Málfríður - 15.03.2012, Page 13

Málfríður - 15.03.2012, Page 13
viðhalda. samskiptum. við. nágrannaþjóðir. okkar. og. veita. íslenskum. nemendum. áfram. aðgang. að. fjöl- breyttum.menningarheimum.og.samfélögum . Heimildaskrá Aðalnámskrá framhaldsskóla, almennur hluti..1999 ..Menntamálaráðuneytið,. Reykjavík . Aðalnámskrá framhaldsskóla, almennur hluti..2011 ..Mennta-.og.menningar- málaráðuneytið,.Reykjavík . Aðalnámskrá framhaldsskóla: erlend tungumál. 1999.. Mennta.mála- ráðuneytið,.Reykjavík . Anna. Eyfjörð. Eiríksdóttir .. 2011 .. Staða erlendra tungumála í framhalds- skólum í ljósi nýrrar menntastefnu frá 2008, með sérstakri áherslu á frönsku. Ritgerð.til.M .Paed-prófs.í.frönsku . Auður. Hauksdóttir .. 2007 .. „Straumar. og. stefnur. í. tungumálakennslu .”. Mál málanna, bls. 155-199 .. Ritstj .. Auður. Hauksdóttir. og. Birna. Arnbjörnsdóttir ..Stofnun.Vigdísar.Finnbogadóttur.í.erlendum.tungu- málum,.Reykjavík . Elna. Katrín. Jónsdóttir .. 2010 .. Skilyrði tungumálakennslu .. Erindi. flutt. á. ráðstefnunni.„Tungumál.skapa.tækifæri”.í.tilefni.af.Evrópska.tungu- máladeginum.2010 . Fagráð. Stofnunar. Vigdísar. Finnbogadóttur. í. erlendum. fræðum .. 2006 .. Tungumál eru lykill að heiminum. Kennsla erlendra mála í ljósi draga að nýjum námskrám fyrir grunn- og framhaldsskóla. Stofnun. Vigdísar. Finnbogadóttur. í. erlendum. tungumálum. við. Háskóla. Íslands. og. tungumálaáhersla.Háskólans.í.Reykjavík,.Reykjavík . Félagsvísindastofnun. HÍ. og. Rannsóknarstofnun. KHÍ .. 2002 .. Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð.. Unnið.fyrir.Menntamálaráðuneytið,.Reykjavík . Margrét. Jónsdóttir .. 2008 ..„Í.góðri.menntun. felst.að.kunna. tungumál .”. Viðtal.í.Morgunblaðið,.5,.janúar ..Sótt.29 ..apríl.af.http://feeds .mbl .is/ mm/gagnasafn/grein .html?grein_id=1183801 National. Agency. for. Education .. 2001a .. Social. Science. Programme:. Programme.Goal,.Structure.and.Syllabuses ..Fritzes,.Stockholm ..Sótt. þann.2 ..maí.af.http://www3 .skolverket .se/ki/eng/sp_eng .pdf National. Agency. for. Education .. 2001b .. Natural. Science. Programme:. Programme.Goal,.Structure.and.Syllabuses ..Fritzes,.Stockholm ..Sótt. þann.2 ..maí.2011.af.http://www3 .skolverket .se/ki/eng/nv_eng .pdf Smári.Geirsson ..2011 ..Viðtal.í.sjónvarpsþættinum.Landanum.á.RÚV,.3 .. apríl . Tómas. Sæmundsson .. 1947 .. Ferðabók Tómasar Sæmundssonar.. Jakob. Benediktsson. bjó. undir. prentun .. Hið. íslenzka. bókmenntafjelag,. Reykjavík . Danish.Agency.for.International.Education ..2010 ..Upper secondary educa- tion. Sótt. 2 .. maí. 2011. af. http://en .iu .dk/education-in-denmark/ detailed-information/upper-secondary-education Vigdísar. Finnbogadóttur. hafa. verið. þeir. aðilar. sem. börðust.hvað.harðast.fyrir.því.að.menntalögunum.frá. 2008.verði.breytt.þannig.að.gerð.yrði.krafa.um.norrænt. tungumál.og.3 ..mál.á.stúdentsprófsbrautum . Þessi. síðbúna.breyting.er.vissulega.mikið.gleðiefni. og.er.mikill.sigur.unninn.með.þessu ..Enn.má.þó.ekki. hrósa.happi.því.skilgreina.þarf.nánar.þessar.kröfur.og. koma.þeim.til.framkvæmda.í.framhaldsskólum.lands- ins .. Krafa. um. þriðja. tungumál. að. hæfniþrepi. tvö. er. mun.óskýrari.skilgreining.en.t .d ..krafa.um.12.einingar.í. 3 ..máli.eins.og.var.í.námskránni.frá.1999 ..Vissulega.eru. til.skilgreiningar.um.mismunandi.hæfni.eftir.þrepum. en. hvert. þrep. er. þó. nokkuð. vítt. því. nokkrir. áfangar. geta.rúmast.innan.sama.þreps . Ljóst. er. að.kennsla. erlendra. tungumála.á. Íslandi.á. í.vök.að.verjast.um.þessar.mundir.og.er.staða.þeirra. nokkuð.óljós.vegna.þess.frelsis.sem.nýja.aðalnámskrá- in.gefur.skólum ..Skortur.á.fjármagni.til.þróunarstarfs. og. ritunar.nýrrar.námskrár. setur. framhaldsskóla. líka. í. nokkurn. vanda .. Það. er. óhemju. mikil. og. vandasöm. vinna. að. rita. nýja. námskrá. og. flestir. sinna. því. jafn- hliða.fullri.kennslu ..Þrátt.fyrir.það.er.þetta.spennandi. verkefni.því.frelsið.í.lögunum.sem.gerir.skólum.kleift. að.skera.verulega.niður.er.nefnilega.líka.tækifæri.til.að. bjóða.upp.á.enn.sterkari.og.breiðari.tungumálakennslu. en.áður ..Verið.er.að.skipuleggja.brautir.upp.á.nýtt.og. mikilvægt. er. fyrir. tungumálakennara. að. taka. þátt. í. þeirri.vinnu.og.búa.til.tungumálabrautir.eða.-línur.þar. sem.nemendum.gefst.kostur.á.spennandi.tungumála- námi .. Vægi. vals. í. stúdentsprófinu. er. aukið. með. lög- unum.og.þar.er.einnig.tækifæri.fyrir.tungumálakenn- ara.til.bjóða.upp.á.áfanga.sem.gera.nemendum.kleift. að.bæta.enn.við.þekkingu.sína ..Tækifæri.liggja.einnig. í. samþættum. áföngum. með. öðrum. fögum. og. er. það. leið.til.að.bjóða.upp.á.breiða.menntun.og.áhugaverða. áfanga . Þetta. þýðir. að. við. getum. haldið. áfram. að. byggja. á. þeirri. miklu. reynslu. sem. við. Íslendingar. höfum. af. tungumálakennslu. til. þess. að. auðga. samfélag. okkur,. MÁLFRÍÐUR 13 Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is www.boksala.is

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.