið - 03.01.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2014 Þóra Pétursdóttir hefur lokið doktorsprófi í fornleifafræði frá fornleifafræði- og mannfræðideild Háskólans í Tromsø í Noregi. Hún varði lokaverk- efni sitt Conc- rete matters: Towards an archaeology of things hinn 1. nóvember síðast- liðinn. Þóra er fædd 1978 og útskrif- aðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1999. Hún lauk BA-prófi í sagn- fræði og landfræði frá Háskóla Ís- lands 2003, MA-prófi í forn- leifafræði frá Háskólanum í Tromsø árið 2007 og hóf dokt- orsnám við sama skóla árið 2010. Doktorsrannsókn Þóru var unn- in innan ramma rannsóknarverk- efnisins Ruin Memories: mater- iality, aesthetics and the archaeology of the recent past (www.ruinmemories.org), sem fjármagnað var af rannsóknarsjóði Norðmanna (Norges forsknings- råd) og stýrt af prófessor Bjørnar J. Olsen. Rannsókn Þóru snéri að síld- arminjum í Djúpavík og Ingólfs- firði á Ströndum, og velti hún upp spurningum sem tengjast skil- greiningum menningarminja, varðveislu menningararfs sem og hugmyndafræði samtímafornleifa- fræðinnar. Doktor í fornleifa- fræði frá Noregi Þóra Pétursdóttir STÓRÚTSALA Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL. www.laxdal.is HAFIN gullaldarinnar áKringlukránni 3. og 4. janúar Gunnar Þórðarson úrHljómum, Ásgeir Óskarsson úr Stuðmönnum, Jóni Ólafsson úr Pelican og Óttari Felix úr Pops. Tónlist sjötta og sjöunda áratugarins. Rætur rokksins. Stanslaust stuð. Gullkistan i NÝÁRSFAGNAÐUR Sími 568 0878 kringlukrain@kringlukrain.is www.kringlukrain.is Dansleikir frá kl. 23:00 - 03:00 Vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsfólk varðandi skyldustarfslok fresta ég starfslokum mínum og mun áfram sinna almennum lyf-og meltingarlækningum en fela öðrum speglanir. Birgir Guðjónsson Lyflækningar og meltingarsjúkdómar. MACP, FACP, AGAF Breyting Bonito ehf. • Friendtex • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is Opið mánudaga - föstudaga 11:00-18:00, laugardaga 11:00-15:00 Friendtex á Íslandi Jakkaföt Stakir jakkar Stakar buxur Kakí- og flauelsbuxur Frakkar Vetrarúlpur 30% afsláttur Útsalan hafin Vertu vinur okkar á facebook Engjateigur 5• Sími 581 2141• www.hjahrafnhildi.is• Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Allar vörur í versluninni á útsölu Karlmaður sem hélt barnsmóður sinni og barni á þriðja ári nauð- ugum í Miðholti í Mosfellsbæ á jóla- nótt hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Maðurinn var handtekinn á vett- vangi og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald til gærdagsins, seg- ir á mbl.is. Héraðsdómari samþykkti svo í gær að framlengja varðhaldið um fjórar vikur. Maðurinn er íslenskur ríkisborg- ari en búsettur í Noregi. Hann var vopnaður í íbúð barnsmóður sinnar en henni tókst að sleppa frá honum og kalla eftir aðstoð. Sérsveit ríkis- lögreglunnar vopnuð rifflum yfir- bugaði svo manninn eftir um þriggja klukkustunda umsátur. Gæsluvarðhald yfir ofbeldismanni hefur verið framlengt um fjórar vikur mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.