Morgunblaðið - 16.04.2014, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.04.2014, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2014 David Fincher mun ekki leik- stýra kvikmynd um Steve Jobs, stofnanda Apple, eins og til stóð þar sem fram- leiðslufyrirtækið Sony Pictures hafnaði launa- kröfum hans. Fincher mun hafa krafist þess að fá greiddar 10 milljónir dollara fyr- irfram og að stjórna markaðs- setningu myndarinnar, skv. frétt vefjarins Hollywood Reporter. Mun ekki leikstýra mynd um Jobs Steve Jobs Dagbók jazzsöngvaransfjallar um þrjár kyn-slóðir Íslendinga. Í for-grunni er kerfisfræðing- urinn Ólafur, vel metinn í starfi en misheppnaður í einkalífi. Hann fær fregnir af dauða Haralds föður síns í gegnum húshjálpina Stellu sem greinilega veit umtalsvert meira um föður hans en hann hef- ur nokkurn tíma gert. Einn af skuggum fortíðarinnar eru heim- ilisofbeldi á heimili föður Ólafs. Þar hefur orðið til mein sem eitrar samskipti innan fjölskyldunnar og afraksturinn er sá að hinn til- tölulega ungi kerfisfræðingur get- ur ekki notið fjölskyldulífs eða tengst öðru fólki þó að hann geti sinnt vinnunni sinni svo virðingu vekur. Sagan spinnst að miklu leyti í gegnum samskipti húshjálp- arinnar og Ólafs. Hún segir honum frá lífi föður hans, sýnir honum bréf frá móður hans til föðurins, segir honum frá ýmsu sem faðir hans sagði honum ekki frá. Enn fremur eru sviðssetningar frá heimili afans sem var skipstjóri. Í þeim atriðum leikur hinn ungi Grettir Valsson Harald, föður Ólafs, sjö ára að aldri. Þetta hljómar örlítið flókið og er það einnig. Áhorfandinn má fylgjast vel með til að vita hver er hvað. Leikmyndin er hrúga margs konar húsmuna, dálítið eins og dánarbú, gæti verið dánarbú kynslóðanna. Líta má líka á hana sem túlkun á þeirri óreiðu sem fylgir lífi kerf- isfræðingsins. Hann lítur á allt sem kerfi sem halda þurfi í réttu skipulagi, en hlutirnir á sviðinu, fortíðin eða lífið er óreiða sem hann getur ekki komið skipulagi á. Meðal þess sem er að finna á svið- inu er harpa sem virðist vera úr píanói. Hún er notuð skemmtilega sem hluti af hljóðmyndinni þegar hinn kornungi leikari Grettir Vals- son, slær nokkrum sinnum á mis- létta strengi í samræmi við hvern- ig atburðum vindur fram. Að öðru leyti þjónar leikmyndin sýning- unni ekkert sérstaklega. Það mæðir nokkuð mikið á leik- urunum. Hinn ungi Grettir Vals- son er mikið á sviðinu bæði sem Haraldur og til að gefa stemningu með hörpunni og lágværum söng í bakgrunni. Hann leysir hlutverk sitt vel og er firnaöruggur þrátt fyrir ungan aldur. Kristbjörg Kjeld er bæði góð sem Stella og Ása, skipstjórafrúin sem tókst illa að skaffa manninum lifandi og mannvænleg börn. Í aðalhlutverki er svo Valur Freyr Einarsson sem leikur þrjá ættliði karla sem allir eru skemmdir. Valur leikur þá prýðilega en tekst þó ekki að búa til skýra og eftirminnilega karakt- era. Fullmikið og fullvíða vantar upp á þessa sýningu. Kerfisfræð- ingurinn sem er aðalpersóna verksins útskýrir óþarflega mikið með orðum hvernig persóna hann er í stað þess að það takist að sýna það í gegnum gerðir hans. Þá er hann frá höfundar hendi heldur óspennandi maður sem á erfitt með samskipti og áhorfand- inn á því eðlilega ekki sérlega auðvelt með að tengjast honum eða samsama sig honum að nokkru leyti. Haraldur sjö ára er áhugaverðari sem ungur og opinn piltur sem verður fyrir erfiðri reynslu. Í lýsingu Stellu á honum sem gamalmenni virðist hann geð- þekkasti maður sem forðast son sinn vegna neikvæðni þess yngri. Erfitt er að finna skýringu á því. Skipstjórinn gamli skilur lítið eft- ir. Kristbjörg Kjeld leikur hlut- verk sín sem fyrr segir vel en mér finnst að höfundur hefði mátt búa til meiri og áhugaverðari persónu úr húshjálpinni Stellu sem var stoð og stytta föður kerfisfræð- ingsins og virðist nú hafa ákveðið að hjálpa næstu kynslóð. Hún er algóð og fórnfús og ber engan skugga á kærleika hennar. Slíkar persónur verða seint eft- irminnilegar. Hljóðmynd verksins er um margt ágæt og það að láta Gretti hinn unga sjá að nokkru leyti um hana er skemmtileg hugmynd. Þrátt fyrir að verkið sé á köflum fullmikið sett fram í frásagna- formi þar sem persónurnar ein- faldlega rekja einhverja atburði nær verkið stundum til manns. Efnið er sennilega að einhverju leyti byggt á „sannri sögu“. Höf- undurinn hefði mátt vera mun ákveðnari við að ummynda veru- leikann í skáldskap með tilheyr- andi breytingu á karakterum og því að nota þau tæki sem til eru við framsetningu á leiknu efni. Ljósmynd/Jón Páll Eyjólfsson Ummynda „Höfundurinn hefði mátt vera mun ákveðnari við að ummynda veruleikann í skáldskap með tilheyrandi breytingu á karakterum og því að nota þau tæki sem til eru við framsetningu á leiknu efni,“ segir m.a. í leikdómi. Kynslóðaharmur Borgarleikhúsið Dagbók jazzsöngvarans bbnnn Eftir Val Frey Einarsson. Samvinnuverk- efni Borgarleikhússins og CommonNon- sense. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Leikmynd og búningar: Ilmur Stef- ánsdóttir. Dramatúrgar: Jón Páll Eyj- ólfsson og Ilmur Stefánsdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Davíð Þór Jónsson. Lýs- ing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikarar: Valur Freyr Einarsson, Krist- björg Kjeld og Grettir Valsson. Önnur sýning 13. apríl 2014 á Nýja sviði Borg- arleikhússins. SIGURÐUR G. VALGEIRSSON LEIKLIST VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Skratinn úr sauðarleggnum (Kassinn) Mið 23/4 kl. 19:30 Lau 26/4 kl. 19:30 Fim 24/4 kl. 19:30 Sun 27/4 kl. 19:30 SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag –★★★★★ – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 13/6 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Mið 7/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Lau 26/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Stund milli stríða (Aðalsalur) Mán 21/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:00 Barnamenningarhátíð (Aðalsalur) Þri 29/4 kl. 9:00 Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00 Mið 30/4 kl. 9:00 Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.