Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.07.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.07.2014, Blaðsíða 25
Allt að 80% minna gegnumflæði hita og óþægilegra ljósgeisla SÍ A 196 9 GLER OG SPEGLARSmiðjuvegi 7, Kópavogi • Sími 54 54 300 • ispan .is    COOL LITE SÓLVARNARGLER næstum fullmótaður og hægt að nostra við hann þar til varan er fullmótuð,“ útskýrir Anna. „Vörurnar mínar eru eins og börnin mín; get hreinlega ekki gert upp á milli þeirra en auðvitað er nýjasta varan hverju sinni alltaf mest spennandi,“ segir Anna aðspurð hver hennar uppáhaldshönnun sé. Anna segir gefandi og skemmti- legt að vinna sem vöruhönnuður en einnig krefjandi á köflum. Það erfiðasta við vöruhönnun sé framleiðslan og kostnaður- inn sem henni fylgir. „Íslensk framleiðsla er mjög dýr og því miður verður maður að snúa sér annað ef maður ætlar að lifa á þessu. Að fjármagna framleiðslu er frekar erfitt og ég er á haus við að reyna að finna maður á,“ segir Anna sem kveðst finna fyrir ákveðinni nostalgíu þeg- ar hún skoðar kertastjakana fal- legu sem eru handrenndir úr ís- lensku birki. Anna segir það skemmti- legasta við vöruhönnun vera ferlið á bak við hverja og eina vöru. „Að sjá hlut verða að veruleika eftir að hafa byrjað sem hugmynd í kollinum, það gefur mér ótrúlega mik- ið. Það er ynd- islega góð til- finning þegar hluturinn er A nna Þórunn útskrifaðist sem vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands ár- ið 2007. Anna hefur síð- an þá hannað nokkra einstaka hluti sem slegið hafa í gegn, meðal ann- ars Rúdolf-blaðagrindina, 70% súkkulaðiborðið og Fjölskyldu kertastjakanna. Hugmyndirnar koma úr öllum áttum að sögn Önnu en einn daginn voru það gömul leikföng sem veittu henni innblástur. „Ég var nýbúin að taka þessi gömlu leikföng mín frá barn- æsku upp úr kassa þar sem yngri strákurinn minn var tilbúinn að leika sér með þau. Mér fannst tímabært að þessi leiföng, sem höfðu þýðingu fyrir okkur sem börn, gætu líka fengið hlutverk í veröld okkar fullorðnu. Ég ákvað að gefa þeim nafnið Fjölskylda en það er jú það dýrmætasta sem VÖRUHÖNNUN ER KREFJANDI OG SKEMMTILEG Gefandi að sjá hugmynd verða að veruleika lausn á þeirri hlið málsins,“ segir Anna, sem er að leita að sam- starfsfélaga um þessar mundir. Anna Þórunn segir skemmtilega og spennandi tíma framundan en hún er á leiðinni til Parísar í sept- ember til að sýna og selja hönnun sína. Anna og hönnunarhópur hennar, Love Reykjavík, er í óða- önn þessa stundina við að undirbúa sýninguna. „Hönnunarhópurinn Love Reykjavík er styrktur næstu tvö árin af Íslandsstofu til að fara með vörur sínar á þessa mögnuðu sölusýningu sem heitir Maison & Objet,“ útskýrir Anna og segir hönnun sína hafa notið mikilla vin- sælda á sýningu seinasta árs. Þess má geta að vörur Önnu má nálgast í Epal, Mýrinni, Hrími, Kraumi, Hönnunarsafni, Listasafni Íslands, Kistu, Útgerðinni í Vestmanna- eyjum, @home á Akranesi og í vef- versluninni Snúran.is. VÖRUHÖNNUÐURINN ANNA ÞÓRUNN HAUKSDÓTTIR FÆR AÐ EIGIN SÖGN INN- BLÁSTUR ÚR ÖLLUM ÁTTUM ÞEGAR HÚN HANNAR, MEÐAL ANNARS FRÁ GÖMLUM LEIK- FÖNGUM. KERTASTJAKARNIR LITRÍKU, FJÖLSKYLDA, ERU TIL AÐ MYNDA INNBLÁSNIR AF FISHER PRICE-LEIKFÖNGUNUM KLASSÍSKU SEM SVO MARGIR KANNAST VIÐ. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Anna Þórunn Hauksdóttir útskrifaðist sem vöruhönnuður frá Listaháskóla Ís- lands árið 2007. Kertastjakana Fjölskyldu má sjá í forgrunni. Ljósmynd/Marý Ólafsdóttir Rúdolf blaða- grindin minnir á íslenskt hreindýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.