Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 17

Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 17
regionale di Milano (ítölsk. mállýska. frá. Milano), italia- no regionale lombardo (ítölsk. mállýska. frá. Lombardia/ Langbarðalandi), italiano regionale nord-italiano (ítölsk. mállýska.frá.Norður.-.Ítalíu),.o .s .frv ...Í.þessu.samhengi. er.hugtakið.„ítölsk.mállýska“.notað.um.öll. tungumál. sem.eru.að.einhverju.leyti.hugsuð.sem.„lágt.afbrigði“. (en ..„low.varietes“).í.samanburði.við.opinbera.ítölsku .. En.hér.erum.við.einnig.að.tala.um.þúsund.ára.gömul. tungumál,.með.þúsund.ára.skriflega.notkun,.þar.sem. við. finnum.bókmenntaverk.sem.eru.alls.ekki.síðri.en. bókmenntir. skrifaðar. á. ítölsku .. Bara. til. að. nefna. eitt- hvað,. er. nóg. að. benda. á. sem. fulltrúa. fyrir. venetísku. Carlo.Goldoni,.(sem.er.besti.leikritahöfundur.sem.uppi. hefur.verið.á.Ítalíu.og.er.jafnað.við.Moliere),..Ruzzante. eða. Domenico. Pittarini .. Fyrir. lombardísku,. Maggi,. Porta,. Tessa. eða. Loi. og. fyrir. piedmontísku. Alfieri,. Angelo. Broferio,. . Ettore.Ara. og. Luigi. Pietracqua .. Til. eru. einnig. mikilvægar. orðabækur. sem. tengjast. þeim. tungu.málum. sem. nefnd. hafa. verið. (sjá. orðabók. eftir. Pipino. eða. Ponza. fyrir. piedmontísku,. Cheribini. fyrir. lombardísku.frá.Mílano.og.Boerio. fyrir.venetísku).og. eru..notaðar.í.fjölmiðlum,.(til.dæmis.í.blöðunum.Amico del Populo, Pagine Venete, Ombre Bianche og Corriere Veneto.fyrir.venetísku;.Ij Brandé, Coumboscuro, Piemontèis ancheuj, Arnàssita Piemontèisa. Caval ed Brons og Turin Porta Palass. fyrir. piedmontísku) .. Á. útvarpsstöðv.um. (til. dæmis. í. Ondaradio Veneta, Radioclub Amici. fyrir. venetísku,. Antenna Nord, Radio Studio Aperto, Radio Universal.fyrir.piedmontísku).og.í.sjónvarpi.t .d ..Radio. Tele Dolomiti.fyrir.venetísku.og.stöðvarnar..Telepinerolo, Telestudio, Nuova Manila, Telesubalpina, Telecupola. nýta. sér.piedmontískar.orðabækur.(Verdoodt.1989) . Við. getum. haldið. áfram. að. lista. svona. upp. fyrir. svo. til. öll. tungumálin. sem. eru. til. á. Ítalíu .. Sjá. lista. yfir. tungumál. í. útrýmingarhættu. á. vefsíðu. þessarar. greinar .. http://malfridur .ismennt .is/vor2012/vol. 28-1-16-17-maurizio .htm. Ítalska. ríkið. hefur. sett. lög. þar.sem.reynt.er.að.varðveita.þessi. fjölmörgu. tungu- mál ...Til.að.nefna.dæmi.vilja.lög.nr ..482.frá.árinu.1999. varðveita. eftirfarandi. tungumál:. . sardínsku. og. mál- lýskur. á. Sardíníu. (með. katalónsku. frá. Alghero. og. korsíkanska. frá. Galluria),. fríúlísku,. albönsku,. grísk- ar. mállýskur,. próvensku/oksítansku,. slóvensku. og. slóvenskar.mállýskur. í.Fríuli,.króatísku.og.króatískar. mállýskur. í. Molise,. frönsku. í. Aosta-dalnum,. arpit- ansku.í.Aosta-dalnum.og.í.Piedmont,.ladínsku.í.Suður. -Tírol. og. Veneto,. og. nokkrar. germanskar. mállýskur. í. Veneto,. Fríúlí,. Aosta-dalnum. og. Piedmont .. Fylkin. á. Ítalíu,.eins.og.Veneto,.Fríul,.Piedmont,.Sikiley,.Kalabrí. og.Lombardía.eru.einnig.búin.að.setja.lög.til.að.varð- veita.þessa.stóru.og.dýrmætu.tungumálaarfleifð .. Til.að.búa.til.neðangreindan.lista.yfir.tungumál.sem. töluð.eru.á.Ítalíu.höfum.við.notað.UNESCO Atlas.of the World’s Languages in Danger. (2010). og. fleiri. heimildir. sem.eru.skráðar. í.heimildaskrá.(t .d ..Maiden.og.Parry. 1997) .. . Þar. sem. sérfræðingar. eru. ekki. sammála. um. hvernig.flokka.skuli.tungumál.á.Ítalíu,.gæti.þessi.listi. verið.öðruvísi.en.aðrir.og.gæti.einnig.breyst.með.tíman- um .. Vegna. íslenskra. nafna. voru. eftirfarandi. heimild- ir.notaðar:. Íslenska alfræðiorðabókin,.Reykjavík:.Örn.og. Örlygur,.1990,.Íslensk.Wikipedia.og.Baldur.Ragnarsson,. Tungumál veraldar,. Reykjavík:. Háskólaútgáfan,. 1999 .. Baldur. Ragnarsson. notar. í. sinni. lýsingu. á. ítölskum. tungumálum. aðallega. David. Crystal,. An Encyclopedic Dictionary of Language & Languages,.Oxford:.Blackwell,. 1992.(sem.stundum.er.þó.mótsagnakennd,.þar.kemur. t .d .. einu. sinni. fram. „Ítalska .. Rómanskt. mál,. talað. af. um.57.milljónum.manna.á.Ítalíu“.og.svo.á.öðrum.stað. segir.„Ítalía ..Ítalska.er.ríkismál.en.um.það.bil.helming- ur. landsmanna. talar. ekki. ríkismálið. heldur. einhverja. af.helstu.mállýskum.ítölskunnar“) ... Listi. tungumálanna. sem. tekinn. voru. úr. UNESCO Atlas. of the World’s Languages in Danger. metur. einnig. tungumálin.til.mismunandi.lífskrafts:.örugg.(en ..safe),. þegar. allar. kynslóðir. tala. það. tungumál;. varnarlaus. (vulnerable,.stytt.í.VL.í.töflu),.þegar.tungumálið.er.talað. af.flestum.börnum.en.notkun.takmarkast.við.ákveðnar. aðstæður. (t .d .. heima);. örugglega. í. útrýming.arhættu. (definitely.endangered,.stytt.í.ÖH),.þegar.börn.tala.það. tungumál.sem.móðurmál.heima;.í.mikilli.útrýmingar- hættu. (severely.endangered,. stytt.MH),.þegar. tungu- mál. er. talað. af. ömmu. og. afa. og. eldri. kynslóðum. og. foreldrar.gætu.skilið.það.en.tala.það.hvorki.sín.á.milli. né.við.börn.sín;..í.alvarlegri.útrýming.arhættu.(critically. endangered,.stytt.MMH),.þegar.yngsta.kynslóðin.sem. talar. málið,. eru. amma. og. afi. og. eldra. fólk,. sem. tala. tungumálið. eingöngu. að. hluta. eða. sjaldan;. Útdautt/ horfið. (extinct,. stytt. H),. þegar. enginn. talar. lengur. tungu.málið . Listinn er á netinu Hér að neðan eru nokkur dæmi um ítölsk tungumál sem venjulega eru kallaðar mállýskur. Albino Pierro (Lukanía/Basilicata) Sùu.nente,.nente, e.vèv’acchianne . . . E.ll’ate,.ll’ate, cchigghi’è.ca.su’? „Ma.su’.tutte.quante.com’a.tti“ amminàzzete.u.vente . E.accussì.m’arricètte e.non.ci.penze.cchiù ca.m’hè.scardète.e.scàrdete.n’accette . Tonino Guerra (Romagna/Románía) Quand.che.parlèva, e’.parlèva.ad.scatt, tott.un.chèva.fina.i.pi, se.brètt.cun.la.visira.arvólta.indri, che.l’era.avstéid.da.chéursa Sivio.e’.matt . MÁLFRÍÐUR 17

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.