Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.07.2014, Blaðsíða 37
Þessa flottu mynd tók
Hörður fyrir tísku-
tímaritið VESTAL.
Mynd úr
myndaþætti
fyrir karla-
tímaritið
Fashion-
isto
Magazine.
Þessa ljósmynd er úr auglýsinga-
herferð fyrir Kopenhagen Fur.
Þessi fallega ljósmynd birtist í tísku-
tímaritinu vinsæla TUSH.
20.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37
Stórstjörnurnar sem
prýða fremsta bekkinn á
sýningunum eru iðulega
klæddar sínu fínasta pússi.
HÁTÍSKA Í PARÍS
Fágun og fallegir litir
Suðurafríska
leikkonan Charlize
Theron stillti sér
upp ásamt kærasta
sínum, Sean Penn,
á sýningu
Christian Dior.
Franska
leikkonan
Marion
Cotillard
var stór-
glæsileg í
Dior-kjól
á sýningu
Christian
Dior.
Bandaríska
leikkonan og
fyrirsætan
Olivia Palermo
var flott til fara
á sýningu
Christian
Dior.
Breska leikkonan Emma
Watson á hátískusýningu
Giambattista Valli.
Emma klæddist skyrtu frá
Giambattista Valli og
buxum frá J Brand.
Rússneski tísku-
ritstjórinn Miroslava
Duma mætti
sérlega smart á
sýningu Chanel
í Grand Palais.
AFP
Á TÍSKUVIKUNUM ER ÞAÐ EKKI EINUNGIS
FATNAÐURINN Á SÝNINGARPÖLLUNUM SEM VEKUR
MESTU EFTIRTEKTINA HELDUR EINNIG FATNAÐUR
GESTA. ÞAÐ VAR ÞVÍ MIKIÐ UM FALLEGAR FLÍKUR Á
HÁTÍSKUVIKUNNI Í PARÍS FYRR Í JÚLÍ ÞEGAR HÖNNUÐIR
SÝNDU HÁTÍSKUVETRARLÍNUR SÍNAR 2015.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Faxafeni 5, Reykjavik, S: 588 8477 | Skeiði 1, Ísafirði, S: 456 4566 | Dalsbraut 1, Akureyri • S: 558 1100 • www.betrabak.is
TIMEOUT STÓLLINN
Hannaður með fagurfræði
og þægindi að leiðarljósi.
Hönnuður: Jahn Aamodt