Morgunblaðið - 28.01.2014, Side 39

Morgunblaðið - 28.01.2014, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2014 Út er komið þriðja hefti Ritsins, tímarits Hugvísinda- stofnunar fyrir árið 2013. Þema heftisins er vald og um það fjalla greinar eftir Vilhelm Vilhelmsson, Dagnýju Kristjánsdóttur og Nönnu Hlín Halldórsdóttur. Þá eru birtar tvær þýðingar úr ensku sem falla báðar undir valdsþemað, eftir Sally Haslanger og Kari Ellen Gade. Meðal annars efnis eru greinar þar sem Birna Arn- björnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir segja frá viðtals- rannsókn sinni á viðhorfum íslenskra fræðimanna til þess að skrifa og birta greinar á ensku, Bergljót Krist- jánsdóttir greinir sögu eftir Jóhann Magnús Bjarnason og Þorsteinn Helgason rekur hvernig Tyrkjaránið þró- aðist sem minning í hugum landsmanna. Loks er grein eftir Ármann Jak- obsson um vanda „hinseginhátíðar“. Ritstjórar eru Eyja Margrét Brynjarsdóttir og Þröstur Helgason. Þema nýs heftis Ritsins er vald Dagný Kristjánsdóttir skemmtilega saman í kvikmyndinni og menning beggja þjóða fær að njóta sín. Þrátt fyrir að kvikmyndin skilji ekkert rosalega mikið eftir sig að áhorfi loknu þá er hún skemmtileg meðan á því stendur. Framvinda Og áfram heldur franskakvikmyndahátíðin. Kvik-myndin Konurnar á 6.hæð segir sögu verð- bréfasalans Jean-Louis (Fabrice Luchini) og eiginkonu hans Suz- anne (Sandrine Kiberlein) sem lifa fremur fábrotnu lífi í Parísarborg. Er vinnukona þeirra strunsar út af heimili þeirra ráða þau hina spænsku Maríu (Natalia Verbeke) í hennar stað. María flyst inn á hæð- ina fyrir ofan hjónin þar sem hópur spænskra vinnukvenna býr. Sam- hliða því sem Jean-Louis fellur fyr- ir lífskrafti og lifnaðarháttum vinnukvennanna þá fer hann að eyða meiri tíma með Maríu og með þeim takast ástir. Sagan gerist um miðja síðustu öld og leikmyndin í kvikmyndinni er hreint frábær. Leikstjórinn skapar mjög skemmtilegt andrúms- loft og París hefur sjaldan verið fallegri. Fagrir tónar reynslubolt- ans Jorge Arriagada gera áhorfið einnig líflegra og fara tónarnir vel saman við leikmyndina. Kvikmynd- in er einnig ágætis ádeila á stétta- skiptingu og kynhlutverk en hefði jafnvel mátt ganga lengra í gagn- rýni sinni á þá samfélagsmynd sem persónur myndarinnar búa við. Þeir leikarar sem fara með hlut- verk í kvikmyndinni standa sig allir með prýði og þá sérstaklega Fa- brice Luchini sem er einkar trú- verðugur sem hinn einfaldi en dag- farsprúði Jean-Louis. Hann nær að gæða persónuna kómísku lífi sem gerir mjög mikið fyrir kvikmynd- ina. Natalia Verbeke er að sama skapi virkilega góð í sínu hlutverki sem og allt spænska vinnukonu- gengið. Spænskan og franskan fara sögunnar og öll myndataka er einn- ig mjög auðmeltanleg og því um mjög áreynslulaust áhorf að ræða. Þrátt fyrir að það sé lítið sem kem- ur á óvart hvað handritið varðar þá virkar það vel og heldur athygli áhorfandans út alla myndina. Prýðisleikur „Þeir leikarar sem fara með hlutverk í kvikmyndinni standa sig allir með prýði og þá sérstaklega Fabrice Luchini,“ segir m.a. í rýni. Grasið grænna á sjöttu hæð Háskólabíó Les Femmes du 6ème étage (Kon- urnar á 6. hæð) bbbbn Leikstjórn: Philippe le Guay. Handrit: Philippe le Guay og Jérôme Tonnerre. Aðalhlutverk: Fabrice Luchini, Sandrine Kiberlain og Natalia Verbeke. Gaman- mynd. 106 mín. Frakkland, 2010. DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON KVIKMYNDIR 8V HAPPDRÆTTI! Poolborð í vinning. Allir sem kaupa Milwaukee vél fá að setja nafn sitt í pottinn. Dregið verður 28. febrúar 2014. Poolborðið afhendist eins og myndin sýnir með fylgihlutum. Síðumúla 11 - 108 Reykjavík Sími 568-6899. Heimasíða: www.vfs.is HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 30/1 kl. 19:30 65.sýn Fös 7/2 kl. 19:30 71.sýn. Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Fös 31/1 kl. 19:30 69.sýn Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Fim 6/2 kl. 19:30 70.sýn. Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Lau 1/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 8/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 13.sýn Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Pollock? (Kassinn) Fös 31/1 kl. 19:30 32.sýn Lau 8/2 kl. 19:30 34.sýn Lau 1/2 kl. 19:30 33.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 35.sýn Skemmtilegt leikrit með framúrskarandi leikurum. Síðustu sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 2/2 kl. 13:00 28.sýn Sun 9/2 kl. 13:00 29.sýn Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 2/2 kl. 16:00 Sun 9/2 kl. 16:00 Sun 16/2 kl. 16:00 Karíus og Baktus bregða á leik. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 30/1 kl. 20:00 9.sýn Fim 6/2 kl. 20:00 12.sýn Lau 8/2 kl. 20:00 15.sýn Fös 31/1 kl. 20:00 10.sýn Fös 7/2 kl. 20:00 13.sýn Fös 31/1 kl. 22:30 11.sýn Fös 7/2 kl. 22:30 14.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hamlet – „Mögnuð sýning“ – SA, tmm.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 30/1 kl. 19:00 Mið 5/2 kl. 19:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Lau 1/2 kl. 13:00 aukas Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas Sun 2/2 kl. 13:00 aukas Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar! Jeppi á Fjalli (Sýnt í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri) Lau 1/2 kl. 20:00 Sun 2/2 kl. 20:00 lokas Menningarhúsið Hof, Akureyri Hamlet (Stóra sviðið) Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Fös 14/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Sun 2/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 9/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Mið 29/1 kl. 20:00 fors Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Fim 30/1 kl. 12:30 fors Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 31/1 kl. 20:00 frums Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 28/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 10:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 11:30 Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 10:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 13:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Fim 13/2 kl. 11:30 Þri 18/2 kl. 10:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Lau 1/2 kl. 20:00 frums Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Lau 8/2 kl. 20:00 2.k Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 9/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Lúkas (Aðalsalur) Fös 31/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar Fös 7/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lau 8/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar SÍÐUSTU SÝNINGAR! Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 15:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Útgáfutónleikar Dusty Miller (Aðalsalur) Lau 1/2 kl. 20:00 Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/2 kl. 20:00 Frumsýning Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.