Morgunblaðið - 18.10.2014, Síða 41
Þorrasalir 17 – Séríbúðir með einstöku útsýni
• 2ja til 4ra herbergja íbúðir
• Verð frá 31,9 m.
• Tilbúin sýningaríbúð
• Veglegar innréttingar og stórir gluggar
• Svalir með steyptum skilvegg
• Einstök staðsetning og náttúrurík landgæði sem felast í frábæru útsýni
• Örstutt í útivistarparadísina Heiðmörk
• Í stuttu göngufæri er Salaskóli, verslun, heilsugæsla og íþróttamiðstöð
• Golfvöllur GKG við túnfótinn
• Afhending í október 2014
Lækjarbraut 2 276 Mosfellsbær
Einlyft vandað 257,8 fm einbýlishús með
innbyggðum 55,3 fm tvöföldum bílskúr og
100 fm verönd. Húsið stendur á 2,45 ha
eignarlandi. Útsýni er glæsilegt. Mjög
áhugaverð eign V. 56,5 m. 4497
Svalbarð 10 220 Hafnarfjörður
155 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr
innarlega í botnlanga við Svalbarð 10
Hafnarfirði. Húsið er laust við kaupsamning.
V. 37,9 m. 4528
79,9 fm 3ja - 4ra herbergja snyrtilegt raðhús á þessum vinsæla stað í
Reykjavík. Góður sér suðurgarður fyrir aftan hús. V. 31,9 m. 827
SOGAVEGUR 102 108 REYKJAVÍK
SÉRBÝLI Í SMÁÍBÚÐARHVERFINU
Einstakt einbýlishús í miðborginni. Húsið er hæð, rishæð og kjallari.
Aðalhæð: Þrjár glæsilegar samliggjandi stofur, eldhús, forstofa, snyrting og
hol. Einnig bakinngangur með rými innaf sem nýtist sem búr og er með
skápum. Í stofuloftum eru fallegir bitar. Hurðir á milli stofa eru hvítlakkaðar og
með gylltum hurðarhúnum. Karmar og gluggapóstar eru hvítlakkaðir. Eldhús
er fremur lítið. Gömul innrétting. Gólfefni er gólfdúkur að mestu leyti.
Tilboð 4131
TÚNGATA 8 - EINBÝLI Í MIÐBORGINNI
Íbúð 0203 er 4ra herb. 99 fm íbúð á efri hæð í álklæddu húsi á mjög góðum
stað í Breiðholtinu. 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa. Endurnýjað eldhús.
Endurnýjaðir gluggar á austurhlið. Laus strax, sölumenn sýna. V. 26,0 m.
8268
Eignin verður sýnd sunnudaginn 19.október milli kl. 13:30 og kl. 14:00
ORRAHÓLAR 3 111 RVK. ÍBÚÐ
MERKT 02-03
• 2ja til 4ra herbergja íbúðir
• 65,4 til 141,7 fermetrar að stærð
• Frábært útsýni frá efri hæðum
• Stæði í bílageymslu með flestum íbúðum • Innréttingar og fataskápar af vandaðri gerð • www.stakkholt.is 4076
STAKKHOLT 2 - 4 FULLBÚIN SÝNINGARÍBÚÐ BÓKIÐ TÍMA Í SKOÐUN HJÁ SÖLUMÖNNUM
Glæsileg fullbúin 143,5 fm íbúð á 1.hæð/ jarðhæð í nýlegu vönduðu lyftuhúsi ásamt 2 stæðum
í bílageymslu. Sérsmíðaðar vandaðar innréttingar. Tvö svefnherbergi, stofa og borðstofa ásamt
skrifstofu. Vandaðar eikarinnréttingar, parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús innan
íbúðarinnar. Stór sér timburverönd til suðvestur afgirt. V. 57,9 m 8288
MÁNATÚN 3 105 REYKJAVÍK - 2 STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
Fallegt 226 fm hús sem er kjallari, hæð og ris ásamt viðbyggingu. Í húsinu er 3ja herbergja íbúð
á 1.hæð, 2ja herbergja risíbúð, kjallararými og viðbygging. Sérinngangur er í alla eignarhlutana.
Frábær staðsetning. V. 68,7 m. 4505
FRAKKASTÍGUR - FALLEGT HÚS Í MIÐBÆNUM
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
"Opið hús mánudaginn 20.október milli kl 17:00 og 18:00"
OP
IÐ
HÚ
S
SU
NN
UD
AG