Morgunblaðið - 18.10.2014, Side 43
í uppsetningu Litla leikklúbbsins á
Ísafirði á leikritinu, Þið munið hann
Jörund, og þótti sýna leikræna til-
burði í þremur sjónvarpsþáttum af
Réttur er settur, sem sýndir voru af
laganemum.
Nú spilar Lárus golf, fer töluvert í
fjallgöngur, stundar veiðar og hefur
gaman af ferðalögum og íþróttum.
En eru hann og fjölskyldan endan-
lega sest að fyrir austan?
„Já, ég geri ráð fyrir því. Hér hafa
börnin okkar sest að og fest rætur og
við hjónin munum una hag okkar vel
hér í ellinni, verði ekki einhverjar
óvæntar breytingar á okkar högum.
Vinir og vandamenn eru löngu hættir
að spyrja: „Hvað ætlið þið eiginlega
að vera lengi þarna?“ eða „Ætlið þið
aldrei að koma suður?“ Svarið er auð-
vitað: „Nei, elskurnar! Líf okkar
snýst um fjölskylduna og þó okkur
þyki ágætlega vænt um ykkur þá eru
börn, barnabörn og tengdabörn í
fyrsta sætinu!““
Fjölskylda
Lárus kvæntist 17.3. 1984 Hrafn-
hildi Sigurðardóttur, f. 4.2. 1960,
þroskaþjálfa og sérkennara.
Foreldrar hennar: Sigurður Örn
Hjálmtýsson, 28.8. 1918, d. 20.8. 1994,
lagerstjóri, og Erna G.Á. Mathiesen,
f. 12.4. 1928, f. 12.1. 2003, skrifstofu-
maður. Þau voru búsett í Garðabæ en
síðustu árin í Reykjavík.
Börn Lárusar og Hrafnhildar eru
Svava Lárusdóttir, 11.10. 1980,
grunnskólakennari á Seyðisfirði, en
maður hennar er Andri Borgþórsson,
sérhæfður tollvörður, og eru börn
þeirra Valur Andrason, f. 31.5. 2006,
og Edda Andradóttir, f. 3.1. 2012;
Árni Geir Lárusson, f. 5.1. 1986, raf-
eindavirki og tónlistarkennari á
Seyðisfirði, en kona hans er Halldóra
Malin Pétursdóttir leikari og er sonur
þeirra Stígur Árnason, f. 29.5. 2012;
Ingibjörg Lárusdóttir, f. 17.10. 1994,
nemi við Menntaskólann á Egils-
stöðum, búsett á Seyðisfirði.
Systkini Lárusar: Lárus Bjarna-
son, f. 28.4. 1947, d. 6.6. 1950; Jón
Halldór Bjarnason, f. 30.7. 1949, gull-
smíðameistari í Hafnarfirði; Ragn-
hildur Bjarnadóttir, f. 26.4. 1951, hár-
greiðslumeistari í Reykjavík; Svava
Bjarnadóttir, f. 21.5. 1964, sjúkraliði á
Álftanesi; Bjarni Þorgeir Bjarnason,
f. 27.1. 1967, prentari í Kópavogi.
Foreldrar Lárusar voru Bjarni
Þorgeir Bjarnason , f. 15.11. 1924, d.
11.4. 1995, gullsmíðameistari, og
Svava Jónsdóttir, f. 26.7. 1928, d. 9.2.
1974, húsfreyja. Þau bjuggu lengst af
í Kópavogi.
Úr frændgarði Lárusar Bjarnasonar
Lárus Bjarnason
sýslumaður á Seyðisfirði
Guðrún Eiríksdóttir
húsfr. í Holtahólum
Bjarni Einarsson
gullsm. í Rvík
Ragnhildur Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Bjarni Þorgeir Bjarnason
gullsmíðameistari í Rvík
Guðný Sigurðardóttir
húsfreyja á Núpi
Jón Benónýsson
söðlasm. á Núpi undir Eyjafjöllum
Guðlaug Gísladóttir
húsfr. í Rútsstaðahjáleigu
Ásgrímur Jónsson
listmálari
Kristín
Þorsteinsdóttir
útgefandi 365
Vilmundur
Jónsson
landlæknir
Ólöf
Vilmundardóttir
ritari í Rvík
Gísli Gíslason
b. í Lambastaðahjáleigu, bróðursonur
Guðmundar á Grafarbakka, langafa
Einars Kristjánssonar óperusöngvara
Jón Halldór Gíslason
múrari í Rvík
Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja í Rvík
Svava Jónsdóttir
húsfr. í Rvík og Kópavogi
Jón Loftsson
b. á Hafþórsstöðum í
Norðurárdal, fékkst við
dýralækningar
Guðrún Pétursdóttir
húsfr. á Hafþórsstöðum í
Norðurárdal
Brynjólfur Jónsson
skáld og fræðimaður
frá Minna-Núpi
Sesselja Jónsdóttir
húsfreyja í
Lambastaðahjáleigu
Guðrún
Vilmundardóttir
húsfr. í Rvík
Þórhallur Vilmundarson
prófessor
Þorsteinn Gylfason
heimspekingur
Vilmundur Gylfason
ráðherra
Þorvaldur Gylfason
prófessor
Einar Sigurðsson
b. í Holtahólum í Einholtssókn
Jón Sigurðsson
b. á Fornustekkjum
í Nesjum
Margrét Gísladóttir
húsfr. í Rvík
Haraldur Gíslason
skipasmiður og
frægur KR-ingur á
Vesturgötu 30
Gísli Gíslason
skipasmiður og
frægur KR-ingur á
Vesturgötu 30
Á Sandhólatindi Lárus á toppnum.
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2014
Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Faxafeni) - Sími 553 3450 - Vefverslun: www.spilavinir.is - sendumumallt land!
kl. 13:00Upplestur
20%
afsláttur
Við aðstoðum þig við að velja spilið
og pökkum því inn fyrir þig.
Gefðu spil
í afmælisgjöf
Sendum
um allt land
spilavinir.is
Sigurbjörn Sveinsson fæddist áKóngsgarði í Austur-Húna-vatnssýslu 19.10. 1878. For-
eldrar hans voru Sveinn Sigvalda-
son húsmaður og k.h., Sigríður
Þórðardóttir.
Eiginkona Sigurbjörns var Hólm-
fríður Hermannsdóttir og eignuðust
þau tvær dætur.
Sigurbjörn hóf skósmíðanám í
Reykjavík er hann var 15 ára. Hann
var búsettur á Ísafirði um skeið og
tók þá mikinn þátt í starfi Hjálp-
ræðishersins þar, var skósmiður og
starfaði á vegum Hjálpræðishersins
á Akureyri um skeið, en flutti til
Reykjavíkur og var barnakennari
þar 1908-19. Þá flutti hann til Vest-
mannaeyja og bjó þar síðan, lengst
af í húsinu Hnjúk við Brekastíg.
Sigurbjörn var barnakennari í
Eyjum 1919-32, kenndi síðan í
einkatímum, ensku og á fiðlu, en var
fyrst og síðast rithöfundur. Hann er
einn fyrsti höfundurinn sem skrifar
meðvitað fyrir börn og unglinga en
þekktustu verk hans eru Bernskan
I sem er æskuminningar hans, og
Bernskan II sem er smásögur og
ævintýri. Þá má nefna Geisla,
Æskudrauma, Skeljar og Margföld-
unartöfluna, eða söguna um Glókoll
sem flestir lásu í einni lestrrarbók
Námsflokka Reykjavíkur og gert
var barnaleikrit eftir sem sýnt var í
Þjóðleikhúsinu 1971. Ritsafn hans
hefur oft verið endurútgefið.
Sigurbjörn var einn stofnenda
Taflfélags Vestmannaeyja, samdi
fjölda fallegra skákdæma, var kos-
inn fyrsti heiðursfélagi Taflfélags
Vestmannaeyja 1936 og fékk verð-
laun frá Taflfélagi Reykjavíkur fyr-
ir sérlega fögur skákdæmi. Hann
var kjörinn heiðursborgari Vest-
mannaeyjakaupstaðar.
Halldór Laxness dáði mjög verk
Sigurbjörns, vinar síns, en textinn í
trúarsöngnum „Þú vínviður hreini“,
sem einnig er heitið á fyrra bindinu
um Sölku Völku, er eftir Sigur-
björn. Þá samdi hann ljóðið við
nokkurs konar ættjarðarlag Eyja-
manna sem hefst svo: „Yndislega
eyjan mín, en hvað þú ert morgun-
fögur.“
Sigurbjörn lést 2.2. 1950.
Merkir Íslendingar
Sigurbjörn
Sveinsson
Laugardagur
90 ára
Ragna Stefánsdóttir
85 ára
Birna Vilborg
Jakobsdóttir
Friðný Friðriksdóttir
Haukur Eyþórsson
Hrefna Kristín Gísladóttir
Sesselja Sigurðardóttir
Sigríður Helgadóttir
Sigurrós Gísladóttir
80 ára
Aðalgeir Pálsson
Brynhildur G. Hansen
Elsa Valgarðsdóttir
Gunnur Sæmundsdóttir
Hjalti Oddsson
Hulda Baldvinsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Sæmundur Hjaltason
75 ára
Björn Kristjánsson
70 ára
Árni Sverrisson
Margrét Björgvinsdóttir
Pálína G. Ólafsdóttir
Ragnar Sigurðsson
Sigurjón Stefánsson
60 ára
Einar Hallsson
Evangeline Acero Ramas
Hjördís Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Jón Þórarinn Magnússon
Renoo Sareekhao
Stefán Jakobsson
50 ára
Aðalsteinn
Aðalsteinsson
Auðbjörg Jónsdóttir
Elsa Ólafsdóttir
Garðar Svavarsson
Jakob Ásmundsson
Jóhanna Magnúsdóttir
Kristján H. Kristjánsson
Ragna Jóhannsdóttir
Þorvaldur Þórisson
40 ára
Axel Axelsson
Davíð Hansson Löf
Eygló Logadóttir
Jakob Valdimar Hafstein
Lilja Rós Agnarsdóttir
Ragnheiður Ásta
Jóhannsdóttir
30 ára
Andri Sæmundsson
Atli Elíasson
Auróra Anna Ágústsdóttir
Einar Beinteinn Árnason
Eyþór Helgi Guðmundsson
Friðþór Örn Kristinsson
Jóna Guðný Arthúrsdóttir
Jökull Guðjónsson
Lotta Kaarina Leivo
Marcin Filip Watroba
Marija Tverjanovica
Rut Vilhjálmsdóttir
Sara Karlsdóttir
Theódóra Heba
Guðmundsdóttir
Vilberg Andri Kristinsson
Ylfa Lind Gylfadóttir
Sunnudagur
100 ára
Þórólfur Sæmundsson
85 ára
Baldur Jóhannsson
Guðmundur S.
Steingrímsson
Sveinbjörg
Guðmundsdóttir
80 ára
Óskar Ingimarsson
Tryggvi Þór Jónsson
75 ára
Gunnar
Jóhannesson
Margrét Helena
Högnadóttir
70 ára
Erna Sigurðardóttir
Guðrún Gunnarsdóttir
Helga Skúladóttir
Inga Dagný Malmberg
Lilja Guðjónsdóttir
Sigrún Valgerður
Ásgeirsdóttir
Tómas Tómasson
Trausti Hermannsson
60 ára
Agnes Sigurðardóttir
Gunnar Víkingsson
Helgi Jóhann Kristjánsson
Hilmar Sigurður
Kristjánsson
Hörður Guðmundsson
Ingi Jóhann Valgeirsson
Jon Kjell Seljeseth
Ólafur Ragnarsson
Þórdís Ósk Sigtryggsdóttir
50 ára
Anna Kristinsdóttir
Bettina Guðnason
Guðlaugur Maggi Einarsson
Hafdís Þorgilsdóttir
Jóhanna Bergland
Guðmundsdóttir
Laufey Björnsdóttir
Margrét Kjartansdóttir
40 ára
Anna Baldursdóttir
Baldur Jóhannsson
Ehud Kafri
Hulda Þórisdóttir
Rannveig Hildur
Kristinsdóttir
Soffía Auður Sigurðardóttir
Þorvaldur Ásgeirsson
30 ára
Auður Lára Sigurðardóttir
Karólína Lárusdóttir
Mark Vincent Canada
Aratea
Mateusz Sarnacki
Svavar Helgi Jakobsson
Valgerður Helga
Hauksdóttir
Þórunn Arnardóttir
Til hamingju með daginn
Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu
er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks,
svo sem stórafmælum, hjónavígslum,
barnsfæðingum og öðrum tímamótum.
Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum
borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift
að Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni
mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón