Morgunblaðið - 07.04.2014, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.04.2014, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2014 Málvísindamaðurinn Dirk Geeraerts, prófessor við Háskólann í Leuven, heldur í dag kl. 12 fyrirlestur um hugtakið „emotion“ (geðshræring) í stofu 201 í Árnagarði í Háskóla Íslands, á vegum Hugvís- indastofnunar/Bókmennta- og listfræðastofnunar/ Málvísindastofnunar og í samstarfi við Reykjavík – Bókmenntaborg. Geeraerts er þekktur fyrir störf sín í þágu hug- rænna málvísinda (cognitive linguistics) og hefur samið mörg verk á sviði hugrænnar merkingarfræði, að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina The theory of hum- ors and the origin of ’emotion’, eða Kenningin um líkamsvessana og uppruni orðsins „emotion“. Í útdrætti úr fyrirlestrinum á íslensku segir m.a: „Hugtakið „emotion“ – tjáð með íslenska orðinu „geðshræring“ – er augljós líking: geðshræringar eru umrót hugans. En hvað um sjálft enska orðið „emo- tion“? Í fyrirlestrinum verður hugað að orðsifjum orðsins „emotion“ og sú athugun fer aftur til forn- frönsku sagnanna mouvoir (hreyfa) og émouvoir (hreyfa við/hræra). En öfugt við það sem menn gætu ætlað, er hreyfingin sem þessar sagnir vísa til þegar þær fá sálfræðilega merkingu, bókstafleg en ekki lík- ing: hugtakið „emotion“ sprettur í tengslum við kenningu innan læknisfræði miðalda um líkamsvess- ana fjóra (blóð, flemína, svartablóð og rauðbrúnt blóð) sem stýra jafnvægi líkama og hugar. Ef hugað er grannt að fornfrönskum textum blasir við að sam- kvæmt kenningunni um líkamsvessana er umrót hug- ans bein afleiðing af bókstaflegu umróti líkamsvess- anna.“ Fyrirlesari Málvísindamaðurinn Dirk Geeraerts, prófessor við Háskólann í Leuven í Belgíu. Fyrirlestur um geðshræringu Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Sara Pétursdóttir, 17 ára hársnyrti- nemi í Tækniskólanum, sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna á laugardagskvöld. Hún flutti lag Bobs Dylans „To Make You Feel My Love“ sem margir þekkja einnig í flutningi söngkonunnar Adele. Keppnin fór fram í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. „Þetta var yndislegt,“ segir Sara í samtali við blaðamann mbl.is. Hún segir að sigurinn hafi komið á óvart. „Ég var lítið að spá í úrslitin, ég vildi bara koma laginu frá mér eins og ég vildi.“ Fékk kennslu hjá föður sínum Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sara lætur reyna á raddböndin. „Ég hef sungið frá því ég var lítil, byrjaði í söngkennslu í fyrsta skipti í febr- úar. Fjölskyldan er öll í tónlistinni og pabbi hefur kennt mér,“ segir hún. „Pabbi var rosalega ánægður.“ Fað- ir Söru er Pétur Hrafnsson söngvari. Af hverju valdir þú þetta lag? „Ég hef sungið þetta lag síðan ég var ung, finnst það fallegt og henta röddinni minni. Mér fannst ég geta túlkað það á ákveðinn hátt,“ segir Sara. Sara segir að flutningurinn hafi verið góð upplifun en hún hafi verið stressuð til að byrja með. „Síðan reyndi ég bara að njóta stundarinnar og njóta þess að syngja,“ segir hún. Framundan er vinna í hljóðveri þar sem hún mun taka upp lagið og stefnir Sara á að koma laginu í spil- un á útvarpsstöðvum. Hún segir að síminn hafi ekki stoppað síðan sig- urinn var í höfn. „Mér finnst þetta voða skemmtilegt.“ Hefur sungið frá unga aldri Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Sigurvegarinn Sara Pétursdóttir flutti lagið To Make You Feel My Love. www.gengurvel.is PROSTAMINUS ÖFLUGT NÁTTÚRULEGT EFNI FYRIR KARLMENN P R E N T U N .IS PROSTAMINUS fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða Pissar þú oft á nóttunni? Er bunan orðin kraftlítil? Tíð þvaglát trufluðu vinnuna og svefninn Halldór R. Magnússon, eigandi HM-flutninga ehf, vinnur við alhliða vörudreifingu og flutningsþjónustu og keyrir því bíl stóran hluta vinnudagsins. „Þvagbunan var farin að slappast og ég þurfti oft að pissa á næturnar. Á daginn var orðið afar þreytandi að þurfa sífellt að fara á klósettið og svo þegar maður loksins komst á klósettið þá kom lítið sem ekkert!“ segir Halldór „Ég tek eina töflu á morgnana og aðra á kvöldin og finn að ég þarf sjaldnar að pissa á næturnar. Bunan er orðinn miklu betri og klósettferðirnar á daginn eru færri og áhrifaríkari,“ Halldór Rúnar Magnússon - eigandi HM flutninga. RUSSELL CROWE EMMA WATSON JENNIFER CONNELLY STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI 12 12 L ÍSL TAL Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CAPTAIN AMERICA 2 3D Sýnd kl. 5 - 8 - 10:45(P) NOAH Sýnd kl. 6 - 8 - 9 - 10:45 HNETURÁNIÐ 2D Sýnd kl. 6 POWE RSÝN ING KL. 10 :45 VARIETY EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER EGILSHÖLLÁLFABAKKA CAPTAINAMERICA23DKL.5:10-8-10:45 CAPTAINAMERICA22DKL.10:20 CAPTAINAMERICA2VIP2DKL.5:10-8-10:45 NOAH KL.5:10-8-10:45 NEEDFORSPEED KL.8-10:45 POMPEII KL.5:40-8 300:RISEOFANEMPIRE2D KL.10:20 NONSTOP KL.8 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2D KL.5:30 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2D KL.5:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI CAPTAINAMERICA2 KL.8-10:45 NOAH KL.8 NEEDFORSPEED KL.10:45 KEFLAVÍK AKUREYRI CAPTAINAMERICA23DKL.5:15-8 -10:45 NOAH KL.8 NEEDFORSPEED KL.10:45 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 CAPTAINAMERICA2 KL.3D:10:45 2D:6-9 NOAH KL.8-10:20 GAMLINGINN KL.5:30-8 12YEARSASLAVE KL. 5:20 CAPTAINAMERICA2 KL.3D:8-10:45 2D:5:10 NOAH KL.5:10-7:40-10:30 NEEDFORSPEED KL.8-10:20 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 300:RISEOFANEMPIRE2DKL.8-10:45 GAMLINGINN KL.5:10 AARON PAUL ÚR BREAKING BAD FLOTTASTI BÍLAHASAR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ “M IND -BL OW ING ACT ION ” FRÁBÆRMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  VILLAGE VOICE  THE PLAYLIST  THE HOLLYWOOD REPORTER L.K.G - FBL.  EMPIRE  STÓRMYNDIN SEM TEKIN VAR UPP Á ÍSLANDI RUSSELL CROWE EMMAWATSON JENNIFERCONNELLY “STÓRFENGLEG... ÞESSAMYNDVERÐA ALLIR AÐSJÁ.“ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM  THE GUARDIAN 

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.