Morgunblaðið - 03.02.2014, Page 27

Morgunblaðið - 03.02.2014, Page 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2014 vor og síðan taka við tónleikaferðir til Hollands og Belgíu á hátíðir sem pöntuðu hreinlega verk handa okk- ur þannig að við erum á miklum Skype fundum við erlend tónskáld. Okkur er líka boðið til Kaup- mannahafnar á Copenhagen Rena- issance Festival í haust og í öllum tilfellum erum við með íslensk verk líka í farteskinu.“ Um starf sitt með Nordic Affect segir Halla Steinunn: „Það er stór- skemmtilegt ferðalag að vera sjálf- stætt starfandi tónlistarmaður. Á því ferðalagi gerist ýmislegt magn- að og maður vinnur jafnt og þétt, það að vera listamaður er lang- hlaup ekki spretthlaup. Það hefur verið mikil uppbyggingarvinna varðandi Nordic Affect og núna er boltinn farinn að rúlla. Við erum með áætlanir nokkuð langt fram í tímann og erum núna að skoða verkefni fyrir árið 2016. Við erum í mikilli samvinnu við tónskáld og margir gera sér ekki grein fyrir því að sum tónskáld okkar eru bókuð mörg ár fram í tímann. Það er svo margt jákvætt að gerast í íslensku tónlistarlífi.“ Spurð að því hvernig henni gangi að hafa listina að lifibrauði segir Halla Steinunn: „Ég var í starfi hjá Ríkisútvarpinu en er núna á lista- mannalaunum sem er ómetanlegt. Listamannalaun eru mikilvæg for- senda þess að við sem þjóð getum viðhaldið gróskumiklu tónlistar- og menningarlífi sem líkt og dæmin sanna á ekki bara erindi innanlands heldur snertir einnig listunnendur víðs vegar um heim.“ Morgunblaðið/Styrmir Kári » Það hefur verið mikil upp-byggingarvinna varðandi Nordic Affect og núna er bolt- inn farinn að rúlla. Við erum með áætlanir nokkuð langt fram í tímann og erum núna að skoða verkefni fyrir árið 2016. Í kvöld, mánudag, verður haldið listmunauppboð í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Það hefst klukkan 18 og boðin verða upp 104 verk eftir marga kunnustu listamenn þjóð- arinnar síðustu öldina. Meðal verk- anna má nefna draumkennd verk eftir Jóhannes S. Kjarval, málverk af Andakílsárfossi eftir Ásgrím Jónsson og uppstillingar eftir Gunnlaug Scheving og Kristínu Jónsdóttur. Þá verða boðin upp verk eftir Guðmundu Andr- ésdóttur, Jón Engilberts og fleiri. Listmunauppboð Verðmætt Hluti verksins Draumur eftir Kjarval. Það er metið á 3,5 til 4 milljónir. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hamlet – „Mögnuð sýning“ – SA, tmm.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Mið 5/2 kl. 19:00 aukas Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar! Hamlet (Stóra sviðið) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 28/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 10:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 11:30 Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 10:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Mið 12/2 kl. 13:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Fim 13/2 kl. 11:30 Þri 18/2 kl. 10:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Lau 8/2 kl. 20:00 frums/2.k Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 6/2 kl. 19:30 70.sýn. Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Fös 7/2 kl. 19:30 71.sýn. Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Lau 8/2 kl. 19:30 lokasýning Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Pollock? (Kassinn) Lau 8/2 kl. 19:30 34.sýn Lau 15/2 kl. 19:30 35.sýn Skemmtilegt leikrit með framúrskarandi leikurum. Síðustu sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 9/2 kl. 13:00 29.sýn Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 9/2 kl. 16:00 Sun 16/2 kl. 16:00 Karíus og Baktus bregða á leik. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 6/2 kl. 20:00 12.sýn Fös 7/2 kl. 22:30 14.sýn Fös 7/2 kl. 20:00 13.sýn Lau 8/2 kl. 20:00 15.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Vinsamlegastathugið:Aðgangseyrir1000kr. Ekkier tekiðviðgreiðslukortum. Árleg tónleikaröð semnotið hefur mikillar hylli frá því í október 2009 frá 5. febrúar til 9.apríl Vikulegir tónleikarmeðmörgumaf fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórnGerrit Schuil. Gestir vetrarinns verða:Hallveig Rúnarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Díddú, Hanna Dóra Sturludóttir, Sóla Braga, Elmar Gilbertsson, Michael Jón Clarke, Guðný Guðmundsdóttir, Þóra Einarsdóttir og Ágúst Ólafsson. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Lúkas (Aðalsalur) Fös 7/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lau 8/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar SÍÐUSTU SÝNINGAR! Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 15:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Sun 9/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/2 kl. 20:00 Frumsýning Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.