Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.07.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.07.2014, Blaðsíða 27
K ristína, sem stundar nám í safnafræði við HÍ, segir áhugamál sín tengjast myndlist- arsköpun að miklu leyti og því vildi hún leggja áherslu á að vinnurými heimilisins væri gott. Sama á við um Björn, en hann er tón- skáld og tölvunarfræðinemi. „Mér finnst mjög mik- ilvægt að við höfum bæði okkar eigin vinnurými þar sem við getum sinnt okkar hugðarefnum í friði.“ Kristína vill að það sé gaman heima hjá henni og lýsir hún stíl sínum sem óútpældum og æv- intýralegum. „Ég á mjög auðvelt með að hlaupa með hlutina í einhverja vitleysu en með dyggri hjálp móður minnar hefur mér tekist að halda mig frá ósmekklegheitum. En það getur verið gaman að dansa á línunni – eins og fólk með kúrekahatta veit,“ útskýrir Kristína sem kaupir gjarnan inn á heimilið í Mýrinni, Zara Home og Ilvu. Kristína segir borðstofuborðið sinn uppáhaldsstað á heimilinu sökum þess að þar fær hún að borða. „Ég er á þeirri skoðun að kærastinn minn sé besti kokkur í heimi en ég kann því miður ekki að sjóða pulsu,“ segir Kristína. „Himalaja-persakött og twister-spil,“ segir Krist- ína að lokum aðspurð hvað hana langi í inn á heimilið. Eldhúsið er lítið og sætt. Inni á baðherbergi má finna fallega muni. Kristínu finnst nauðsynlegt að hafa aðgang að góðu vinnurými. Í svefnherberginu hangir ljósmynd eftir afa Kristínu, Rafn Hafnfjörð. Borðstofuborðið í uppáhaldi MYNDLISTARKONAN KRISTÍNA AÐALSTEINSDÓTTIR BÝR Í MIÐBÆNUM ÁSAMT KÆRASTA SÍNUM, BIRNI HALLDÓRI HELGASYNI. KRISTÍNA OG BJÖRN ERU TILTÖLULEGA NÝFLUTT EN HAFA NÁÐ AÐ KOMA SÉR VEL FYRIR Á NÝJA HEIMILINU. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is ÆVINTÝRALEGT HEIMILI Í MIÐBÆNUM * „Mérfinnstmjög mikilvægt að við höfum bæði okkar eig- in vinnurými þar sem við getum sinnt okkar hugð- arefnum í friði.“ 6.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili – ALICIA Svefnsófi B 163 D 83 H 78 cm. Dýnustærð 147x197 cm. Slitsterkt áklæði. Litir: Rautt, svart, grænt, og blómamunstur. 119.990 FulltVeRð: 139.990 ALICIA SVEFNSÓFI VINSÆLL SVEFNSÓFI FRÁBÆRT VERÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.