Morgunblaðið - 18.10.2014, Síða 13
www.noatun.is
Fiskisúpa
með skelfiski og löngu
Súpan
1 box frosið humarsoð
1 dós kókosmjólk
1 dós kókosrjómi
1 laukur saxaður
2 gulrætur saxaðar
4 hvítlauksgeirar saxaðir
4 tsk. rautt karrypaste
1 rauður chili saxaður með fræjum
1 tsk. turmerik
250 ml rjómi
1 dl hvítvín
safi úr 2 lime
2 msk. kjúklingakraftur
Léttsteikið grænmetið og kryddin
í potti og bætið humarsoði og
hvítvíni í, sjóðið niður um 1/3.
Bætið kókosmjólk út í og sjóðið
niður um 1/3. Sigtið grænmetið frá.
Að lokum er restinni af hráefni
bætt í og súpan smökkuð til með
salti og limesafa. Má þykkja með
smá smjörbollu.
600 g langa skorin í ca
30-40 g bita
300 g hörpuskel
200 g tígrisrækjur
Brúnið skelfisk og fisk á annarri
hlið á pönnu. Leggið í bakka
og hvílið. Brjótið hörpuskel og
fisk varlega í sundur. Raðið í
súpudiskinn ofan á grænmetið og
hellið sjóðandi súpunni yfir.
1 fennel skorið hárfínt
3 sellerístilkar skornir í þunnar
skífur
2 rauðir chili skornir í skífur
4 vorlaukar skornir í skífur
ristaðar kókosflögur
½ búnt saxað kóríander
Snöggsjóðið fennel, sellerí og
gulrætur í 20 sek. í söltuðu
vatni. Þerrið vel og setjið í miðjan
súpudisk. Raðið restinni af
hráefni í huggulega í kringum.
Fyrir 6
Við gerummeira fyrir þig
FiskurGrænmeti í súpu
3 gulrætur skornar í þunnar
skífur
1598kr./kg
Langa
roð og bein
hreinsuð
478kr./kg
PinkLady
epli, 8 í pakka
699kr./pk.
Myllu
pönnukökur,
upprúllaðarm/sykri, 500g
798kr./pk.
599kr./pk.
Hollt ogGott
paprikublanda,400g
598kr./kg
459kr./pk.
359kr./pk.
Plómu-apríkósur,
500g
339kr./pk.
Grænkál, 250g
489kr./pk.
Ö
ll
ve
rð
er
u
b
ir
t
m
eð
fy
ri
rv
a
ra
u
m
p
re
n
tv
il
lu
r
og
/
eð
a
m
yn
d
a
b
re
n
gl
.
H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t
Ferskir
í fiski
1798kr./kg
269kr./stk.
Ungnauta
hamborgari, 120g
3798kr./kg
2998kr./kg
LambaPrime
699kr./kg
Grísabógur
hringskorinn
798kr./kg
Bestir
í kjöti