Morgunblaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2014 Þegar þú vilt njóta hins besta – steik eins og steik á að bragðast Barónsstíg 11 101 Reykjavík argentina.is Borðapantanir 551 9555 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 5 7 9 7 3 8 2 4 6 5 8 3 7 2 5 4 2 6 8 9 3 3 9 6 4 2 9 6 2 6 1 9 4 8 4 6 1 7 7 1 5 6 8 7 2 9 4 6 8 4 1 2 3 7 5 2 9 4 8 3 1 4 8 7 6 7 6 2 4 8 9 5 8 1 3 1 4 2 5 9 7 3 6 8 5 8 9 3 2 6 4 7 1 6 3 7 8 4 1 9 2 5 7 9 6 2 8 3 1 5 4 4 2 5 7 1 9 8 3 6 3 1 8 4 6 5 7 9 2 2 5 4 9 7 8 6 1 3 8 7 1 6 3 2 5 4 9 9 6 3 1 5 4 2 8 7 6 5 9 3 8 7 4 1 2 4 7 8 2 1 5 6 3 9 3 1 2 4 6 9 7 5 8 7 2 3 6 4 1 8 9 5 9 8 6 5 7 2 1 4 3 5 4 1 9 3 8 2 7 6 8 9 4 1 2 3 5 6 7 2 6 5 7 9 4 3 8 1 1 3 7 8 5 6 9 2 4 1 4 7 2 5 9 8 6 3 6 8 2 7 3 1 4 5 9 3 5 9 8 4 6 1 2 7 2 6 5 1 7 3 9 8 4 4 9 3 5 8 2 6 7 1 7 1 8 9 6 4 2 3 5 5 2 1 3 9 8 7 4 6 8 3 4 6 1 7 5 9 2 9 7 6 4 2 5 3 1 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kenndur, 8 mikið, 9 þjálfun, 10 set, 11 valska, 13 korns, 15 réttur, 18 sæti, 21 í uppnámi, 22 sporið, 23 framleiðsluvara, 24 griðastaðar. Lóðrétt | 2 fær velgju, 3 gjálfra, 4 borð- ar allt, 5 klaufdýrið, 6 reykir, 7 vætlar, 12 málmur, 14 megna, 15 hagga, 16 sér eftir, 17 róin, 18 vísa, 19 geðvonska, 20 bylgja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 snapa, 4 sýtir, 7 annað, 8 orm- um, 9 arð, 11 korg, 13 árna, 14 úlfur, 15 skel, 17 ilja, 20 hræ, 22 eimur, 23 geð- ug, 24 lurks, 25 rausn. Lóðrétt: 1 snakk, 2 arnar, 3 arða, 4 stoð, 5 tímir, 6 rimla, 10 rófur, 12 gúl, 13 ári, 15 svell, 16 Elmar, 18 leðju, 19 augun, 20 hrós, 21 Ægir. 1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. g3 Bg4 5. Bg2 c6 6. h3 Bd7 7. Rf3 Dc8 8. e4 Ra6 9. Be3 Rc7 10. Dd2 Hb8 11. e5 d5 12. cxd5 Rxd5 13. Rxd5 cxd5 14. Hc1 Bc6 15. 0-0 Dd7 16. Hc2 e6 17. Hfc1 Re7 18. Bh6 0-0 19. Rh2 Rf5 20. Bxg7 Kxg7 21. Rg4 Dd8 22. Bf1 Db6 23. Hc5 a5 24. a3 h5 25. Rf6 h4 26. g4 Re7 27. Hxa5 Ha8 28. Hac5 Ha4 29. b4 Hxa3 30. b5 Be8 31. Dg5 Hh8 32. Hc7 Dxd4 33. Hxe7 Hf3 34. Hc2 Bxb5 Staðan kom upp á alþjóðlegu at- skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Chis- inau í Moldavíu. Sigurvegari mótsins, Viktor Bologan (2.680), hafði hvítt gegn Yuriy Kuzubov (2.583). 35. Bxb5? svartur hefði orðið óverjandi mát eftir 35. Hxf7+! Kxf7 36. Hc7+ Kf8 37. Re4!!. 35. … Dd1+ 36. Kg2 Hg3+ 37. fxg3 Dxc2+ 38. Kf3 Ha8? 39. Rh5+ Kg8 40. He8+? Hxe8 41. Rf6+ Kf8 42. Rxe8 Db3+ og um síðir lauk skákinni með jafntefli. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Bmynda Bæjarfógetans Bústaða Einkahagi Frímerkjasafn Hljóðsmala Kostnaðurinn Laminar Listilegur Netverki Ritdómsins Sprotanum Sváfum Tilbiðjum Yfirborð Óléttu F Y A T I L B I Ð J U M W J R O P G S Q E Y B Æ J A R F Ó G E T A N S R F P K C R A N I M A L U G O P M I S J L I S T I L E G U R X D H U T B A Z O I Z J P P E I O E O P K D I M T K Z M C E Y F I R B O R Ð Ó V L Y P L O H H V E T E W Y B Q M N S R N V T N S L S V Á F U M Y S H E E K D S Z C E T J B L F G T I Q E T V A A S I U J I N Ó H U C N E U I V Q D N P Q J F C I A Ð J S Q S I D E S N L R A N A A A A Ð S N N M O H R Z J P O B Ú S T A Ð A U M T E W V K T M B T T V J E C H J D R A F G W I E I I A L R H F K E M V Z I L C B H M D A N Ó L É T T U Z Y B H N A G C V H T U U X E I N K A H A G I N U C N Z P M N H B N F A S A J K R E M Í R F C I Innkomuþvingun. V-Enginn Norður ♠ÁKD ♥D76532 ♦KD62 ♣– Vestur Austur ♠75 ♠6432 ♥ÁKG84 ♥109 ♦ÁG9 ♦1083 ♣863 ♣7542 Suður ♠G1098 ♥– ♦743 ♣ÁKDG109 Suður spilar 6♣. Ótrúlegt, en satt – það er trompið sem er veiki hlekkurinn í laufslemmu suðurs. Styttingur hefst strax í fyrsta slag með ♥Á út. Vestur vakti á 1♥ og því getur sagn- hafi gert sér góðar vonir um ♦Á réttan. En vandinn er sá að ekki er samgangur til að spila tvisvar að blindum. Einu sinni verður að duga því annars hrynur trompið eins og spilaborg. Þetta er hægt með eins konar inn- komuþvingun á vestur. Til að byrja með er vörnin aftrompuð og stíflan í spaða hreinsuð um leið með því að henda ♠ÁKD. Fjórir spaðaslagir fylgja í kjölfar- ið. Segjum að vestur haldi eftir ♥K og ♦ÁG9. Þá spilar sagnhafi tígli á kóng, trompar hjarta heim og spilar aftur tígli að blindum. Tíguldrottningin verður slagur í lokin. Kjósi vestur að fara niður ásinn ann- an í tígli, er nóg að spila einu sinni að blindum og síðan litlum tígli í bláinn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að sneyða með ypsiloni er að gera snauðan. Að gerilsneyða mjólk er að gera hana snauða af gerlum. Að sneiða með i-i er allt annað mál. Að sneiða hjá e-u er að forðast e-ð. Nú orðið sneiða t.d. flestir hjá ógerilsneyddri mjólk. Málið 15. maí 1770 Íslandi var skipt í tvö ömt, Suður- og Vesturamt ann- ars vegar og Norður- og Austuramt hins vegar. Síð- ar var Vesturamt skilið frá Suðuramti. Amtskipting hélst til 1904. 15. maí 1897 Talvél var sýnd í Góð- templarahúsinu í Reykja- vík. Þetta var fyrsta hljóm- flutningstækið sem kom til landsins, en það var í eigu Sigfúsar Eymundssonar. Tækið „spilar og syngur ýmis lög,“ sagði í auglýs- ingu. 15. maí 1941 Alþingi samþykkti að fresta þingkosningum um allt að fjögur ár vegna hins óvenjulega ástands sem ríkti í landinu sem þá var hernumið. Kosið var þó strax á næsta ári. 15. maí 1952 Fiskveiðilögsagan var færð úr þremur sjómílum í fjórar. Jafnframt var grunnlína dregin „frá ystu annesjum, eyjum eða skerjum og þvert fyrir mynni flóa og fjarða,“ eins og það var orðað í reglugerð. „Fagnaðar- dagur,“ sagði í ritstjórn- argrein Morgunblaðsins. „Stórt spor stigið í bar- áttu íslensku þjóðarinnar fyrir rétti sínum.“ Næsta útfærsla var sex árum síð- ar. 15. maí 1967 Fyrsta ís- lenska sjón- varps- leikritið, Jón gamli eftir Matthías Jo- hannessen, var frumsýnt. Valur Gíslason lék aðal- hlutverkið. 15. maí 2007 Josh Groban söng í Laug- ardalshöll. Fréttablaðið sagði að tónleikarnir hefðu tekist með miklum ágætum og að ófá tár hefðu fallið. Í umsögn Morgunblaðsins var talað um yfirdrifin huggulegheit. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Gef sýni með glöðu geði Ég skil ekki þetta fjaðrafok vegna söfnunar Ís- lenskrar erfðagreiningar á munnvatnssýnum. Mér finnst þetta hið besta mál, þátttaka okkar skiptir máli að mínu mati. Borgari. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Heyrist í þínum ketti? Nú eru blessaðir ungarnir komnir á stjá og því mikilvægt að þeir sem eiga ketti setji á þá bjöllu, þær kosta ekki mikið. Dýravinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.