Morgunblaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 53
MENNING 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2014
Hljómsveitin Gipsy, sú er fór með
sigur af hólmi í Músíktilraunum ár-
ið 1985 og hætti sama ár, mætti í
stúdíó 12 í Útvarpshúsinu í gær og
lék í beinni útsendingu í Popplandi
á Rás 2. Úrslit Músíktilrauna fara
fram í kvöld og fékk útvarpsmað-
urinn Ólafur Páll Gunnarsson þá
hugmynd að vekja Gipsy aftur til
lífsins, um 29 árum eftir að hún
lagði upp laupana, í tilefni af Mús-
íktilraunum.
Gipsy lék í gær sömu þrjú lögin
og hún lék í Músíktilraunum á sín-
um tíma. Hljómsveitin lék þunga-
rokk og skipuðu hana fimm ungir
menn sem enn eru að í tónlist í mis-
miklum mæli, þeir Hallur Ingólfs-
son sem sá um trommuleik, söngv-
arinn Jóhannes Eiðsson, bassa-
leikarinn Heimir Sverrisson og
gítarleikararnir Jón Ari Ingólfsson
og Ingólfur Geirdal.
Gipsy lék á stórum tónleikum í
Laugardalshöll 17. júní árið 1985,
skömmu eftir sigurinn í Músíktil-
raunum, með Grafík, Mezzoforte og
Megasi o.fl. tónlistarmönnum og
segir Ólafur Páll að upptaka Sjón-
varpsins af þeim tónleikum sé eig-
inlega eina heimildin sem til sé um
hljómsveitina.
Rás 2 sendir úrslitakeppni Mús-
íktilrauna út í beinni í dag og hefst
útsendingin kl. 17.02. Tíu hljóm-
sveitir eru í úrslitum.
Rokkað eftir 29 ára hlé
Morgunblaðið/Ómar
Sígauni Hljómsveitin Gipsy í Útvarpshúsinu í gær, bræðurnir Jón Ari og Hallur Ingólfssynir, Jóhannes Eiðsson,
Heimir Sverrisson og Ingólfur Geirdal. Gipsy vann Músíktilraunir árið 1985, hætti sama ár og snéri aftur í gær.
Lára Bryndís
Eggertsdóttir
leikur á Noack-
orgel Langholts-
kirkju annað
kvöld kl. 20.
„Aðalverkið á
efnisskránni er
Ballade Ossian-
ique eftir Jean
Guillou. Þrátt
fyrir að orgel
Langholtskirkju sé sérstaklega
byggt með flutning barokktónlistar
í huga þá leynir það á sér. Lára
Bryndís þekkir hljóðfærið vel og í
meðförum hennar fetar orgelið hik-
laust inn á lítt troðnar slóðir
franskrar nútímatónlistar. Hlust-
endur verða þó ekki sviknir um
ekta barokktónlist því á efnis-
skránni eru jafnframt verk eftir
J.S. Bach og frönsk barokktón-
skáld,“ segir í tilkynningu.
Þenur orgelið til
hins ýtrasta
Lára Bryndís
Eggertsdóttir
Fyrrverandi starfsmaður Fíat-
verksmiðjanna á Ítalíu var í nær
fjóra áratugi með málverk eftir
frönsku meistarana Paul Gauguin og
Pierre Bonnard á eldhúsveggnum
hjá sér, án þess að gera sér grein
fyrir því eftir hverja þau voru.
Verkin eru nú komin í vörslu
ítölsku lögreglunnar, meðan unnið
er að því að koma þeim til réttra eig-
enda, og sýndi menningarmála-
ráðherrann Dario Franceschini fjöl-
miðlamönnum þau í vikunni.
Þjófarnir skildu verkin eftir í
járnbrautarlest á Ítalíu og keypti
verkamaðurinn þau á uppboði á
óskilamunum árið 1975, fyrir um
4.000 krónur. Þaui prýddu síðan eld-
húsvegginn hjá honum, fyrst í Tór-
ínó og síðan á Sikiley, eða þar til son-
ur mannsins áttaði sig á því, eftir
heimsókn á fyrrverandi heimili
Bonnards, að málverkið sýndi sama
garð og var þar við húsið.
Verkin eru metin á um 1,7 millj-
arða króna í dag.
Með málverk eftir
Gauguin í eldhúsinu
AFP
Óvænt Ráðherrann sýnir verkin
eftir Gauguin og Bonnard.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“
Fréttablaðið
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn
Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn
Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn
Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn
Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn
Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn
Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Litli prinsinn (Kúlan)
Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00
Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 16:00
Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 27/4 kl. 14:00
Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 27/4 kl. 16:00
Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn
Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn
1001 galdur. Brúðusýning fyrir 5 - 95 ára.
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Furðulegt háttalag –★★★★★ – BL, pressan.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas
Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00
Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Umræður eftir sýningu lau 5. apríl
Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið)
Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k
Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas
Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar!
BLAM (Stóra sviðið)
Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k
Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k
Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k
Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar!
Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið)
Mið 9/4 kl. 18:00 fors Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Sun 4/5 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 18:00 gen Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00 frums Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k
Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012
Ferjan (Litla sviðið)
Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Mið 28/5 kl. 20:00 30.k
Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k
Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas
Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k
Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k
Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k
Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k
Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas
Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k
Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 7/6 kl. 20:00 37.k
Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k
Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Fim 12/6 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fös 13/6 kl. 20:00
Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k
Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k
Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Hamlet litli (Litla sviðið)
Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k
Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k
Shakespeare fyrir alla fjölskylduna
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Útundan (Aðalsalur)
Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00
Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil
Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur)
Fös 11/4 kl. 20:00
Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós)
Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30
ÞÖKKUM
FRÁBÆRAR
VIÐTÖKUR!
Síðasta sýning
annað kvöld,
sunnudagskvöld,
kl. 20 – uppselt
Ragnheiður – ópera eftir
Gunnar Þórðarson
og Friðrik Erlingsson