Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 11
Sá.sem.kann.þýzku.og.engelsku,.frönsku.og.völsku.
af.nýju.málunum.á.vorri.öld.fer.ei.mikils.á.mis.þó.
hann.slái.slöku.við.hinum;.og.þessi.mál.verða.vænt-
anliga. höfuðmálin. svo. lengi. sem. heimur. stendur,.
þar. eð.þau.hafa. fengið. rætur. í.öllum.heimsálfum,.
og. sér. í. lagi. engelskan,. hvar. við. og. mætti. bæta.
spönsku.(Tómas.Sæmundsson.1947:.88-89)
Íslendingar. hafa. í. gegnum. tíðina. haft. nokkra. sér-
stöðu.varðandi.tungumálakunnáttu.og.ekki.síst.þann.
fjölda.tungumála.sem.nemendum.hefur.verið.skylt.að.
læra ..Við.erum. lítil.þjóð.og.erum.að.mörgu. leyti.háð.
samskiptum. okkar. við. aðrar. þjóðir .. Útrás. íslenskra.
fyrirtækja.hefur.vakið.mikla.athygli.síðustu.ár.og.það.
á.ekki.eingöngu.við.um.viðskipti.heldur.einnig.vísindi,.
listir.og.menningu ..Ferðaþjónusta.er.vaxandi.atvinnu-
grein.á.Íslandi.og.einn.af.lykilþáttum.velgengni.hennar.
er. haldbær. tungumálakunnátta. og. menningarlæsi ..
Ferðamönnum. á. Íslandi. fjölgar. jafnt. og. þétt. og. aflar.
ferðaþjónustan. stórum. hluta. gjaldeyristekna. þjóðar-
innar. (Fagráð. Stofnunar. Vigdísar. Finnbogadóttur. í.
erlendum.tungumálum.2006:.13-15,.Auður.Hauksdóttir.
2007:.157,.162) .
Góð.tungumálakunnátta.opnar.okkur.dyr.að.öðrum.
menningarheimum. og. með. því. að. kynnast. annarri.
menningu.en.okkar.eigin.lærum.við.að.skilja.og.meta.
íslenska.menningu.enn.betur:.„Til.þess.að.okkur.farn-
ist.vel.verðum.við.að.ala.börnin.okkar.upp.þannig.að.
þau.búi.yfir.alþjóðlegri. færni .. Í.alþjóðlegri. færni. felst.
mjög.margt,.en.við.náum.bestum.tökum.á.henni.með.
því.að.ferðast.sem.mest.og.með.því.að.kunna.sem.flest.
tungumál”.(Margrét.Jónsdóttir.2008) .
Staða þriðju mála í framhaldsskólum
í nýjum skólanámskrám
Anna Eyfjörð Eiríksdóttir,
frönskukennari við MA
Til. þess. að. kynnast. menningu. annarra. þjóða. hafa.
Íslendingar. gjarnan. sótt. menntun. til. nágrannaþjóða.
okkar. og. „reynslan. hefur. sýnt. að. nám. Íslendinga.
erlendis. hefur. skilað. sér. með. jákvæðum. hætti. inn.
í. íslenskt. þjóðfélag. og. orðið. dýrmæt. menningarleg.
sameign. þjóðarinnar .”. (Fagráð. Stofnunar. Vigdísar.
Finnbogadóttur. í. erlendum.tungumálum.2006:. 17) ..Á.
undanförnum. árum. hefur. þó. íslenskum. námsmönn-
um. í. Frakklandi. og. Þýskalandi. fækkað. og. má. rekja.
það.til.skerðingar.á.kennslu.3 ..máls.í.framhaldsskólum.
á.undanförnum.áratugum.(Fagráð.Stofnunar.Vigdísar.
Finnbogadóttur.í.erlendum.tungumálum.2006:.17) .
Erlend. tungumál. koma. án. efa. við. sögu. á. hverjum.
degi. hjá. stórum. hluta. þjóðarinnar .. Mis. mikið. þó,. allt.
frá.því.að.lesa.utan.á.sósubréf.upp.í.dagleg.samskipti.
við.fólk.og.fyrirtæki.erlendis ..Mörg.fyrirtæki.þarfnast.
starfsfólks. með. haldgóða. þekkingu. á. einu. eða. fleiri.
erlendum. málum. en. „atvinnumarkaðurinn. þjálfar.
ekki. starfsmenn. sína. í. að. læra. tungumál,. heldur. vill.
hann.starfsfólk.sem.þegar.hefur.þessi.blóm.í.hattinum”.
(Margrét.Jónsdóttir.2008) .
Það. er. því. ljóst. að. það. gagnast. Íslendingum. að.
kunna. sem. flest. tungumál. og. kunna. þau. vel .. Sú.
skoðun.hefur. líka.endurspeglast. í. almennum.hlutum.
námskráa.hingað.til ..Nú.síðast.má.sjá.dæmi.um.þetta.
í. almennum. hluta. Aðalnámskrár. framhaldsskóla. frá.
2011,.þar.sem.talað.er.um.að.læsi,.tjáning.og.samskipti.
á.erlendum.tungumálum.séu.eitt.af.sviðum.lykilhæfni,.
en.hún.byggir.á.markmiðum.laga.um.framhaldsskóla ..
Þessi. hæfni. „leggur. grunn. að. skilningi,. víðsýni. og.
virðingu .. Tungumálakunnátta. er. lykillinn. að. upplýs-
ingum. og. gefur. aðgengi. að. faglegu. efni. á. erlendum.
tungumálum ..Hún.er.ein.af.forsendum.þess.að.geta.átt.
farsæl.samskipti.og.samvinnu.við.einstaklinga.af.öðru.
þjóðerni“.(MMR.2011:.26) .
Þó. farið. sé. fögrum. orðum. um. gagnsemi. tungu-
málakunnáttu. í. almennum. hlutum. námskráa. virðist.
því.ekki.vera.fylgt.eftir.í.framkvæmd.þeirra ..Frá.árinu.
1986,.þegar.fyrst.var.gefin.út.námskrá.fyrir.framhalds-
skóla,. hefur. einingum. í. tungumálum. sífellt. fækkað.
og. sömuleiðis. kenndum. tungumálum .. Sú. skerðing.
hefur.ekki.verið.rökstudd.af.menntamálaráðuneytinu.
og.virðist.hún.vera.í.nokkurri.mótsögn.við.umfjöllun.
í.námskrám.um.mikilvægi.góðrar.þekkingar. í. tungu-
MÁLFRÍÐUR 11
Anna Eyfjörð
Eiríksdóttir.