Morgunblaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 10
10 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2014
Malín Brand
malin@mbl.is
H
austið 2006 var fyrsta
sýningin haldin og
fyrstu árin einskorð-
aðist Handverk og
hönnun við þann árs-
tíma. Það þótti vel í samræmi við
uppskerutíma hinna ýmsu greina en
fljótt kom í ljós að áhuginn á sýning-
unni var það mikill að vel var við
hæfi að halda aðra sýningu á vorin.
Með hækkandi sól koma margir
hönnuðir og handverksfólk út úr
vinnustofunni og fullir eldmóðs vilja
þeir sýna afrakstur vetrarins. „Eftir
hverja sýningu gerum við nafn-
lausar viðhorfskannanir á meðal
þátttakenda og í kringum 2010 kom
sú ósk fram að við myndum gera
þetta oftar en einu sinni á ári. Við
prófuðum að hafa vorsýningu árið
2011 og erum nú að halda slíka sýn-
ingu í þriðja skipti í ár,“ segir Sunn-
eva Hafsteinsdóttir, framkvæmda-
stjóri Handverks og hönnunar.
Á haustin sækja á bilinu 120 til
140 manns um að vera með á sýning-
unni en ívið færri sækja um á vorin
eða á bilinu 60 til 70.
Um fimmtíu sýnendur komast
að í Ráðhúsi Reykjavíkur og er
óhætt að segja að rýmið sé vel nýtt.
Fagleg valnefnd að baki
Alla tíð hefur það verið stefna
stjórnenda sýningarinnar að leyfa
bæði lærðum og leikum að komast
að. „Okkar starf er opið fyrir alla en
það er alltaf fagleg valnefnd sem vel-
ur inn. Við sláum ekki af kröfunum.
Við fáum pening frá ríkinu og okkar
hlutverk er að auka gæði handverks
og listiðnaðar,“ útskýrir Sunneva og
Prýðilegur vettvang-
ur handverksfólks
Sýningin Handverk og hönnun hefst í dag en þetta er í ellefta skipti sem hún er
haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur. Margir leggja leið sýna á þennan skemmtilega við-
burð þar sem gróskan og hugmyndaauðgin í íslenskri hönnun og handverki er
sýnd. Margir stíga sín fyrstu skref í bransanum á þessari sýningu sem er oft upp-
hafið að góðu samstarfi auk þess sem hugmyndir kvikna líka á staðnum.
Morgunblaðið/Ómar
Áhugi Töluverður mannfjöldi leggur leið sína í Ráðhús Reykjavíkur til að
sjá sýninguna Handverk og hönnun. Hún er nú er haldin tvisvar á ári.
Litskrúðugt Það er óhætt að segja að handverkið á sýningunni sé í öllum
regnbogans litum auk þess að vera af öllum stærðum og gerðum.
Flestir hafa áhuga á einhverri tegund
hönnunar. Sumir hafa áhuga á hönn-
un innan húss, aðrir á snjöllum lausn-
um og nýsköpun, enn aðrir á bílum,
fötum, húsum, frímerkjum, bókakáp-
um og svo mætti lengi telja.
Á vefsíðunni www.dornob.com er
hægt að fræðast um og skyggnast
inn í ótrúlegustu kima hönnunar. Eitt
gott dæmi um fágaða hönnun og
góða hugmynd er öryggisgifting-
arhringur sem vélvirkinn og hönnuð-
urinn Jeff McWhinney setti á markað
fyrir skemmstu.
Þannig er nefnilega með mál og
vexti að karlmenn í sumum stéttum
vilja ekki vera með giftingarhringinn í
vinnunni ef hætta er á að hringurinn
krækist einhvers staðar í (t.d. hjá vél-
virkjum) og fingurinn geti farið af.
Öryggishringurinn er samsettur úr
nokkrum hlekkjum sem gefa eftir við
álag – áður en fingurinn fer!
Vefsíðan www.dornob.com
Morgunblaðið/Ómar
Hönnun Á síðunni er margt að sjá, allt frá veggfóðri til öryggisgiftingarhringa.
Nýjar hugmyndir daglega
Karatefélagið Þórshamar er eitt
þeirra íþróttafélaga sem bjóða upp
á sumarnámskeið. Námskeiðin eru
fjölbreytt og fyrir ýmsa aldurshópa.
Um þessar mundir stendur yfir
skráning á sumarnámskeið fyrir
börn á aldrinum 7-10 ára. Nám-
skeiðið er blanda af karate og leikj-
anámskeiði og er ekki gerð krafa
um reynslu af karate.
Í ágúst hefjast byrjendanámskeið
fyrir fullorðna en einnig er boðið
upp á karatenámskeið fyrir unglinga
og lengra komna.
Þeir sem vilja kynna sér karate-
námskeiðin betur geta farið á vef-
síðu Þórshamars:
www.thorshamar.is.
Endilega …
Morgunblaðið/Kristinn
Karate Margt verður í boði í sumar.
… farðu á karatenámskeið
Kjarval
Gildir 15. - 18. maí verð nú áður mælie. verð
Holta kjúklingabringur hreinar ........... 2.698 2.998 2.698 kr. kg
Goða hamborgarar 80g/10stk .......... 1.298 1.398 1.298 kr. kg
SS lambalærissneiðar kryddl. ........... 2.998 3.698 2.998 kr. kg
SS lambatvírifjur kryddlegnar............ 2.798 3.298 2.798 kr. kg
Melónur gular.................................. 249 378 249 kr. kg
EF. Grillsósur 3 teg. 200ml ............... 289 309 289 kr. stk.
Krónan
Gildir 15. - 18. maí verð nú áður mælie. verð
Grísagúllas eða snitsel ..................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Grísakótilettur ................................. 1.098 1.469 1.098 kr. kg
Grísakótilettur kryddaðar .................. 1.098 1.469 1.098 kr. kg
Grísahnakki .................................... 1.298 1.698 1.298 kr. kg
Grísahnakki kryddaður ..................... 1.298 1.698 1.298 kr. kg
Grísahakk ....................................... 679 849 679 kr. kg
Grísasíðupörusteik........................... 798 998 798 kr. kg
Fjarðarkaup
Gildir 15. - 17. maí verð nú áður mælie. verð
Svínakótilettur úr kjötborði ............... 998 1.698 998 kr. kg
Lambainnralæri úr kjötborði ............. 2.598 3.498 2.598 kr. kg
Hamborgarar 2x115g m/brauði........ 490 540 490 kr. pk.
FK kryddaðar svínakótilettur ............. 1.298 1.398 1.298 kr. kg
FK kryddaður svínahnakki................. 1.298 1.398 1.298 kr. kg
Pepsi/pepsi max 330ml dósir .......... 89 0 89 kr. stk.
Hagkaup
Gildir 15. - 18. maí verð nú áður mælie. verð
Nautaat hakk .................................. 1.359 1.699 1.359 kr. kg
Nautaat nautalundir ........................ 3.999 4.799 3.999 kr. kg
Ísfugl kalkúnasneiðar beinl. .............. 1.499 1.999 1.499 kr. kg
Baguette stórt ................................. 319 319 199 kr. stk.
Fimmkornabrauð ............................. 299 449 299 kr. stk.
Nóatún
Gildir 16. - 18. maí verð nú áður mælie. verð
Grísalundir úr kjötborði..................... 1.698 2.198 1.698 kr. kg
Lambafille m/fiturönd úr kjötb. ......... 3.998 4.798 3.998 kr. kg
Ungnauta RibEye úr kjötb. ................ 4.698 5.298 4.698 kr. kg
Ungnauta hamborgari 200g úr kjötb. 369 398 369 kr. stk.
Þykkvb. kartöflugratín 600g.............. 479 599 479 kr. pk.
Íslenskir tómatar 500g pk ................ 599 769 599 kr. pk.
Helgartilboðin
Skannaðu kóðann
til að fara inn á
vefsíðuna.
Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170
TERRACOTTA
Guerlain dagar í
Snyrtivöruversluninni
Glæsibæ
Sigrún Inga kynnir nýju
Terracotta línuna.
Glæsilegur kaupauki fylgir
ef verslaðar eru tvær vörur,
þar af eitt krem.
20% afsláttur
Verið velkomnar.