Morgunblaðið - 15.05.2014, Blaðsíða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2014
Sjöunda safnplatan í syrpunni
Made in Iceland, sem hóf göngu
sína árið 2008, er komin út og er
verkefninu ætlað að auka veg ís-
lenskrar tónlistar í Bandaríkjunum,
að því er fram kemur í tilkynningu.
Á safnplötunum má finna lög með
hljómsveitum sem eru í eldlínunni í
íslenskri dægurtónlist hverju sinni
og sá nefnd fagaðila úr tónlistar-
geiranum í Los Angeles um að velja
úr umsóknum listamanna um þátt-
töku í verkefninu. Útflutnings-
skrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚT-
ÓN, tók við umsóknum og sér um
úgáfu og dreifingu safnskífunnar
með stuðningi Iceland Naturally. Á
plötunni eru 17 lög með jafn-
mörgum listamönnum, m.a. Rökk-
urró og Berndsen.
Plötunni er dreift á víðfeðmt net
háskólaútvarpsstöðva og tónlistar-
bloggara í Bandaríkjunum og er
hún einnig kynnt sérstaklega innan
tónlistariðnaðarins í Los Angeles
sem felst m.a. í því að tónlistar-
stjórum kvikmyndavera, sjónvarps-
stöðva, auglýsingastofa og útvarps-
fólki er boðið til viðburðar með
lifandi íslenskri tónlist. Slíkur við-
burður var haldinn á dögunum og
léku þar fyrir gesti Sin Fang,
hljómsveit Jökuls Jónssonar sem
starfar í Los Angeles og kallast
Evening Guests og liðsmenn Steed
Lord þeyttu skífum milli atriða.
„Made in Iceland verkefnið hefur
notið sívaxandi áhuga ár frá ári
vestanhafs og er það til marks um
það mikla brautargengi sem íslensk
tónlist hefur átt að fagna á undan-
förnum árum, ekki einungis þar í
landi, heldur víðsvegar um heim,“
segir í tilkynningu.
Vaxandi áhugi á íslenskri tónlist
Sundlaugarteiti Frá Made in Iceland-viðburðinum sem haldinn var í LA til
að kynna þær hljómsveitir sem eru í eldlínunni í íslenskri dægurtónlist.
Made in Iceland
VII gefin út í
Bandaríkjunum
Danski bassaleik-
arinn Richard
Andersson mun í
kvöld, fimmtu-
dag, halda tón-
leika í Akra-
neskirkju á
vegum Kalman-
listafélags ásamt
nýstofnuðu tríói
sínu. Hefjast tón-
leikarnir klukkan
20. Andersson flutti hingað til lands
síðastliðið haust og hefur verið virk-
ur þátttakandi í íslensku djass-
tónlistarlífi. Með honum leika þeir
Óskar Guðjónsson á saxófón og
Matthías Hemstock á trommur. Á
efnisskránni eru lög eftir Andersson
og Óskar en einnig munu hljóma
ýmsir þekktir amerískir standardar.
Sumardjass
á Akranesi
Bassaleikarinn
Richard Andersson
Útskriftarnemendur í skapandi
tónlistarmiðlun við Listaháskóla
Íslands halda sameiginlega út-
skriftarhátíð í Tjarnarbíói í dag kl.
18-22. Nemendurnir fjórir eru Sig-
urður Ingi Einarsson, Linda Björg
Guðmundsdóttir, Aron Steinn Ás-
bjarnarson og Leif Kristján
Gjerde. Dagskrá hátíðarinnar er
fjölbreytt. Í lokaverkefni sínu þró-
aði Sigurður leik sem hefur það
markmið að virkja tónlistarnem-
endur til tónsmíða og spuna. Á
tónleikum Lindu verður m.a. flutt
verkið Play sem hún tileinkar
frænku sinni sem situr í fangelsi í
Prag. Þema lokatónleika Arons er
madrígalar og Leifur hélt viku-
langt námskeið í lokaverkefni sínu
sem fólst í því að fá fólk óvant tón-
listarflutningi til að skapa eitthvað
sem byggist að mestu eða öllu leyti
á tónlist. Frekari upplýsingar má
finna á lhi.is.
Fjölbreytt og skapandi
Gnoðarvogi 44, 104 Rekjavík | sími: 588 8686 | hafberg@internet.is | hafberg.is
Stór humar, Þorskhnakkar
Laxasteikur á grillið
Glæsilegt úval fiskrétta
Heitur matur í hádeginu kl. 11.30-13.30
VIRKA DAGA 10.00 - 18.15
LAUGARDAGA 11.00 - 15.00
OPIÐ
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Fös 30/5 kl. 19:30 36.sýn
Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Lau 31/5 kl. 19:30 lokas.
Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Sýningum lýkur í vor.
Eldraunin (Stóra sviðið)
Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 28/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/6 kl. 19:30 14.sýn
Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Sun 1/6 kl. 19:30 12.sýn Lau 14/6 kl. 19:30 15.sýn
Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/6 kl. 19:30 13.sýn
Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 6/6 kl. 19:30 aukas.
Fimm stjörnus ýning sem enginn ætti að missa af. Sýningum lýkur í vor.
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 Lokas.
Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
Litli prinsinn (Kúlan)
Lau 17/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 14:00 Lau 7/6 kl. 14:00
Lau 17/5 kl. 16:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Lau 7/6 kl. 16:00
Sun 18/5 kl. 14:00 Lau 31/5 kl. 14:00 Sun 8/6 kl. 14:00
Sun 18/5 kl. 16:00 Lau 31/5 kl. 16:00 Sun 8/6 kl. 16:00
Lau 24/5 kl. 14:00 Sun 1/6 kl. 14:00
Lau 24/5 kl. 16:00 Sun 1/6 kl. 16:00
Fimm stjörnu sýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 til 12 ára.
Stund milli stríða (Stóra sviðið)
Lau 7/6 kl. 19:30
Sýningin var valin áhugaverðasta áhugaleiksýningin leikárið 2013 - 2014.
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Hamlet litli –★★★★★ – BL, pressan.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas
Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00
Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00
Síðustu sýningar
BLAM (Stóra sviðið)
Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas
Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas
Lau 17/5 kl. 14:00 Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sun 22/6 kl. 20:00 lokas
Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar!
Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið)
Lau 17/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012
Ferjan (Litla sviðið)
Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Þri 3/6 kl. 20:00 34.k
Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k
Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas
Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k
Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k
Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k
Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fim 12/6 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Fös 13/6 kl. 20:00
Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Hamlet litli (Litla sviðið)
Fim 15/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Sun 18/5 kl. 13:00
Shakespeare fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning
Der Klang der Offenbarung des Göttlichen (Stóra svið)
Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k
Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Wide Slumber (Aðalsalur)
Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Mán 26/5 kl. 20:00
Miða má nálgast hjá Listahátíð í Reykjavík
Danssýningin Death (Aðalsalur)
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Arty Hour (Kaffihús)
Þri 27/5 kl. 20:00