Morgunblaðið - 15.10.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.10.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2014 Píanóleikarinn Kristín Jónína Tay- lor leikur á fyrstu tónleikum vetr- arins í hádegistónleikaröð Salarins í Kópavogi, Líttu inn í hádeginu. Í tilkynningu segir að það sé mikill heiður fá Kristínu til að hefja leik- inn. Kristín mun flytja tvær sónötur í a-moll eftir Franz Schubert ann- ars vegar og hins vegar eftir Sergei Prokofieff. Tónleikarnir bera yfir- skriftina „Að ferðast og koma heim“ en Kristín er íslensk- bandarískur píanóleikari og hefur verið ákaflega vel tekið fyrir flutn- ing sinn á norrænum píanóverkum, að því er fram kemur í tilkynningu. Hún hefur leikið víðsvegar um Bandaríkin og í Reykjavík, París, Prag, Belgíu, Serbíu og víðar. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og eru um 30 mín. að lengd. Tónleikagestum verður boðið upp á te og kaffi fyrir tónleikana. Líttu inn í hádeginu hóf göngu sína í Salnum 2012, undir listrænni stjórn Guðrúnar Birgisdóttur. Kristín Jónína á Líttu inn í hádeginu Kristín Jónína Taylor Fimmta þáttaröð The Walking Dead hóf göngu sína í Bandaríkj- unum sunnudaginn sl. og sló fyrsti þátturinn áhorfsmet þar í landi þegar kapalstöð er annars vegar. 17,3 milljónir manna horfðu á þátt- inn, skv. talningu fyrirtækisins Nielsen sem tekur saman áhorfs- tölur fyrir sjónvarp. Í þáttunum segir af baráttu manna við upp- vakninga sem ráfa um heiminn og drepa þá sem lifandi eru. Hinir dauðu vakna á ný og eru þá lifandi dauðir. Fyrra áhorfsmet áttu sömu þættir, 16,1 milljón manna horfði á fyrsta þátt fjórðu þáttaraðar í fyrra og var það met slegið með loka- þættinum en á hann horfðu 15,7 milljónir. Þá mun niðurhal á nýj- asta þættinum hafa slegið met á skráarskiptasíðum, um 1,3 milljónir manna náðu sér í þáttinn með þeim hætti fyrsta sólarhringinn frá frumsýningu, að því er tímaritið Variety greinir frá. Metáhorf í Bandaríkjunum á fyrsta þátt fimmtu þáttaraðar af The Walking Dead Vinsælir Hinir lifandi dauðu eru gríð- arvinsælir í Bandaríkjunum. Kvikmyndir bíóhúsanna Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hugrekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimmum óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Dracula Untold 16 IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day Amy Dunne hverfur með dularfullum hætti á fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af svikulum eiginmanni, Nick Dunne. Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 16.45, 16.45 LÚX, 20.00 LÚX, 20.00, 22.15 Háskólabíó 17.45, 21.00 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 Gone Girl 16 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 The Angriest Man In Brooklyn 12 IMDB 5,6/10 Rotten Tomatoes 10/100 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 The Equalizer 12 Fyrrverandi leynilögreglu- maður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á ill- skeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB 7,9/10 Metacritic 48/100 Smárabíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali ræður hann til að komast að því hverjir myrtu eiginkonu hans. Mbl. bbbnn Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Boyhood Nýjasta verk leikstjórans Richards Linklater lýsir upp- vexti drengs, en myndin er tekin á 12 ára tímabili. Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 17.40 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 21.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Kringlunni 22.20 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.15 Macbeth (Verdi) Sambíóin Kringlunni 18.00 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 18.20 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 17.45 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ÍSL Laugarásbíó 17.40 Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 15.30 Ísl. Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 15.30 Ísl. Turist 12 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Málmhaus 12 Bíó Paradís 22.00 Hross í oss 12 Bíó Paradís 20.00 Short Term 12 12 Bíó Paradís 18.00 Heima Bíó Paradís 18.00 101 Reykjavík Bíó Paradís 22.00 Björk: Biophilia Live Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is VELKOMIN Á TAPASHÚSIÐ FISK LOVER/FISH LOVER 5.750 KR. Skelfisksúpan okkar... Bláskel, leturhumar, tómatur Skötuselur & steiktur leturhumar... graskersmauk, fennika, beikonfroða Créme brulée, daim súkkulaði, rifsber, marengs SURF & TURF 7.200 KR. Hægelduð bleikja... Reykt majónes, rúgbrauð, fennika Sojamarineraður túnfiskur... geitaostur, hnetusósa, agúrka Tapas nautapiparsteik & steiktur leturhumar... béarnaise Súkkulaðikaka... reese´s pieces, jarðaber, rjómaís HJÁ OKKUR ER OPIÐ Í HÁDEGINU OG LANGT FRAM Á KVÖLD TAPASHOUSE - ÆGISGARÐUR 2 - SÓLFELLSHÚSIÐ - 101 REYKJAVÍK +354 512 81 81 - INFO@TAPASHOUSE.IS - WWW.TAPASHOUSE.IS Kíktu til okkar niður á höfn og njóttu þess að borða góðan mat!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.